Vísir

Ulloq
  • Qaammatit siuliiNovember 1913Qaammatip tullia
    MoTuWeThFrSaSu
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567
Ataaseq assigiiaat ilaat
Senere udgivet som:

Vísir - 03.11.1913, Qupperneq 2

Vísir - 03.11.1913, Qupperneq 2
V H S ! R 1 I dag . Háflóð kl. 8,34’ og kl. 8,59’ síðd. Afmœli. Frú Helga Zoega. Egill Þórðarson, skipstjóri. Erlihgur Pálsson, sundmaður. Jón Hermannsson, úrsmiður. * A morgun Afmœli. Frú Þórhildur Pálsdóttir. Einar Sv. Einarsson, trjesmiður. Haraldur Árnason, verslunarstj. Jón Sveinsson, trjesmiður. Oitó M. Þorláksson, skipsftóri. Póstáœilun: Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer, Álftanespóstur kemur og fer. Óhappaferð eimskipsins •ÍTeptún.* ----' Frh. Þrátt fyrir það datt engum þeirra er stjórn höfðu á skipinu í hug að minka ferðina eða auka vörð á því Og þetta hefði þó verið óhjákvæmi- leg nauðsyn, því leið skipsins lá Skinntau. Búar og múffur, samstætt og stakt. Vetrarkápur, 14.50 til 36.00. Vetrarvetílingar 0.65 til 1.90. Skinnhanskar, best aö kaupa hjá TH. TH. Ingólfshvoli. einmitt um þau svæ§i, er skipum stafar stór hætta af vorísareki, og myndi hver samviskusamur skipstjóri með fullu viti hafa talið það sjálf- sagða skyldu sína, — því hafís sem hálfmarar í kafi er ekkert lamb að leika sjer við. Ljereft frá kr. 0.17 til kr. 1.25. Tvisttau frá 0.16 til 0.75* F1 ó n e 1 frá 0.21 til 0.65, og öll Fóðurtau, Handklæði og Dreglar. Sfærst úrval, best gæði, * ódýrast mTH. th, Engólfshvoli. I Til B s Ss& a®, æmssm ZsL sýms Vefnaðarvðruver^lun í giuggunum á búðinni f Austurstræti 14 næst Hctal Reykjavík eru nú ýmsar vörur, sem fást f TH. TH. Ingólfshvoli. Þessa dagana, er ekki sá hárs- breidd út fyrir þoku ogsudda, reyndu skipverjar allir, frá skipstjóra til lægsta háseta, að síytta sjer leiðindastundirn- ar með meiri áfengisnautn en nokkru sinni áður. Hinn 16. apríl renndi aNeptúri* inn á miili tveggja geigvænlegra I hafísjaka, sem alls ekki var unrtt að sjá fyrir þokt!, en auðvelt var j að ráða í að vera mundu í tiánd af skyndilegri lækkun hitastiganna og brimhljóðinu. En ekki gat þetta komið vitinu fyrir skipverja. Nóttina eftir fór einn dýravarð- anna út úr svefnklefa sínum af því að rándýrin' tóku að láta ógurlega illa í búrum sínum, svo engu var lt'kara en heil hersveit djöfla væri laus orðin. Vörðurinn varð þew jafnskjótt var, er hann kom upp á þiljur að miklu kaldara var orðið i veðri. Þóttist hann og auk þess heyra brimhljóð mikið fyrir stafni. Honum datt í hug að skýra skips- vörðum þegar frá þesstt því haun vissi frá fyrri sjóferðum sínum, hver voði myndi vera í nánd. En eng- inn var við stjórn og hann sá eng- ann , vakandi upp á skipinu. k neðri stjórnpalli lá hálfsofandi há- seti fram á stýrisvöl, og er dýra- vörðurinn skýrði honum frá þessari yfirvofandi hættu, svaraði hann í svefnrofunum illu einu og bað hann ekki skifta sjer af því er honutn kæmi ekki við. Dýravörðuriun hjelt aftur við svo búið í svefnklefa sinn, en stundar- korni síðar varð ógurlegur árekst- ur, með feiknabraki og brestum, sem skipið ætlaði að liðast sundnr. Þá þutu allir upp á þiljur, þvíallir bjuggust við því, að »Neptún« myndi samstundis sökkva. Þegar fyrst fór að birta af degi en þokan var*jafnvel enn þykka-i og dimmri en fyr, varð ráðþroíiö ' og óðagotið á öllu meðal skipverja i hálfu meira. Á þiljum var allt brotið i ■ Báðar stórsiglur voru brotnar — »Neptún« hafði seglbúnað allan þótt gufuskip væri — og Iágu að nokkru leyti niðri á þiljum. Þegar skipverjar ' þutu fram og aftur hálfvitskertir af hræðslu og ætluðu að fara að leysa björgunar- bátana, það sem cftir var af þeim óbrotið, var allt í einu hrópað i angist mikilli: »Dýrin eru Iaus!« Og nú sáu menn á framþiljunum við daufa birtu frá skipsljósunum í \ þokunni, dökkleita dýraskrokka verr að Iæðast milli rárbrotanna og rusls- ins er þar lá. Nokkiir hásetar, er bundið höfðu á sig korkvesti, ætl- uðu þegar að hlaupa og bjarga sjer f bátana, halda sjer á floti til þess er þeir væru komnir útbyrðis. Eii skipstjóri fjekk á síðasta augnabliki komið í veg fyrir það. Því eftir- áreksturinn ljet skipið ekki að stjórn og hreyfðist alls ekki, en af þvf rjeð Robinson skipstj. að skipið . myridi sitja fast í ísnum, er þið hefði rekist á, og væri því engin hætta á að það sykki undir eins. Öll skipshöfnin þaut nú æðis- gengin aítur á skipið, bunkaði sig í báðum klefum skipstjórans, en dyr- um og gluggum var lokað og slag- bröndum slegið fyrir í flýti miklum. Þegar dagur var Ijós orðinn og Iítið eitt rofaði til í þokunni, sást og að skipstjóri hafði rjett til getið Skipið lá fast skorðað og óbifanlegt í skoru mikilli inn í afarmiklum hafísjaka, en undir því var flöt ís- íunga ueðansjávar, er það hafði rekið upp á, lá ístunga þessi út úr aðal- jakanum áföst við hann. Kom nú betur í ljós, hve ótíalegt var umhorfs uppi; siglutrjen höíðu mölvað allt í fallinu, stjórnpallurinn og sjóbrjefa- skýlið var molbrotið, nokkuð at borð^íokknum og allflest rándýrin í framþiljum hlutu að hafa fariö sömu leið, því sumir »farþegarnir«: 3 Ijón, tígrisdýrið og 3 hljebaröar voru að læðast í öllu hrúgaldi þessu á þiljunum. Dýraverðirnir og nokkrir hugaöir hásetar gerðu þá þegar tilraun til þess, að reka dýrin aftur í búrin, er þeir höfðu gert við þau í flýti til bráðabirgða. Skipverjar vopn- uðusí skammbyssum úr farklefa skip- stjórans — önnur skotvopn voru ekki á skipinu — og lön»um stöng- um eða sljökum, er þeir vöfðu íjörutuskum um broddinná og kveiktu svo á þeim. Með þessum Iftilfjörlegu blysum væntu þeir þess að geta hrætt rándýrin. En þráít fyrir það mistðkst tilraun sú algerlega og kosíaði auk þess einn háseta lífið. Hann hætti sjer of Iangt; eitt ljónið hljóp á hann og reif hann á hol áður en unnt var að hjálpa honum. Angistar óp hans um hjálp gekk svo gegnum merg og bein, og hæiti ekki fyr en allir voru flúnir undir þiljur, að enginn þorði að reyna við dýrin í annað sinn. Skips- höfnin var þá öll samankomin í farklefa skipstjóra og innibyrgð þar, — en þaðon lágu aðeins einar dyr upp á þiljur, Höfðu þeir þar eng- an bita að burða, engan dropa af drykkjarvatni, því matar- og vatns- byrgin voru undir framþiljum, en þar höfðu rándýrin bækistöð sina. / Frh. Takmörk lífs og dauða. f Dordcaux á Frakklandi varfyrir r.okktu einkamál fyrir dómstólunum, er eir.kennilegar orsakir lágu íil sem nú sk;l frá skýrt. Behnond verksmiðjueigandi í Bor- deaux hafði kvænst ekkju árið 1910. Hún átti b-rn af fyrra hjónabandi, fjögurra ára dóttur. Litla stúlkan, Mignon Vorilaax, hafði erft um hálfa rniljón franka eftir föðurömmu sína skömmu áður en móðir henm ar giftist aftur. Þann 14. október 1911 sneri nú- verandi frú Belmond með dóttur sinni litlu heim á leið úr ferð í sólbaðstaðinn Bliquy við Bordeaux í bifreið. Á leiðinni hætti vjelin að gegna stjórn skammt frá borginni, steyptist um koll og hvolfdist yfir ; farþegana í brekku, einni. Vagninn | tókst skjótt að rjetta við, því manii1 0,65—1,90. 0,45—1,95. góðar og ódýrar best að kaupa hjá TH.TH. Ingólfshvoli. hjálp bar að. Frú Belmond, barnið og vjelstjórinn náðust með lífi, en virtust stórkostlega meidd og voru flutt í sjúkrahús. Læknarnir lýstu því yfir erþang- að kom að frúin, sem heíði fengið áverka mikla á höfuðið, væri þegar dáin. Dóttir hennar var líka sama sem dáin, því brjóst, bein og bringu- teinar var allt gengið inn og húr. öli ógurlega marin. Þó fundu Iækn- ar nokkur hjartaslög, er hæítubrátt. Voru því hin lögboðnu dánarvott- orð orðuð þannig, að Mignon Vari- laux hefði lifað móður sína þótt ekki væri nema örfá augnablik. Vagr.stjórinn hafði handleggsbrotn- að, en var að öðru leyti títið meiddur. Þetta embættis-dánarkýrsluvottorð hafði mjög mikilsverða þýðingu. Ef barnið hefði dáið á undan móð- ur sinni, þá var húu orðin lögleg- ur erfingi að eigum dóttur sinnar, og þá var ennfremur seinni maður frúarinnar, Belmond, orðinn erfingi hennar. En nú var það öfugt sam- kvæmt voltorðinu. Skýrslan sagði, J&xx 0.65—0.75—1 00 4.50 allt gufuhréinsað og lyktar- laust. hiáTH.TH, Ingólfshvoli.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar: 789. tölublað (03.11.1913)
https://timarit.is/issue/69313

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

789. tölublað (03.11.1913)

Iliuutsit: