Vísir - 24.11.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 24.11.1913, Blaðsíða 2
V I S 1 R I dag: Ýlir 1. Háflóð kl. 2,6’ árd. og kl. 2,32’ síðd. * A morgun: Afmœli. Frú A. Aall-Hansen. Einar B. Halldórsson, póstur. Guðm. Gamalíelsson, bókbindari. Póstáœtlun. Ingólfur fer til Borgarness. Vesta kemur frá útlöndum. einu milligr. af atropin, hurfu öll einkenni sjóveikinnar eftir 3—4 klst. Þetta leiddi til þess, að dr. Fischer fór að aihuga, hvort sjóveikin staf- aði ekki af því, að þeir, sem hana fengju, væru haldnir af taugavið- kvæmni (vagotoni). í sjóferð einni rannsakaði dr. Fischer farþegana og greindi frá þá, sem þannig voru veiklaðir, þ. e. menn með óreglu- legum hjartslögum eða öðrum ein- kennum taugaveiklunar. Svo fór, að allir þessir menn fengu sjóveiki. Annar þýskur læknir, próf. Frieð- lánder, hallast að skoðunum Fisch- ers, og segir að hreifing skipsins hafi lík áhrif og þegar menn fá högg á magann, en við það þrýst- ir maginn á vjelindað, Próf. Fried- lánder gefur það ráð, að vefja vel um magann, þannig að hann geti ekki þrýst á vjelindað. Alþýða manna heldur því oft fram, að gott ráð sje við sjóveiki að jeta mikið og örekka, áður á skip er stigið. Það telur próf. FrieUlánder hina mestu fjarstæðu, því að þar með aukist þrýstingin enn meir. Ferðir Vigfúsar Sigurðssonar. ---- Frh. Sá, sem fyrstur skreið úr hýð- inu næsta morgun og leit til veð- urs, hafði frá íllum tíðindum að segja. það var komin þoka. Og hvað var þá að gera upp á miðj- um Vatnajökli áttavitalaus, því nú gat Herðubreið ekki leiðbeint lengur, hún var löglega afsökuð. það átti þó að rætast furðan- lega úr þessu fyrir þeim fjelög- um, þó hjer horfðist ílla á og hefði getað farið svo, að enginn hefði frá tíðindum sagt. Við og við sást til sólarinnar gegnum þokuna og ekki hafði frostskánin á snjónum harnað neitt síðan kveldið áður, svo fært var að halda áfram. — Var því brugðið við og lagt af stað með skyndi. þegar til sólar sá var stefnan leiðrjett, en lestin var svo löng, að ekki var hætt við snöggri stefnubreytingu. þegar fram á daginn leið tók að halla undan fæti suður af jökl- inum, en þokan gerðist þá æ svartari, svo loks var ekki hægt að halda lengur áttum. Var þá numið staðar, hestum gefið hey og matur eldaður. En er menn höfðu snætt, rof- aði allt í einu til í suðri, og gat þá að líta tvo svarta tinda upp- úr snjónum ekki allfjarri. þekkti Koch þá þegar, voru það gamlir kunningjar hans frá því hann var þar um slóðir á landmælinga- ferðum sínum. Varð hann þeim næsta feginn. Annar tindurinn var beint fram- undan og heitir hann Esjufjöll, en hinn var nokkuð til vinstri handar, sá heitir Prestíjall. Var nú lagt þegar af stað aftur og haldið niður með Esjuijöll- um að austan. Voru þar nokkr- ar jökulsprungur, en þó ekki til farartálma. Er niður fyrir Esju- Ijöll kom, þótti Koch nógu langt haldið suður. Var hjer reist tjaldið og hvílst um nóttina. Frh. Hettusóttin. Hettusóttin kom hingað til bæ- arins snemma í sumar með íslensku stúdentunum frá Höfn, og kom í eitt og eitt hús á stangli, en eftir að skolarnir tóku til starfa hefur hún útbreiðst meira. Veikin hefur yfirleitt verið mjög væg. Varnir gegn hettusótt eru engar fyrirskipaðar að lögum og má aðeins taka upp varnir við henni með sjerstöku leyfi stjórnar- ráðsins, ef veikin er mjög alvarleg. En ef einstakir menn vilja reyna varnir fyrir heimili sitt, er fyrst og fremst að reyna að varast samgöngur við þá, sem veikir eru eða eru að byrja að veikjast. En hafi veikin komist á heimilið, þá að einangra sjúklinginn þegar fullkomlega. Dæmi finnast til þess að veikin berist með heilbrigðum, en þau eru fá. Við og við kemur það fyrir að menn taka hettusótt tvisvar, en það er og sjaldgæft. Meðgöngutími veikinnar (eða tíminn frá því menn fá sótt- kveikjurnar í sig og þar til hún kemur í Ijós) er 14—21 dagur. Sóttkveikjuna þekkja menn ekki, en áreiðanlegt er talið að hún berist með hráka, munnvatni og slefju úr nefi, og verður því sjerstaklega að vara sig á þessu og er því rjett að láta sjúklinginn hrækja í ílát mcð karbólvatni. Velkin lýsir sjer aðallega sem bólga ístóru munnvatns- kirtlunum ogberfyrst á bólgunni fyrir framan og neðan eyrað, þannig að eyrnasnepillinn og neöri hluti eyrans gengur upp og út á við. Breiðist svo bólgan smám saman yfir annan eða báða kirtlana og þegar veikin er á háu stigi upp á andlit og niður á háls. — Húðin yfir bólgunni er venjulega fölleit, oft er roði í munn inum og nokkur þroti. Samfara bólgunni er sótthiti, í byrjun mis- jafnlega hár, verkir og óþægindi við hreyfingu á neðri kjálkanum, einkum þegar tuggið er og talað mikið. Varir sótthitinn oft viku en bólgan talsvert lengur. Lífshætta fyrir sjúklinginn er miklu minni en í flestum öðrum farsóttum. En hjá karlmönnum, sem eru yfir 15 ára, getur veikin farið í hreðjarn- ar og er þá miklu verri viðfangs og getur haft vondar afleiðingar. Meðferð sjúkdómsins er heist fólgin í l.aö láta sjúklinginn liggja meðan sótthitinn stendur, og ef um karl- menn er að ræða nokkrum dög- um lengur. ■ JkJL&JÍ fá ekki betri gjafir, en hinar ágætu mynda- bækur og sögubækur með myndum frá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. 2. að halda sjer inni við í hlýu, meðan bólgan helst. 3. sjeu verkir verulegir við hreyfingu á kjálkunum, skal viö þaö hafa heita bakstra og oft reynist og vel að bera fitu á bólguna (bórvaselín). 4. Sje sótthitinn hár skal nota blóð- kælandi meðul lítilsháttar. 5. Munninn skal skola innan við og við með einhverju góðu munn- skolavatni. 6. Komi eitthvað óvænt fyrir i veik- inni, einkum hjá karlmönnum, verður þegar að leita læknis. Þessi fjelög gætu borgað aukaút- svars hækkunina með miklu niinni prósentum, en embættismenn og aðr- ir borgarar yrðu að gjalda af tekj- um sínum. Tr. Gunnarsson kvaðst hafa gert nokkrar breytingartillögur við fjár- u :0 eð c c C8 u a X x o o —— iz z eo .=3 o E o C0 e*- 3= ID m U cd X X *c QC =o > Fá bæarstjómarfandi 20. nóv. ---- Nl. Fundur var aftur settur kl. 9. Var þá fjárhagsáætluu bæarins fyrir næsta ár tekin til umræðu. Borgarstjóri skýrði frá því, að eitt af því, er hækkaði aukaútsvör- O >o co =3 Z o OO »r-t ní cn o C3 > JZL 12 X I cz> O- oo O <U > o cc E ■o > in næsta ár, væri að ákveðið væri að leggja á þau tekjuhallann, er hefði orðið við fátækra framfæri 1912, 10 þús. kr. Tr. Gunnarsson leggi til að sá liður væri lækkaður til helminga og skiftist á 2 ár fyrir eitt; þetta gæti verið gott, en þar sem nú mætti álíta að bærin hefði tf > L. ‘3 «0 a 3E i aldrei verið betur fær að taka á móti háum útgjöldum, gæti það veriö efamál, hvort tvískifta ætti upphæðinni. Aukaútsvörin í bæn- um hefðu á undanförnum árum ekki hækkað á við það, sem gjaldþol bæarins hefði aukist, og jafnvel væri hagur hins fátæka almennings betri nú en áður, t. d. um hve gjald- þol bæarins hefur aukist, niætti nefna 3 fjelög, sem hvert fyrir sig myndi hafa nú í ár um 100 þús. í hrein- um tekjum og önnur 2 til 3, er hefðu um 50 þús. kr. í hreinum tekjum. hagsáætlunina, fyrst um tekjurnar, að færa tekjur af salernahreinsun- inni úr 7 500 kr. í 4 000 kr., ann- að að færa aukaútsvörin niður í 132 þús. kr. úr 141 700 kr. Þessi gjöld kvaðst hann vilja spara: til lögreglunnar, að færa niður um 1200 cc o < < -J tu bjO O u cc rO z eo -o z u X 'O cd '>» 'g o c C£ :0 0- > kr., einn dagvarðanna mætti missa sig, það væri voöalegt iðjuleysi á þeim, en bæarfógeti væri nóg laun- aður til að borga sendisveinum sín- um, þótt bærinn ekki launaði menn til þess. Vildi færa niður laun viö umsjón og vörslu kaupstaðarlands- ins um 100 kr., láta skrifstoíufje U ed c ep cd j* c cí u c to jx 08 E £ -=3 X «fc c 03 <o rr ~u 2 o c =3 ir :o > oc til bæarverkfræðings, 300 kr., falla burt, það væru nóg laun fyrir þann starfa 2 700 kr., til hreinsunar á salernum færa niður um 3 500 kr., til viðhalds og endurnýunar slökkvi- tóla færa niður úr 1000 kr. í 600 kr., svo færa niður tillag til barnaskól- ans úr 40 400 kr. í 38 500 kr., til *0 cð «o > ci O z co c 'O c '- -o X •J? 0. xo o c 0 C/3 o ir ■O > viðhalds á þvottalaugunum og um- sjón þar færa niður úr 700 kr. f 500 kr., og aö síðustu að færa nið- ur endurgreiðslu á fátækra framlags- hallann 1912 úr 10 þús. kr. í 5 þús. kr., því hann Iiti ekki eins björtum augum á hag bæarmanna, sem borg- arstjóri. Sv. Björnsson kvaðsl vilja að sú regla væri tekin upp, að bærinn 1 ■ cd c U - ÍL c n vca Im cd cd E L. c E o C 6 cTj o E D CC O >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.