Vísir

Dato
  • forrige månednovember 1913næste måned
    mationtofr
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Vísir - 03.11.1913, Side 3

Vísir - 03.11.1913, Side 3
V í S 1 R að Mignon Vorilaux hefði dáið síðar en móðir hennar, og þá var arfurinn eftir barnið til fallinn fjarj skyldum ættiugium Vorilaux sál. föður hennar samkvæmt frakkneskjj nm erfðalögum. En Bellmont gerði samt kröfu til erfða eftir stjúpdóttur sína og er hann hafði ráðfært sig við ýmsa fræga og mikilsvirta lækna, fór liann í mál og hjelt því fram, að hin lögboðnu dánarvottorð væru röng. Hann véfengdi að dauðaaugnablik- in móður og dóttur væru í rjettri röð í þeim. Hann hjelt því fram, að Mignon litla hefði hlotið að deyja þegar í stað, af því að dæma hvers eðlis meiðslin voru, og það fyrri en hún komst í sjúkrahúsið, í öllu falli á undan móður sinni. Mál þetta hefur vakið athygli mikla víðsvegar, einkum þó með iæknum, með því að á því veltur, hvenær læknirinn getur fyrst sagt með \issu að einhver sje dáinn,— dauðaaugnablikið gengið í garð. Og í máli þessu hafa verið lagðar til grundvallar fyrir því skoðanir hinna lærðustu lækna og lífeðlis- fræðinga Frakka. Frh. Eftir H. Rider Haggard. ----- Frh. Hugi Ijet sjer það vel - líka og reið hann með förunautum sínum á eítir riddarasveit konungsins inn um kastalahliðið. Var þessu veitt all- mikil athygli, ekki síst Huga sjálf- um, því Ambósíus riddari var ekki vinsæll af hirðmönnum og þótti þeim vei farið, að honum var steypt á höfuðið í forina. þeir komu nú hestum sínum í hús og sneru þeir Hugi og Grái- Rikki þá til hallarinnar, er þeipi var heitið inngöngu í. Kom þá til þeirra hirðriddari nokkur og mælti: »Hans Hátign vill hafa tal af þjer áður en gengið er til snæð- ings, Hugi frá Krossik Hirðmaðurinn leit á Rikka og var auðsjeð að honum var ekkert um liann. Hugi benti á hann og bað þess að hann mælti verða sjer samferða á konungs fund, því er- indi þeirra kæmi honum jafnt við sem sjer. Eftir nokkrar umtölur fjekk hann því framgengt og var þeim nú vísað inn um marga ganga. Komu þeir þrír að salardyrum nokkr- um. Vildi dyravörður taka boganii frá Gr;.a-Rikka, en sá var nú ekki á því að láta hann frá sjer. »Boginn og jeg fylgjast allstaðar að,« mælíi hann, »því við erum maður og kona og sofum saman sem gift værum. í þv: bili er Grái-Rikki mælti svo, kom Játvarður konungsson til dyra og lauk þeim upp. »Og sitjið þið líka saman til borðs, vinur?« spurði hann bros- andi, því hann hafði heyrt svar Rikka. »Já, herra! Við hjálpurtist að því að náokkur í bráð,« svaraði Grái-Rikki önugur, »eða svo mun sumura sýnst hafa í Blíðuborgar mýri hjerna á dögunum.* »Þá sögu vildi jeggjarnan heyra,« innlendar og erlendar, PAPPÍR og RITFÖNG kaupa mertn í BÓKAVERSLUN SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. y Lækjargötu 2. Síórt pakkhús með fbúðarherbergjum, er iigggur vel við til fiskkaupa, ásamt rsýtísku meðaialýsis- bræðslu er til leigu f Vestmanneyum frá 1. des. þ. á. Lysthafendu snúi s|er tli undirritaðs sem gefur nánari uppiýsingar. Berenhard Petersen Lindargöfu 9. Heima kl. 12—1. lirval skúfhóikum (gull, silfur og plett), ásamt stóru úrvali af steinhring- um o. fl. smíðisgripum mjög ódýrt <§£ Bsrni Símonarsyni ^ guHsmið. •*tl Vallarstræti 4. l mælti konungsson. »En með því ; að bæði föður mínum og mjer þyk- ir mikið koma til góðra bogmanna, þá.leyfið honum að hafa með sjer boga sinn. En geymið örvar hans, — því illa gæti farið ef bogi hans skyldi taka það ráð að ieita sjer bráðar hjér innan hallar og þykjast hungraður orðinn.« Þeir gengu nú inn í salinn og fór konungsson á undan. Þar var skraut mikið, loftið lagt gljátiglum og fjöllit gler í gluggum svo að Iíkast var sem í helgurn kirkjukór. En þar er altari skyldi vera fyrir niiðj- urn palli, var nokkurskonar hásætis- pallur. Á honum voru eikarstóiar með háu baki og stjakar marg- ir að baki þeim, er há kerti voru í með ljósum. Langeldar miklir brunnu um salinn endilangan, og varð bjart af um salinn allan. Á einurn stólnum sat liguleg hefðarfrú, var hún að sauma 'silki dúk og íeggja rósum, en dúkurinn var þaninn á grind. Þessi kona var Filippa drottning, og við hlið henn- ar stóö konungur og mælti við hana. Konungur var hár mjög vexti, — var hann í silki floskirtli er brydd. ur var dýrindis skinni. Frh. Gyiíiljelína hin fagra. (tagl- og faxhár) er keypt afar- háu verði í Þingholtsstræti 25 kl. 10—11 árd. tímanlega. FÆÐI - ÞJ Ó N U STA Gott fæði geta 4 menn fengið (í privat húsi) í miðbænum. Afgr. v.á. Kaffi- og matsölu-húsið Ing- ólfsstræti 4 selur gott fæði og húsnæði. Einnig heitan mat allan daginn, ef þess er óskað. Góður heitur iVlda.ua «maturafmörg- um tegundum fæst ,al!an dag- inn á Laugaveg 23. K Johnsen. • I o " o eru oftast til fyrirliggjandi hjá | Birni Simonarsyni gullsmið | Vallarstræti 4. # Eggert Glaessen Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. • Venjulega heima kl 10—11 og 4—5. Talsími 16. Borðið aðeins Suchards súkkulaði. Án efa besta át- súkkulaðið. Fæst alstaðar. 3í^fia.$Tvat-&a55\3* Kaffið í Nýhöfn er indælt og ágætt, Gott fæði fæst í Bárunni (uppi). 1 piltur reglusamur, gctur fengið fæði og húsnæði í Þingholtsstræti 16 (uppi). 1—2 tnenn geta enn fengið fæði á Hvefisgötu 4D. Fæði íæst í Þingholtstræti 3. Sömuieiðis efribekkja menntaskóla- bækur. Ódýrast fæði er seít í Þingholls- stræti 7. Gott fæði fæst á Spítalastíg 9 (uppi). Fæði og húsnæði fæstá Klapp- arstíg 1 A. Gott fæði fæst i Pósthússtr. 14B. Ágætur miðdegisverður og aðrar máltíðir fást á Laugaveg 30A. Fæði og húsnæði fæst á Klapp- arstíg 1B. Þjónusta fæst. Uppl. á Lauga- veg 50 B. ódýrt og bragðgott og ljúffengt og breint, malað og brennt, það er fyrirtaks fágætt,— fá þjer eitt pund, og þú iðrast þess seint. öxuvojtttvav- fwUvcja* eru smíðaðir fljótt 'ig vel hjá Birni Símonarsyni gullsmið, Vallarstr. 4. Skáldsaga eftir Charles Garvice. ----- Frh. »Hverju svarar þú til þessa?« spurði Godfrey. Arnold Ferrers hallaði sjer aftur á bak að háum stól og krosslagði handleggina á brjósti sjer. Svo rak hann upp skellihlátur, — glampa af þrjósku brá fyrir í augum hans og svipur hans sýndi, að hann ætl- aði sjer enn að bjóða öllum byrg- ^ inn. »Það er alveg satt, allt saman!« sagði hann. »Já, herra ‘jarl og lá- varður! Nú er leyndarmálið komið upp! Og nú skilur þú líklega, hvers- vegna jeg hefði feginn viljað drepa þig um morguninn, þegar jeg varð þess vísari, að sá maður er jeg hafði kallað vin minn, var sami maðurinn og sá, er rænt hafði mig frumburð- arrjetti — erfðarjetti mínum!« »Rænt þig?« sagði Godfrey og augun stóðu bókstaflega í honum af undrun. »Já, rænt, segi jeg!« urraði hann og gnísti tönnum. »Jeg er eldri sonur jarlsins. Þetta, — allt þetta, tignarnafn, auðæfi og landeignir á jeg að eðlibornum rjetti, að guðs og manna lögiim! Hún,« — hann benti á maddömu Slade, er huldi andlitið í lröndum sjer í hnipri á gólfinu, — -»hún þarna var konan hans fyrir augliti guðs! Hann varð leiður á henni og fjekk sjer aðra konu — hana móður þína — að lögurn mannanna. Lög guðs eru mín megin, en nrannatrna lög eru þín megin! Hvor eru gildari? Jeg hataði þig frá því fyrsta að jeg vissi hver þú varst. Jeg ætlaði rnjer að drepa þig þá um morguninn forð- um í gistihúsinu. Jeg reyndi að láta

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar: 789. tölublað (03.11.1913)
https://timarit.is/issue/69313

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

789. tölublað (03.11.1913)

Handlinger: