Vísir - 20.11.1913, Síða 4

Vísir - 20.11.1913, Síða 4
V l s I R »Mjer er sagt, prestur, að dóttir mín sje hjer haldin á launU »Rjett er það mælt, riddari! Hjer er hún undir verndarvæng heilagrar Maríu og hins heilaga Jóhannesar. Far þú burt og lát hana í friði!« »Ekki virði jeg meira vængi þá, en gæsavængir væru á sveitabæU öskraði Jón lávarður af reiði mikilli. »Kom þú með hana út ella tökum vjer hana með valdi!« »Ger þú það,c svaraði sjera Andrjes, »ef þú lifir það að sleppa fram hjá þessu vigða sverði!« og hanu greip um sverðshjöltun. »Tak þú þá líka með þjer bölvun guðs- móður og hans heilaga postula, sem jeg lýsi yfir höfði þínu í þessum heimi og yfir sál þinni í öðru lífi! Hjer er heilagur griðastaður, maður! Og ef þú dirfist að stíga hjer fæti þínum inn með ofbeldi, skal líkami þinn tortímast og sál þín brenna í eilífum eldi helvítis um aldir og ár. Og þjer« — hann brýndi rödd- ina svo dundi við sem af lúður- hljóm og hvessti augun á fjelaga Jóns lávarðar — »yfir yður skal einnig bölvun bannfæringarinnar koma! Drepið mig nú og farið inn, ef þjer þorið, en þá skal og hver blóðdropi úr þessum líkama breytast í hrópandi rödd og heimta hefnd yfir yður fyrir dómstóli allsvaldandi guös, sem jeg nú þegar í stað stefni yður fyrir, til þess að mæta mjer og svara til sakar gagnvart mjer.« Frh. m wtmYSpKnMW&lima&BmamœVtSm Enginn í borginni getur gert betri kaup á Munið eftir hinu afar ódýra Súkkulaði, caeao og ávoxtum í dósuin, sem alltaf eru nægar birgöir af og aðeins fæst svo ódýrt á Laugav. 5. Eggert Claessen, Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Pósthússtræti 17. Venjulega heima kl 10—11 og 4—5. Talsími 16. Stumpasirsið er nú komið aftur á Laugaveg 63. 3of\,6amQdd^ot\. Lóð til sölu með tækifærisverði á góðum stað í Austurbænum. Semja má við Þorl. Guðmundsson frá Háeyri eða Steindór Gunnlaugsson, stud. júr., Njálsg. 16. Minnispeningar ágrafnir og leturgröftur áaðra hluti ódýrast hjá Jóni Sigmundssyni gullsmið, Laugaveg 8. 500 pör vetrarkvennsokkar, sumir þeirra að- jj eins lítið eitt gallaðir, seljast fyrir aðeins 90 aura, margir litir. 'i 600 pör j normalbarnavetlingar á 1 árs börn fyrir 25 au. — Ennfremur mikið af ar.nari prjónvöru, sem af sömu ástæðu verður seld með miklum afslætti. Vöruhúsið. K. F. U. M. Kl. 872. Fundur í A,-D. Allir ungir menn velkomnir. bestu og ódýrustu í smásölu og heldsölu fást á Klapparstíg 1 B. Pundið á 43/4 eyrir, ef 100 pund ern tekin í einu. Afsláttur í stærri kaupum. Klapparstíg 1 B. Sími 422. Ishúsið ’ÍSBJÖRNINN’i við Tjörnina, kaupir: Rjúpur háu verði. selur: Dilkakjöt, Heilagfiski. Sfmi 259. Skoðið Dömuklæði og Alklæðl, áður en þið festið kaup annarsstaðar, í Austurstræii 1, Ásg. G, Gunnlaugsson & Go. g|)TAPAÐ-FUNDlÐ(jg3Í Tapast hafa tvö slifsi frá Vatns- stíg 12 að Hverfisgötu 4. Skilist á Vatnsstíg 4. Svört silkisvunta hefur jfundist fyrir hálfum mánuði. Uppl. á afgr. »Vísis«. Reiðhjól fundið milli Hvassa- hrauns og Vatnsleysu. Vitja má til Þorbergs Sigurðssonar í Vatnsleysu. Og Mais, Höfrum afrafóðurmjöli, e n h j á Jóni frá Vaðnesi. |p—m—m—æ—m—m~w. , UPPBOÐ. —:— Ef veður leyfir, verður selt —:— I brak og ymsir búshlutir næstkomandi Jöstudag kl. 11 árdegis á 1 Laufásvegi 5. m* m s_ssb_ w KAUPSKAPUR Dagblaðið »Dagsskrá«, rúmir 3 árgangar, alt sem komið hefur út af því blaði, fæst til kaups nú þegar. Afgr. v. á. Ballkjóll nýr fæst fyrir hálf- viröi. Til sýnis á afgr. »Vísis« Orgel nýtt til sölu á Baróns- stíg 16, uppi. Ung kýr, á að bera um jól, er til sölu. Uppl. gefur Ámundi Árna- son kaupmaður. Afsláttarhestur stór og feltur er til sölu. Til sýnis í sláturshúsi Suðurlands. Semjið við Kára Lofts- son frá Lambhaga Laugaveg 46. 45 krónu ofn er til sölu á Grettis- götu 22 B fyrir 7« verðs. LÆKNAR. (Guðm.Björnssonj landlæknir. Amtmannsstíg 1. Sími 18 j Viðtalstími: kl 10—11 og 7—8. j Guðmimdur Hannesson prófessor. Hverfisgötu 2A. Sími 121. |j Venjulega heima eftir kl. 5. Massage-lœknlr Guðm. Pjetursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (niðri). Sírni 394. Gunnlaugur Glaossen læknir. Bókhlöðustíg 10. Heima kl. 1—2. Sími 77. M. Magnús, læknir og sjerfræðingur í húðsjúkdómum. Viðtalstími 11 — 1 og úl/2—8. | Sími 410. Kirkjustræti 12. | Ol Gunnarsson læknir. Lækjargötu 12A (uppi). Liöa- og bein-sjúkdómar (Orthopædisk Kirurgi) Massage, Mekanotherapi. Heima 10—12. Sími 434. I Þorvaldur Pálsson læknir, sjerfræðingur í meltingarsjúkdómum Laugaveg 18. Viötalstími kl. 10—11 árd. Talsímar: 334 og 178. ^ Þórður Thoroddsen ^ fv. hjeraðslæknir. é® ITúngötu 12. Sími 129. Viðtalstími kl. 1—3. SS SE— V I N N A Á Vesturgötu 16. fæst strauað hálslín. Prjón tekur að sjer Þuríður Jóns- dótlir, Laugaveg 76 B. Dugleg stúlka getur nú þegar fengið vist. — Bíó-veitingiihúsið. Nielsen. Stúlka, alvön öllum húsvérkum, óskar að fá vist nú þegar hjábetra fólki. Hátt kaup óskast. Afgr. v. á. Röskur kvennmaður með efni- legri telpu óskar eftir góðri vist í bænum. Afgr. v. á. Á gott heimili nálægt Reykjavík óskast duglegur maður til að sjá um skepnur. Afgr. v. á. Stúlku vantar til Vestmannaeya Uppl. á Nýlendugötu 21. Stúlka óskast í vist á gott heimili í Vest- manneyjum. Hátt kaup. Upplýsingar gefur Stefanía Ciuð- mundsdótfir Laufásveg 5. FÆÐI-ÞJÓNUSTA Kaffi- og matsölu-húsið, fng- ólfsstræti 4, selur gott fæði rg húsnæði. Einnig heitan mat allan daginn, ef þess er óskað. Matiir Góður heiiur JTiCllUI • maturafmörg- „ um tegundum fæst allan dag- inn á Laugaveg 23. K Johnsen. Fæði og húsnæði fæst á Klapp- arstíg lA. Ágætur miðdegisverður og aðrar máltíðir fást á Laugavegi 30A. Þjónu8ta fæst. Uppl. á Lauga- vegi 50B. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phll. Östlundsprentsmiðja.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.