Vísir - 17.11.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 17.11.1913, Blaðsíða 2
V í S I R SVJánud. 17.i,nóv. 1913. Háflóð kl. 7.16* árd. og 7.40‘ síðd. Afmæli. Yngismey Svanhildur þorsteinsd. A morgun: Afmœli. H. S. Hanson, kaupmaður. Hjörtur Hjartarson, trjesmiður. Kolbeinn þorsteinsson, skipstjóri. Sigurður Símonarson, skipstjóri. Póstáœllun. Ingólfur til og frá Garði. Kjósarpóstur kemur. Caruso, heimsfrægi einsöngvarinn ítalski, er um þessar mundir að syngja í kgl. söngleikahöllinni í Berlín. Par henti hann fyrir skömmu æfintýri það, er hjer segir: Pegar hinn mikli söngvari kom í söngleikahöilina og ætlaði að fara að syngja þar eitt kvöldið, gekk í veg fyrir hann í dyrunum telpa nokkur fátæklega búin, er ávarpaði hann grátandi. Hún sagði honum, og kom varla orði upp fyrír ekka, að faðir sinn lægi heima fyrir dauðanum. Læknarn- ir væru orðnir gersamlega úr- kula vonar um hann og væri ein ósk aðeins, er hann ætti sjer: að heyra Caruso syngja áður en hann skildi við. Borgun gæti hann að vísu ekki boðið honum, en ef söngvarinn mikli vildi verða við þessari ósk sinni og koma heim til sjn og syngja, er hann hefði sungið í sönghöllinni, þá fengi hann að launum blessun deyjandi manns fyrir kærleiks- verk sitt. Caruso hugsaði sig um, en með því hann er brjóstgóður mjög og getur varla nokkurri bón neitað, kvaðst hann myndi korna og fór um kvöldið þangað, er telpan vísaði honum. Hann fann gamla manninn í fátæklegu þakherbergi, öldung með mjall- hvítt hár, og Caruso varð svo um þetta, að hann söng jafnvel betur en hann hafði nokkru sinni áður gert. U :© • ctf c c cð u Cð O O o z Cfí D. E O V) e+- Í " 3! =3 u cö 53 •G u ‘u, & oc :0 > Pegar hann hafði sungið, kyssti hinn deyjandi maður þakksam- lega á hönd Caruso og hnje svo aftur í rúmið og virtist vera að gefa upp öndina; varla var Car- uso kominn út úr dyrunum, er öldungurinn rauk upp úr rúminu, þaut fram á gólf og henti hár- kollu á gótfið, sentist síðan í hliðarherbergi, þar sem 2 ungir menn sátu. »Sjáið þið nú til, — þarna vann jeg veðmáíið!« hróp- aði hann. Pessi »deyjandi öldungur* var ungur leikari, sem hafði veðjað við tvo fjelaga sína um, að hann skyldi fá Caruso til þess að syngja heima hjá sjer endurgjalds- laust. CD a o oá ?—t Z (fí c: c u io c a u #5 o CÖ cö *b2 o X E TZ -u* b/j ta o cc o u. CÖ 'Sá, «2 T! ‘u ÖjO o > 'C3 E Franskar Fókmenntir. Fárra þjóða bókmenntir munu vera jafn fjölskrúðugar eða standa framar bókmenntum Frakka. Þetta finna þeir sjálfir og engin þjóð læt- ur sjer jafn annt um að útbreiða þekkingu meðal annara þjóða á nokkuð fljótmæltur í viðtali. Ekki ber neitt á því, þegar hann heldur fyrirlestra sína; talar hann þá svo seint og greinilega að allir, sem nokkuð skilja þegar franska er töluð, hljóta að geta fylgst með í efninu. M. Barraud hefur líka tekið upp þann góöa sið, til þess að auka tungu sinni og bókmenntum, sem franska þjóðin. Frakkar vilja færa öðrum heim sanninn um að þeir eru öndvegisþjóð í bókmenntanna heimi. Franska stjórnin sendir á ári hverju menn víðsvegar út um lönd, til þess að kenna fólki frönsku, oc => i < < _] UJ So u 03 XO 53 ‘ZD z >* u JaC X 'O a '5 sa x' c- G fic > sem mörgum þykir hljómfegurst allra núlifandi mála. Frakkar hafa líka munað eftir okkur, — þótt við eigum ekki því 1 að venjast, að aðrar þjóðir »taki oss með í reikninginn*. — Hjer til háskólans er kominn nýr maður í stað M. Courmonts^ sem vann <U :0 > > ■ CÖ ■ c C u CÖ Cö E c ao <D U 3 - a « I o c Q co O E O Q£ ■O > mönnum skilning á því sem hann fer meö, að skrifa á »töfluna« mannanöfn, ártöl og þau orð, sem hann heldur -að fólki veitist erfitt að skilja eða hann vill festa vel í minni manna. Þegar M. Courmont byrjaði fyrirlestra sína í hitt eð fyrra, var cn .o ac O cc :0 > aðstreymi mikið, en úthaidið varð minna. Ekki virðist áhuginn fara vaxandi. Hjer sannast víst sem oftar á okkur: »Fyrst er allt frægast*. Þetta er því óskiljanlegra, þar sem margir báru því við, að forn- eða miðalda-bókmentir, sem M. Cour- mont talaði mest um, væri ekki við þeirra hæfi. Nú er M. Barr- aud farinn að nálgast nútíðina sjer svo mikla lýðhylli sakir kunn- áttu sinnar í íslensku. Þessi maður, M. Barraud, heldur nú fyrirlestra á háskólanum um franskar bókmennt- ir frá kl. 6—7 á mánudögum og miðvikudögum. Þangað er ölíum heimilt að koma, sem löngun hafa til. lO E 3 a c B 0 3 cö v> C c 3 KO ES 1 4> cti C ‘i o V o u o > E E «+- C 3 '3 z k3 3 '>» c cö a -*-* 0& C QC O c— tu > Þeir, sem hlustað hafa á fyrir- lestra þá, sem hann þegar hefur haldið; láta mjög vel yfir. M. Bar- raud hefur brennandi áhuga á starfi sínu og gerir sjer allt far um að gera áheyrendunum skiljanlegt efnið. Jeg hef heyrt þá, sem á frönsku mæla, kvarta yfir, að hann væri f5 > L. “3 JO 2 i ci «« en ss ö> <5 c c »»— 75 o o oí b z Tfi o r D CC o > f f jj t (byrjar á 19. öldinni) í fyrirlestrum sínum. Hygg jeg að bendingar hans geti Icomið mörgum að góðu gagni, sem hafa hug á því að kynn- ast nútíðar-bókmenntnm Frakka. Lík- legt þætti mjer að þeir, sem nokk- uð skilja í frönsku, Ijetu ekki svo gott tækifæri ónotað. Þótt fólk sje auðvitað mjög störf- um hlaðið hjer í bæ og megi ekki af miklum tíma sjá til skemtana, eins og raun ber vitni um, þá skil jeg ekki, að menn hafi ekki ráð á, að eyða 2 stundnm á viku til þess að auðga og gleðja anda sinn. Þeir, sem skilja nokkuð frönsku, þurfa ekki að vera í vafa um, að 2 stund- um á vilca er vel verjandi til þess að komast í nánari kynni við fransk- ar bókmenntir og franska tungu. Jeune homme. ----- Nl. »Má jeg þá að minristakosti ekki strá því á víðavangi, svo fuglar himins geti saðst af því?« »FugIarnir í Staveren þurfa ekki korn, leifar þær, er falla frá borðum okkar, nægja þeim. Nú vil jeg ekki heyra meira um þetta, þú framkvæmir skipun mína undireins eða þú missir stöðu þína sem skipstjóri*. Langt fram á nótt var unnið að kasta kornpokunum í sjóinn, rjett þar sem siglt var inn á höfnina í Staveren. Ríkberta var aldref eins kát og einmitt þetta ár, hún gleymdi alveg aðkomumanninum og öllu honum viðvíkjandi og svo liðu mörg ár. Ríkberta varð auðugri og auðugri, en árin færðust yfir hana, hún varð grá fyrir hærum og ekki trútt um hrukkur í andlitinu. Einn dag kom borgarstjórínn til hennar í alvarlegum erindum. Upp á síðkastið veitti skipunum erfitt að sigla inn álinn inn á höfnina, en nú í dag var enn meiri hætta á ferðum. Skip, sem ætlaði að sigla burt, strandaði á sandrifi, sem hafði myndast í mynninu á álnum, auð- sjáanlega hækkaði sjávarbotninn. Forðum hafðl guð í reiði sinni kastað bylgjnm hvítfreyðandi upp á land og þær höfðu skolað burtu á eínni nóttu þorpum og þorpsbúum, ríkum og fátækum, kofum og stórhýsum, mönnum og skepnum, og nú var gagnstæð hætta á ferðum. Það var mál tilkomið að íhuga hana. Rik- berta hjet borgarstjóra fje til að af- stýra hættunni, en það kom fyrir ekki. Duglegir verkfræðingar voru fengnir og mikið var unnið, en eini árangurinn var sá, að fjöldi verka- manna týndi lífi, en sandrifið hækkaði. Sjórinn fyrir utan Staveren var jafn fallegur og stöðuvatn, en skip- in urðu að gjöra á sig krók og komu ekki lengur við þar, heldur fóru til næstu borga, því hvergi nema í Staveren bar á að sjávar- bolninn hækkaði. Dugnaðarmennirnir fluttu burt úr bænum og eftir því sem nágranna- borgirnar urðu ríkari, varð Staveren fátækari. Rikberta fann auðvitað ekki til þess, því hún átti nógan auð, en það tók að verða einmannalegt í kringum hana, og þegar hún hjelt veislur, voru hinir fáu gestir þögulir og hryggir, því þeir hugsuðu til fornrar dýrðar. Allir, sem vettlingi gátu valdið, fluttu burt úr borginni, hallirnar voru leigðar fátækum sjó- mönnum fyrir nærri enga borgun, og smátt og smátt mistu þær allt skraut- legt útlit. Rikberta vildi ekki fara burt úr þeim bæ, þar sem hún var IO ry rt z 3 Cfí C 'O C cö -O X ’C* 0. XO <U c o 09 o cc :0 >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.