Vísir - 17.11.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 17.11.1913, Blaðsíða 4
« V í S I R í Stukan Einingin M býður öllum þeim, sem bindindi unna, aö koma og gerast meðlimir hennar. Stúkan kappkostar að hafa fundi sína fræðandi og skemmtandi. þeir, sem óska að gerast meðlimir hennar, geta fengið nánari upplýsingar hjá Borgþóri Jósefssyni,Laufásveg i5., Leifí þorleifssyni bókhaldari í Slippnum, eða einhverjum öðrum félaga stúkunnar. Allir velkomnir. »Það er'í húsið — hjerna niður frá á flötinni. Húsið hennar madd- ömu SladeL sagði hertoginn. Hægt og hljóttt b.áru þeir hann þangað, og það var ekki fyrri en þeir voru komnir þangað, að her- toginn mundi eftir því, að Slade lá þar bundinn. Hann var þar skjótur til úrræða. »Takið þennan mann og lokið hann inni!« sagði hertoginn. »Setjið ginkefli í kjaft honum, ef hann segir eitt einasta orð. Hann er staðinn að þjófnaði.L Þeir, sem báru Godfrey þangað, báru nú Slade út með lítiili viðhöfn, bundinn eins og hund, eins og her- toginn skildi við hann. Þeir ristu nú fötin utan af God- frey og tók það nokkurn tíma. Svo komu þeir honum í rúmið og iier- toginn og læknirinn urðu einir eftir hjá honum. Frh. Allra stærsta úrval bæarins af ,golf- jökkum er selt með mjög lágu verði í vefnaðarvöru-útsölunni á Laugaveg 5. Eggerí Claessen, Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl 10—11 og4—5. Talsími 16. Mikið úrval ¥ & af Skúfhólkum (gull, silfur og plett), ásamt stóru úrvali af sfeinhring- um o. fl. smíðisgripum mjög ódýrt hjá Birni Símonarsyni gullsmið. Vallarstræti 4. £ands\ns stærsta og besta ur V i ?.l M A er fi Einars Árnasonar. Sími 49. Aðalstræti 8. handa körlum og konum vandaðastar, fegnrstar og ódýrastar á vefnaðarvöru-útsökiíríni á Laugaveg 5. M. Th. Rasmus. Undirrituð tekur að sjer að síífa hálslín. Guðrún jónstíóttir, Skólavörðustíg 29. JL Brúkuð segl kaupir Samúel OEafsson. Fallegustu líkkisíurnar fást § hjá mjer—altaf nægar birgð- p x| ir fyrirliggjandi — ennfr. lik- k I klæði (einnig úr silki) og lik- I c| kistuskraut. p i Eyvindur Árnason. & I LÆKNAR. I Guðm.Björnsson landlæknir. p Amtmannsstíg 1. Sírr.i 18 ............. 11 og 7—8. rsí Viðtalsíími: kl 10 m_________ 1 i i KJ 65 I Guðmundur Hannesson prófessor. Hverfisgötu 2A. Sími 121. Venjulega heinia eftir kl. 5. | ________________ Massage læknir Guðm. Pjetursson, Heima kl. ó—7 e. m. Spítalastíg 9. (níðri). Sími 394. »a®B®KOl®H®0S©SI®$3§>S3S5©EíJ! Gunnlaugur Glaessen | læknirs i Bókhlöðustíg 10. Heima kl. 1—2. Sími 77. c (tagi- og faxhár) er keypí afar- háu verði i Þingholtsstræti 25 kl. 9-10 árd. Sparsömu Msmœöurí Munið eftir hinu afar ódýra Súkkulaði, cacao og ávöxtum í dósurn, sem alitaf eru nægar birgðir af og aðeins fæst svo ódýrt áLaugav. 5. AYA hafraiímfóður er besta og laAii ódyrasta fóðurtnjel handa kúm —Efnarannsókn próf. Dr.ScmidtsíStokk- hólmi er þessi: Eggjahvítuefni 8,9%. fita 4°/0, kolvatnseldi 73,1%, vatn 8,5%, aska 5,5%-—Tekið á móti pöntunum í \ersl. VON. Sýnishorn fyrirliggjandi. IVIinnispeningar ágrafnir og leturgröftur á aðra hluti ódýrast hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið, Laugaveg 8. Jónas Gruðnmndsson, löggiltur gaslagningamaður, Laugaveg 33, sími 342. FÆÐ I - ÞJO N USTAj læknir og sjerfræðingur í húðsjúkdómum. Viðtaistími 11 — 1 og tjl/2—8. Sími 410. Kirkjuslræti 12. Öl. Gunnarsson iæknir. Lækjargöfu 12A (uppi). Liða- og bein-sjúkdómar (Orthopædislc Kirurgi) Massage, Mekanotherapi. Heima 10—12. Sími 434. Þorvaldur Pálsson læknir sjerfræðingur i meltingarsjúkdómum Laugaveg 18. Viðtalstími kl. 10—11 árd. Talsímar: 334 og 178. m >;+•< Þórður Thoroddsen fv. hjeraðslæknir. Túngötu 12. Sími 129. &L Viðtalstími kl. 1—3. 0S m________ m Kaffi- og matsöiu-húsið, ing- ólfsstræti 4, seiur gott fæði og húsnæði. Einnig heitan mat allan daginn, ef þess er óskað. Góður heitur Í p * matur af mörg- § p um tegundum fæst allan dag- § inn á Laugaveg 23. M /ý. Johnsen. 1 piltur reglusatnur, getur tengið fæði og húsnæöi í Þinghollsstræti 16 (uppi). Fæði og húsnæði íæst á Kiapp- arstíg lA. Ágætur miðdegisverður og aðrar máltíðir fást á Laugaveg 30A. Þjónusta fæst. Uppl. á Lauga- veg 50B. BCWwiMinwmiwnn—irinwn TwirwmmmwvCTmiJwmv KAUPSKAPUR Q Borð, iampar, myndir, úr, kíkir, beddi, sieði o. m. fl. fæst með liálf- virði á Laugaveg 22. (steinhúsinu). H U S N Æ D I g Eitt herbergi og eldhús eða aðgangur að eldhúsi óskast til leigu nú þegar. Afgr. v. á. Mjög stór stofa og einkar skemtileg, með sérstökum inngangi, til leigu. Afgr, v. á. Eitt ágætt herbergi mót sól með forstofuinngangi til leigu. Afgr. v. á. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlundsprentsmiðja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.