Vísir - 24.11.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 24.11.1913, Blaðsíða 1
810 \72oir* cr elsta—besta og út- V lðll breiddasta dagblaðiðá Islandi. 25 | Vísir er blaðið þitt | It Hannáttu að kaupa fyrst og fremst. § 1 « Kemur út alla daga. — Sími 400. Afgr.i Hafnarstr. 20. ld. llárd. til 8 síðd. 25 b!öð(frá 1. nóv.) kosta á afgr. 50 aura. Send út um land 60 au.—Eínst. blöð 3 au. Skrifstofa í Hafn. stræti 20. (uppi), opin kl. 12-3. Sími 400. Mánud. 24. nóv. 1913. Veðrátta í da&: | * ío a u bfl TZ o '< T3 c > >o 0> > Vestme. 731,6 3,3 S 5|Regn Rvík. fsaf. 730.5 728.5 2,8 3,4 sv 0;Skýað 3 Skýað Akureyri 731,5 4,5 s 8 Hálfsk Grímsst. 700,0 2,0 ssv 6 Skýað Seyðisf. 737,1 6,9 s 5' Skýað 4;Alsk. 1 ■ ' Þórshöfn 747,8 i 5,7 s N—norð- eða norðan,A —aust eða austan.S—suð- eða sunnan, V— vest- eða vestan Vindhæð er talin í stigum þann- ig: 0—logn.l—andvari, 2—kul, 3— goia, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8 — hvassviðri,9 stormur, 10—rok,ll — ofsaveður, 12—fárviðri. Skáleturstölur í hita merkja frost. Bíó (Snotjíaþeakt ^e\jV)a\n&ur Bíó ’H I N N’. Eftir hinu fræga meistaraverki PAUL LINDAUS. Sjónleikur í -5 þátturn. Sýningin stendur yfir næfri 2 tíma. Aðaihlutverkið leikur frægasti rtúlifandi sjónleikari Pjóðverja, ALBERT BASSERMA5SJM. Aðgöngurniðar'kosta: 1. sæfi 70 au., 2.sæti50au., 3. sæti30au. Engiri barnabílæti. Kaupmannahöfn í gær. * sem nú er almennt kallaður, er talinn hjer of líkur grískum fána til þess FKklstur fást venjulega tilbúnar g á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og ■ gæði undir dómi almennings. — gflMi Sími 93. — Helgi Helgason. Af Alþingistíðindunum er ný- komið 7. hefti af umr. í n. d. Er það mest eldhúsdagsræður. Ein- kennilegt er að sjá í dálki 1111 ræðu Pjeturs Jónssonar enda í miðri setningu (af því að 4 hálfblöð skrifuð, sem var seinni partur ræð- unnar, hafa týnst). 1 Arni Pálsson cand. hjelt fyrir- lestur sinn aftur í gær í Iðnó, eins og til stóð, og var enn fult hús. Má vænta, að fyrirlesturinn komi út á prenti bráðlega, því bæði rhunu þeir vilja eiga hann, sem heyrðu, og aðrir, sem ekki gátu komið. E/s Varo (áður Gambetta) kom í gær frá Seyðisfirði með rúm 900 skippund af saltfiski, er það hafði tekið þar fyrir þá Copeland og Jón Laxdal, og á það hjer að bæta við sig í fullan farm og siglir svo til Spánar og Ítalíu (Genua). E/s Force, fisktökuskip P. J. Thorsteinsson & Co., hefur legið hjerall-Iengi til að taka fisk, en veður bannað. Snorri Goði kom inn í fyrra kveld að taka kol, og skifti þá um leið um báða maskínumeistar- ana; fór svo aftur til fiskjar. Great Admiral, botnvörpuskip hjeðan úr bæ (skipstjóri Þórarinn Olgeirsson) kom inn í gær og hjelt svo til Grimsby meö aflann, 1400 körfur. Rosella, botnvörpuskip frá Grims- by, kom í gær að fá kol og vatn. Hafði vérið úti 17 daga, en ekki aflað nema 100 körfur. Vesta var ókomin til Vestnianna- eya kl. 10 í morgun. Nýr flokkur byrjar af Vísi á ^orgun. Nýir áskrifendur að hon- ÚR BÆNIJM að hann geti orðið löggiltur fáni á íslandi. Kaupmannahöfn í dag. E/s Kong Helge hefur komið til Noregs. Skipstjóri, fyrsti stýrimaður og 1 háseti af skipinu hafa drukknað. iKong Helge fór hjeðan um. miðjan® okt. kring um land og frá Seyðisfirði 16. nóv. Skipstjóri var Hansen sá, , i í 2 ár.] um geta fengið upphaf að ferðasögum Vígfúsar, um leið og þeir borga flokkinn, meðan til vinnst. Menn gefi sig fram á afgreiðsl- una. Fiskifjelag íslands hjelt út breiðslufund í fyrrakveld í Bárubúð. Fundarstjórí var kosinn dr. Jón Þorkellsson, en Magnús Sigurðsson lögfræðingur ritari. Forseti fjelagsins, Matthías Þórð- arson kaupmaður, hjelt ágæta ræðu um stofnun, starfsemi og tilgang fjelagsins. Þakkaði hann alþingi fyrir góðar undirtektir undir málaleitanir fje- lagsins til þessi og sjerstaklega al- þingismönnunum Magnúsi Kristjáns- syni, Matthíasi Ólafssyni o. f!., fyrir hve vel þeir hefðu fylgt fram málum þeim og tillögum, sem Fiskiþingíð hafði send alþingi. Allmargir menn gengu í fjelagið, Ennfremur var rætt lítið eitt um steinolíumálið og sölu ísl. þilskipa til Færeya. í þeim umræðum tóku þátt forseti og B. H. Bjarnason kaupmaður. Fundur þessi var ekki eins fjöl- mennur, eins og við hefði mátt bú- ast, og var það meðal annars at því, að »Fra.mfundur« var um sama leyti. £eillúsv5= »Trú og heimili« Ijek Leik- fjelag Reykjavíkur í fyrsta sinni í gærkveldi fyrir troðfullu húsi. Er þetta sorgarleikur mikill, er sýnir atriði úr ofsóknum katóiskra manna á Lúterstrúarmönnum á Þýskalandi um aldamótin 1600. Skal ekki farið út í að lýsa hjer efni leikritsins, en mönnum heldur ráðið til'þess,vað fara og sjá leik- inn, því að það má segja, að Leik- fjelaginu fari hann prýðisvel úr hendi, eftir ástæðum. Má sjerstaklega tilnefna Jens Waage, er Ieikur bónda, sem játað hefur trú sína og rekinn er í útlegð rneð gömlum föður sín- um, er fer náttúrlega úr hendi hjá Helga Helgasyni. Konn hins fyr- nefnda leikur Emilía Indriðadóttir vel og eðiiiega og son þeirra Guð- rún Indriðadóttir svo prýðisvel, að hreinasta ánægja er að. Jakob Möil- er hefur vanþakkiátt hlutverk sem ofsóknarriddari katólskur og Árni Eiríksson hefur líka slæmt viðfangs- efni, að leika mann, sem ður rugíaður, en þeim f_vel og ntá endurtaka það, að leikurinn fari líka sem heild — Með því að i V vi') er sorglegt, hefur höfundurinn stungið inn ýmsum atriðum sem gera'Tað milda úr og gera ljettari tilbreyt- ingablæ á leikinn, en hann annars myndi hafa. En þó er þetta ekki leikur fyrir börn og er eiginlega undarlegt að lofa ekki heldur börn- um sínum á ljetta og meinlausa leiki í Bíó, heldur en að vera að gefa þeim aðgang á svona skemt- un og Kamilíufrúna sjerstaklega. Biessuð börnin vita ekki að hverju Langbesti augl.staður i bænum. Augf. sjeskilað fy.rirkl. 6 daginn fyrir birtingu. þau eiga að hlægja og skella oft upp úr þegar síst skyldi. J. Leíðrjeíting. Ungmen.nafjelag Reykjavíknr, en ckki Qlíniufjelagið »Ánnann*. Fyrir nokkru skrifaði jeg greinar- korn í Vísi mcð fyrirsögninni »Á- hugasamir íþrnttamenn« og sýndi þar fram í, að glímufjelagið Ár» mann glímdi úti á frosmni jörð- inni, en það hafði verið Ungmeima- fjelagið, en ekki Ármann. Um leið og jeg bið Ungmenna- fjelag Reykjavíkur fyrirgefningar á þessari missögn, skal jeg geta þess, að jeg ann því engu síður en Ár- mann, og er mjer því Ijúft, um leið og mjer er skylt, að leiðrjetta þennau misskilning. Porsteinn Þorsteinsson. ESMŒmMS f Frú Krlstín M. Jónasdótiir á Skarði, systir Einars lögmanns hjer, andaðist í Stykkishóimi aðfaranótt 21. þ. m. Hettusótt höfðu í gær 25 skóla- sveinar á Hvanneyri. Minningarrit um Hóladómkirkju ætla prestar í Skagafirði að gefa út til ágóða fyrir kirkjuna. IUvirði var í gær í Skagafirði. Sóttu þó margir messu að Hólum. Þar voru 3 FRÁ Hnjepyngjur. Nýasta ráðið til þess að geyma peninga og dýrgripi á sjer hefur breskur skraddari fundið. Það er vasi fyrir neðan hnjeð, er pyngjan látinn í hann, áföst við gyrðil, er spennt er yfir um fótinn fýrir of- an hnjeð. Ekki virðist. fljótiegt að grípa til fjársins í þyngju þessa, en áttjmun hjer við sport-knjebrækur. Ný ráð við sióveiki. Dr. Fischer, læknir í Nauheim á Þýskalandi, vekur athygli að því í sMúnchenérMedlzinischen Wochen- schrift«, hve sjóveiki sje svipuð þeim einkennuni, er koma fram við ýfing innýflataugarinnar (nervus vagus). Nú fyrst á allra síðustu tímuin hef- ir athygli manna beinst að veik- indum og truflunum á þessari taug. Þessi taug hefir það hlutverk að stýra hreyfingu magans og stillir hjartslögin. En truflanir á tauginni lýsa sjer í taugaviðkvæmni. Eru slíkar truflanir skaðlegar mjög. Slík veikindi hafði dr. Fischer orðjð var, að hafi komið fram við það, að spýtt hefir verið inn í menn lyfi því, er kallað er Physostigmin og ýfir innýflataugina. Gagnstæð áhrif hefir það lyf, sem kallaðer Atropin og stillir taugina. Því lá nærri að reyna, Atropin við sjóveika menn. Þetta gerði dr. Fischer og hafði það ylirleitt góðan árangur. Með því að spýta inn í menn einu sinni jrestar. ÚTLÖNDUM.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.