Vísir - 22.11.1913, Síða 1

Vísir - 22.11.1913, Síða 1
808 23 g s$ & eg }i \/ícS»- er eista — besta og út- « j§3 V 1 ö 11 hreidda' breiddasta íslandi. dagblaðið á m m «SK®«æa»aB®*sœsH»afsa«BasB«ai«æ^œ»K 53: m •swKsna Vísir er blaðið þitt. Hannáttu að kaupa fyrst og fremst. Kemur út alla daga. — Sími 400. Afgr.í Hafnarstr. 20. kl. 11 árd. til 8 síðd. 25 hlöð(frá 1. nóv.) kosta á afgr. 50 aura. Send út um land 60 au,—Eínst blöð 3 au. Skrifstofa i Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 12-3. Sími 400. Laugard. 22. nóv. 1913. | íkkistur fást venjulega tilbúnar H á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og | gæði undir dómi almennings. — Bdamm Sími 03. — Helyi Helgason. Fallegustu líkkisturnar fást ^ q hjá mjer—altaf nægar birgð- | |j ir fyrirliggjandi — ennfr. lik- k 1 klæði (einnig úr silki) og lík- | | kistuskraut. j| p Eyvindur Árnason. P Sökum forfalla verður greftrun móður minnar sál., Guðrúnar S. Guðmundsdóttur, frestað til miðvikudags 26. nóv. Carl ðlafsson. Nýprentuð er PÓST^og SÍMA- HANDBÓK, Handhæglbók og ómíss- andi. Kostar 10 aura. Fæst á afgreiðslu Ingólfs, 3. Austurstræti. —. 1 Ú R ÐÆNUM 1 Póst- og símahandbók liafa þeir gefið út póstafgreiðslumenn- irnir hjer Þorsteinn Jónsson og Þórður Sveinsson. Er hún 3 arkir að stærð og kostar þó aðeins 10 aura. í bók þessari er nálega allt, er almenningur þarf að vita um þessi mál. Hún er mjög greinileg og fullkomlega áreiðanleg og þatf hver maður að eignast hana, sem nokk- uð þarf á pósti og síma að halda. Skúli fógeti kom inn í fyrrinótt. Hafði aílað 1200 körfur og fór með það lil Englands í gær. Geir bjögunarskipið kom í gær með skrúfulausan trollara, sem hann liafði sókt til ísafjarðar. Kveldskemtun Bernburgs i gær- kveldi fór vel fram, en lieldur sóktu hana fáir. Mest var klapp- að fyrir Bjarna Björnssyni og gamanvísum hans. Stór mynd og merkileg er sýnd i Gamla Bíó nú. Verður hennar nánar getið í blaðinu á morgun. Kr. Porgrímsson biður þess get- ið að hann hafi átt við Magnús Vigfússon vegagerðarmann í ræðu sinni viðvíkjandi salernahreins- un bæjarins. Sbr. Vísi nr. 807. Stúdentafélagsfundur var hald- inn í gærkveldi og rætt þar um að félagið yrði fyrir alla slúdenta hér. Leikfólagið byrjar leika sína í hvöld. Bíó j&tojycaþeatet ^e^kjaofkttv | BÍÓ H I N N AN N A R. Eftir hinu fræga meistaraverki PAUL LINDAUS. Sjónleikur í 5 jjáttum. Sýningin stendur yfir nærri ,2 tíma. Aðalhlutverkið leikur frægasti núlifandi sjónleikari Pjóðverja, ALBERTBASSERMANN. Aðgöngumiðar kosta: 1. sæti 70 au., 2.sæti50au., 3. sæti 30 au. Engin barnabílæti. Langbesti augl.staöur i bænum. Augt. sjeskilað fyrirkl. 6 daginn fyrir birtingu. FRAMPUNDUR verður haldinn á venjulegum stað og stundu í dag. Dagskrá: Fjelagsmál. S T J 6 R N I N lÍMúTLöml! Iý hraðsíma aðferð. 200 orð á niinútu. þjóðverjar hafa til þessa verið aftur úr að því er tekur til inn- lendra hraðsímtækja. Svo að allt, er þar að lýtur, hafa þeir orðið að fá frá öðrum löndum. Hefur þá sá háttur verið hafður á, að vjelar hafa verið fengnar frá því landi, er simasambandið var við, t. d. enskar við Lundúnaborg, franskar við París, sænskar við Svíþjóð. þessu hafa þjóðverjar unað ílla, enda þótt aðferðirnar ófullnægjandi, einkum sú, sem við Marry er kennd. Nú hefur þýska ritsímastjórnin samþykkt að taka upp ný tæki, eftir nákvæma reynslu, er fram hefur farið á vjelinni á ýmsum stöðum í þýskalandi. þessi hrað- símatæki eru kennd við Siemens. Vjelar Siemens eru að því leyti ólíkar þeim vjelum, sem tíðast eru notaðar, að símteikn- in eru ekki gerð með höndunum, heldur er til þess sjálfstæð vjel, með öðrum orðum: hraðinn ekki kominn undir leikni símritaranna. Hraðinn, sem náðst liefur með þessari aðferð, er 600 teikn á 1 mínútu. En nú má nota sama síma i báðar áttir samtímis, svo að t. d. í síma milli Berlínar og Hamborgar verður símað fram og aftur viðstöðulaust í senn. í rauninni verða teiknin þá 1200 á mínútu, eða 200 orð, þegar reiknuð eru 6 teikn í orðið. Til samanburðar skal þess getið, að Baudot-tækin, sem hingað til hafa þótt tiltækilegust, hafa að eins náð 720 teiknum eða 120 orðum á mínútu. Sú aðferð á þó sammerkt við Siemens-aðferð- ina að því, að þráðurinn liggur neðanjarðar. Með ofanjarðar- þráðum má komast jafnvel enn hærra, allt upp í 1500 teikn eða 250 orð á mínútu. Ekki er talið, að sparnaðar megi vænta að þess- ari umbót í fólkshaldi og rekst- urskostnaði. Nytsemin felst aðal- lega í því, að hægt er að nota símann miklu meir um jafn- langan tíma, en það hefur mikil áhrif á viðskiftalífið. Ennfremur hefur þessi vjel til að bera verulega umbót frá hin- um eldri. Venjulega gera vjelarn- ar 720 snúninga á mínútu. En þessi getur gert allt að 1000 snúningum á mínútu, en hins- vegar má og fækka snúningunum niður í 200 á mínútu. Við miklu er búist af þessari nýu aðferð og þegar afráðið af þýsku ritsímastjórninni, að taka hana upp alstaðar smám saman. Hefur þegar verið ákveðin sím- lagning milli Múnchen og Vínar- borgar og þaðan um Balkanskaga alla leið til Miklagarðs. þar með verða og þau lönd, er samband hafa við þýskaland að taka upp þessa þýsku vjel. þykir þjóð- verjum nú sem rekið sje af sjer slyðruorðið og verði nú óhróð- ursorðið: „Made in Germany“ (þ. e. tilbúið í þýskalandi, eins og oft stendur á þýskum varn- ingi) að breyta merkingu. Framtíðar bæargerð. í stórbæum erlendis hefur gerð húsanna og niðurröðun þeirra valdið míklum heilabrotum. Einkum hef- ur það brunnið við, að fátækara fólk hafi orðið að hrúgast saman í ýmsum borgarhlutum svo þjett, að háski var búinn heilsufarinu. íj Af húsum, sem byggð voru á eiuu P“ Leikfjelag Reykjavfkur: í dag Laugardaginn 22. nóvember 1913 kl. 8V2 Trú og heimili eftir Karl Schönherr. Aðgöngumiðar seldir í Iðnað- armannahúsinu. tímabili í Liverpool með samtals 22,000 íbúðum, hefur heilbrigðis- stjórnin síðar orðið að láta rífa niður 18,000 íbúðir, með því að dæmt var að þær væru óboðlegar tll mannvista. í öðrum löndum fara ekki sögur af slíkri röggsemi heil- brigðisstjórnanna og er þó ástandið víða miklu verra eii á Englandi. — En Englendingar eru líka komn- ir lengra. Þeir eru farnir að byggja verk- smiðjubæi fyrir utan stórborgirnar með sjerstöku sniði. Þar eru tóm smáhús eins og hjer í Reykjavík, fyrir eina og tvær fjölskyidur. í raun og veru eru þetta ekki verk- smiðjubæir, heldur bústaðir verk- mannafjölskyldtia, sem vinna í verk- smiðjum þar í nánd. Merkastir af þessum bæjum eru Bonrn villeog Port Sunlight, er by ggð i r voru árið 1895. Þykja þeir fyrir- mynd annara verkmannabústaða. Bournville liggur um 8 kílóm. fyrir sunnan og vestan Birmingham. Er stofnandi bæarins Cadbury, eig- andi hinnar miklu súkkulaðiverk- smiðju, sem við hann er kennd. En síðan • um aldamót hefur bærinn verið sjálfseign. — Húsin liggja. dreifð um svæði, sem er á 4. hundrað vallardagsláttur að stærð, og eru gróðursett trje og allskonar jurtir umhverfis þau, og nóg rúm fyrir leikvelli hauda börnum og fullorðn- um. Bærinn hefur nú um 2000 íbúa og er meiri hlutinti af þeim verkafólk Cadburys.Húsin eru rúmgóð ogloftgóðogeru víða í þeim kamínur í staö ofna og gengur pípa frá hverju eldstæði alla leið út, svo að reykháfurinn er í raun og veru safn af reylcpípum, eins og alsiða er á Englandi í borgum og bæum. Mat- jurtagarðar eru oftast að húsabaki og skógræktaðir almenningsgarðar (Parks). Port Sunlight hefur um 3000 íbúa og er sá bær því nær ein- göngu byggður og búin af verka- fólki við hina miklu Sunlight sápu- verksmiðju, sem kenud er við Lever- Brothérs er allir kannast við að nafni. Húsin þar eru líka dreifð og byggð með líku inóti og í Bourn- ville. Niðri eru í smæstu húsun- urn eldhús, þvottahús með þvotta- katli, búr og baðklefi, en uppi 3

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.