Vísir - 18.11.1913, Page 1

Vísir - 18.11.1913, Page 1
804 iæSSSK Vísir besta og út- breiddasta dagblaðið á er elsta idda: íslandi. "0\ 19 S\V Vísir er blaðið . þitt. Hann áttu ’að kaupa meðan samkeppnin varir. JS9 £2 Kemur út alla daga. — Sími 400. Afgr.í Hafnarstr. 20. kl. llárd. til 8 síðd. 25 blöð (frá 1. nóv.) kosta á afgr, 50 aura. Send út um land 60 au.—Einst. blöð 3 au. Skrifstofa i Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 12-3. Sími 400. Langbesti augl.staður i bænum. Augl, sje skilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. £»riðjud. 13. nóv. 1913. íó rasssriisio Fyrsta ástin. Fórnin hennar. i, Verulega faour og átakanlegur sjónleikur í þrem þáttum. Aðalhlutverkið leikur Frú Lilli Beck. Bórtorð Gtssemands. (Aukamynd). Frammúrskarandi hlægileg. Veðrátta í dag: Loftvog X 1 1 * i ^ o 03 J3 T3 C > Veðnrlag Vestme. 737,2 1,5 V 2 Ljettsk. Rvík. 736,4 2,1 0 Skyað ísaf. 736,7 0,2 NA 4 Alsk. Akureyri 735,1 0,0 N 3 Alsk. Grímsst. 700,6 4,5 0 Alsk. Seyðisf. 734,3 0,5 VNV 2iAlsk. Þórshöfn 740,5 5,3 VNV 8ÍSkýað N—norð- eða norðan.A -aust-eða austan,S—suð- eða sunnan, V— v est- eða vestan Vi'ndhæð er talin í stigum þann- ig: 0—logn,l—andvari, 2—kul, 3— gola, 4—kaldi, 5—stinnirigsgola, ð— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9 stormur, 10—rok,t 1 — ofsaveður, 12—fárviðri. Skáleturstölur í hita merkja frost. jl fást venjulega tilbúnar || á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almetinings. — Sími 93. — Helgi Heigason. ÚR BÆNUM Fálkinn fór til útlanda í morg- un, alfarinn hjeðan í ár. Kemur við í Hafnarfirði. Sterling kom í morgun kl. 8V2. það kom til Hafnarfjarðar í gær- kveldi og setti þar á land 54 Færeyinga, sem eiga að sækja skip þau, sem Gunnar banka- stjóri Hafstein keypti hjer í haust. Með skipinu komu: frá út- löndum: Guðm. Böðvarsson um- boðssali, Benónía Dagbjartsdóttir (hefurdvalið 11 ár ytra við osta- gerð); Jón Erlendsson skipstjóri; frá Vestmannaeyum: Jón Hinriks- son verslunarstjóri og Hoydal. Kvennmaður kastar sjer út um glugga bíður bana af. og Um kl. 2 í gærdag fjell ung- lingsstúlka, Dýrleif Guðmundsdóttir út um glugga á 3. lofti í Berg- staðastræti 45 (Baldurshúsi) og beið bana af. Stúlka þessi var ofan úr Borgar- hreppi, dóttir Guðmundar Guð- uiundssohar Bjarnasonar, er varprest- ur á Borg. Var hún nú 24 ára að aldri. Á þrettánda ári hafði barnið tekið I berkiaveiki og var þá flutt á Landa- * kotsspítala og var hún þar nærri í 2 ár til lækninga, batnaði henni þar berklaveikin, en á eftir' kom frani s henni geðveiki allmikil seni ; stunrí'-m fylgdu æðisköst. í haust var henni komið fyrir hjá sysfur sinni, Guðrúnu Guð- mundsdóttur og manni hennar Magnúsi Sæmundssyni söðlasmið á Bergstaðastræti 45. Leituðu þau ráða hjá Þórði lækni d Kleppi og skoðaði hann hana. Virtist honum hún ekki mjög veik, raunar nokkuð dutlungasöm, eins og þessu fölki er hætt, gaf nokkrar ráðleggingar, en bjóst ekki við veru- legum bata. Stúlkan var annars dag- farsgóð og stillt og algerlega með rjettu ráði milli kastanna. Síðustu dagsna bar he dur meira á þunglyndi í henni en áður, gat hún stundum um að sjer leiddist og rak upp hljóð við og við. Klukkan 1V, í gær gekk hún úr daglegu stofunni upp á herbergi sitt — það var lítið herbergi á 3. lofti — og Iokaði hún að sjer. Að hálfum tíma liðnum heyrðist að hún braut rúðuna í glugganum og rjett á eftir hentist hún úí urn gluggann. Það sást síðar að hún hafði reynt að opna gluggann, en það ekki tekist. Annars varglugg- inn svo lítill að nær óskiljanlegt var, að þar kæmist maður út um. Hún fjell niður á þjett símanet, og dró það mikið úr fallinu, én fallhæðin var nær 15 álnir. Hún var með fullri rænu er að henni var komið og sá lítið á henni, nema hvað hún var særð á höfði. Var hún þegar borin inn og sent eftir hjeraðslækni. Hann kvað stúlkuna, sem var mjög skapíll við hann, hafa viðbeinsbrotnað en að öðru sáust eigi önnur veru- leg rneiðsli á henni, en fyr er greint. Hún dó eftir 2 tíma af innvortis meiðslum. Um Eyjólf Jónsson. Faðir Eyjólfs hjet Jón Jónsson er var kallaður »Bárar Jónt', því hann bjó lengi á Bár í Eyrarsveit í Snæfellsnessýslu, kona hans bjef Silfa, var hún af ætt sjera Jóns Hjaltalíns á Bteiðabólstað í Barða- strandarsýslu. Jón var merkisbóndi, starfsamur og hygginn búmaður, tveggja manna maki til burðar, ráð- vandur og svo góðhuga, að hann mátti ekkert aumt sjá, kona hans var það einnig; kunnugir segja, að börn þeirra hafi 5 verið, er upp komust, 4 dætur og einn sonur, Eyjólfur sá, er hjer um ræðir. Jón fluttist síðar með fjölskyldu sína tii Arnórsstaða á Barðaströnd og bjó * þar til dauðadags, þar yrkti hann tún og engjar með grjótgörðum og einnig nátthaga mikinn fyrir ásauð sinn. Eyjólfur ólst upp hjá foreldrum sínum og eftir að hann varð fulllíða maður hafði hann jafnan kosið að vera sem næst þeim, því hann hafði mikið ástríki af móður sinni. Haföi hann og oft sagt, að hann áliti sig athvarfslausan eftir að hún dó. Eyjólfur gerðist snemma verk- maður mikill, var hann rammur að afli sem faðir lians og kallaður fyr- ir vestan ýmist »Eyjólfur sterki* eða Eyjólfur með »járnhöndurnar«; ’nversdagslega var hann gæfur og skemtilegur, hafði jafnan spaugsyrði á vörum við þá, er hann umgekkst og í vinnu voru með honum, greind- ur vel og ljet stundum fjúka stöku af munni við sjerstök tækifæri. Fjegjarn maður var hann álitinn, en vildi þó aldrei eignast eyrir, er honum þótti á óheiðarlegan hátt fenginn, og þótt hann væri afburða verkmaður og hver sá, er eitt sinn hafði látið hann fyrir sig vinna sækti eftir að fá hann aftur, tók hann ekki fyrir vinnu sína meira en almennt gerðist, þótt kost ætti á því. Aflaðist bonum eigi alllítið fje, því hann var nautnaspar, svo rnörgum þótti um of, og hafði hann venjulega ekki góð klæði. Hann keypti ábýlisjörð föður síns, Arnórsstaðina, og átti nú, er hann dó. Fje hafði hann einnig dálítið á banka (rumar þúsund krónur), auk þess, sem hann átti ekki alllítið af peningum hjá hinum og þessum, því hann var fús á að lána mönn- um. Hafði þó misst talsvert við það, þar skuldunautar hans gerðust mis skilsamir, en aldrei tók hann vexti af lánum sínum, þótt lengi stæðu. F.yólfur átti lengst æfinnar heima fyrir vestan, þó eigi á sama stað. Var hann þannig til skiftis um tíma á Bíidudal, Tálknafirði og Patreks- firði. Ferðaðist hann þá stundum mílli þessara fjarða fyrir menn fót- gangandi og bar þetta 12— 14 fjórð- unga bagga á herðum sjer. Var hann hinn hraustasti alla æfi og kenndi sjer aldrei meins. Eyólfur heitinn var 48 ára, er hann andaðist. Hann var aldrei við kvenn- mann kenndur. Stúlkubarn tók hann að sjer og ljet fóstra upp á sinn kostnað á Arnórsstöðum vestra, heitir hún Guð- rún Þorgrímsdóttir, og er mælt að hann hafi ætlað henni eigur sfnar eftir sinn dag og hann hafi líklega ekki gert löglegar ráðstafanir til þess að svo yrði. Hann var bókhneigður nokkuð og kvað oft rírnur sjer og öðrum til skemmtunar, er hann var kominn heim frá vinnu sinni á kvöldin. í Reykjavík hafði hann dvalið rúmt ár. Hrafnkell. ifgjrRA ÚTi,ðNDUM.H ! ! Italir i eiga jafnan í höggi við Araha og | blámenn í Tripolis. Nú fyrir | skemrr.stu hafa þeir átt fullt í fangi j við uppreistarmenn í Cyrenaika, i austast í Tripolis. Tókst Vinai. vf- irhershöfðingja ítala, að ná herbúð- um uppreistarmanna við Ruscenal eftir tvær harðar orustur með mann- falii miklu. Gereyddi hann herbúð- unum og hefur nú góða von um að takast muni, að ganga milli bols og höfuðs á fjöndum þessum að fullu. Stolið úr bæarsjóði. í smábænum Delitzsch, 15 rasta veg norður frá Leipzig, strauk ný- lega bæargjaldkerinn PacLlaff með 6 100 ríkismörk úr bæarsjóði í vas- anum. Daginn eftir skaut sig bæar- reikninga-endurskoðandinn Meley. Við rjetíarrannsókn hafa stórsvik orðið uppvís. Hjartaskurður. Ungur ítali í Köln skaut sig ný- lega í hjartað, en læknum tókst að bjarga lífi hans. Skáru þeir kúluna út úr hægra hjartahólfi, og leið sjúklingnum vel og lífæðin sló reglu- lega, er síðast frjettist. Dæmd fyrir svfvirðuskrif. Kona nokkur bresk, Annie Tug- well, hefur verið dæmd í 12 mán- aða þrælkunarvinnu fyrir að skrifa og senda í brjefum og póstkortum nafnlaus níðbrief og skammabrjef til ýmsra manna. (Frh. útlendra frjetta á öftustu bls.) Ferðir Vigfúsar Sigurðssonar. I. Vaínajökulsför þeirra Kochs. í fyrrasumar fór J. P. Koch, höfuðsmaður í danska hernum för allfræga yfir Vatnajökul. Var hún aðallega farin í þeim tilgangi að reyna hina íslensku hesta, er hann hafði keypt hjer á landi til Grænlands-farar sinnar, og annan útbúnað. Koch kom til Akureyrar með Flóru 12. júní; voru í fylgd með honum Dr. Vigner, þjóðverji, veðurfræðingúr og stjörnufræð- ingur, og cand. Lundager grasa- fræðingur, danskur maður. Ekkert var um dýrðir á Akur- eyri við komu þeirra og virtist svo sem bæarbúar veittu þeim litla athygli. %

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.