Vísir - 24.11.1913, Blaðsíða 3

Vísir - 24.11.1913, Blaðsíða 3
/ V I S I R =eldi ekki lóöir sínar heldur leijiöi bser, með því móti nyíi hanr, síðn.r ágóða af því, sern þær Ióðir Iiækk- uðu í verði. Um lögreghma í bænum væri talað svo, að hún væri ekki sem » co fcsJD *o N—I «=> t—. 03 >* =3 z co => cc ■■<=> > best og væri vert að athuga, hvort elcki mætti bæta lögreglufyrirkomu- lagið í bænum. Eins hafði verið kvartað yfir því, að borgarstjóri gerði ekki allt það, sem honum væri ætlað að framkoma í bæarins þarfir, en viðvíkjandi því u =3 t 3 E E z ts o j= o c cð * £ C/3 VO QJ E 3 Jd :0 e <u 3 13 c fást í co .=> ru =3 CC s ur E :<=> > ætti það að athugast, hvort honum væri ekki skamtað of lítið fje til framkvæmda. Hann hvað óánægju vera með gasið nú, ekki síður en í fyrra, og að ólag væri á því. Hann gat þess 3 '>k •a 'O C/5 cc >o að það væri misgott hjá sjer, eða lítið betra en í fyrra. Einnig væri kvartað yfir ýmsum framkvæmdum fátækrastjórnar, það væri lítið, sem fengist aftur af því fje, sem mönnum væri hjálpað um, aðeins 3*/0 af upphæð þeirri, er látin væri. Í=S cö =3 -»-= *' P z CQ CD & *o cö 03 00 'ZD 3= ZD p-l oc >o > Spurði ræðum. hvort gerðar væru ítarlegar tilraunir tii þess að ná því fje aftur t. d. sem hjáipað væri um í sjerstökum tilfellum, s. s. þá fje er veitt mönnum til að borga læknis- hjálp, er hafa aðeins þann tíma, er vekindi hindruöu þá, þurft á læknis- hjálp að halda. Einnig væri sagt að dæmi væru til þess, að menn hafi þegið fátækrastyrk án þess þeir vissu af því, það ætti að ske þannig, að maður tæki vörur út í búð og svo hefði kaupm. fengið vörurnar borg- aðar hjá fátækrastjórn, en aldrei krafið manninn um greiðslu á skuld hans. Líka hefði heyrst að maður fengi prósentur af fje því, er til þurfa- eð cð « g E «23 S I 3 2 53 «2 o n ‘aj 3 '- tn 3 z cn _=j cc o > O Ö d •/ r h ú s eru seltí undtr hendinni: Matborð, úr birki, — Fjórir stóla ', — . riuffet-, úr eik, — Tvö rúmstæði, ljós-.*póleru V, — Tvö náttborö og h mdlaugarborð, — Kom- móöa, með marmáraplötu, — »Etagere«, úr hnottrje, apólerað*., — Tveir svefnherbergisstóiar. Menu snúi sjer til herra Guðjin. ailiiíassonar Lindargötu 7. Ellefu þúsund króna vlrði getur sá fengið, ef heppnin er tneð, sem verslar við mig fyrir lOkrónur. Hann færeinn lotteríseðil að Ingólfshásinu. Þetta kostaboð stendur til nýárs, og verður þá dregið um húsið. Sa sem þarf að fá sjer úr, kíukku, úrfssti eða annað, sem jeg hef til jóiagjafa, ætti ekki að láta þeíta tækifæri ónotað; enginn afsláttur jafnast á við það. Vörur rnínar eru þar að auki bæði vandaðar og óefað ódýrari en annarsstaðar. Komið og skoðið! Hverfssgötu 4 D. Jón Hermannsson. ICIOVHCWB manna gengi, með því að vera miili- liður þeirra og fátækrastjórnar. Áleit að hyggilegt gæíi verið, að einum eða tveimur inönnum með sjerstök- um Iaunum væri faiin fátækrastjórn bæarins. Borgarstj. sagði, að ýmsar slúð- ursögur væru vanar að ganga um fátækrastjórnina, er æfinlega heföu reynst á engu byggðar, þegar þær hefðu verið rannsakaðar, enginn maður hefði fengið fátækrastyrk, án þess að hafa utn hann beðið, og verið gefin ávísun fyrir því, sem hann hafi átt að fá, stundum væri styrk- ur sá veittur í vörum, helst konum, er ættu drykkjumenn, en venjulega væri hyggilegast að veita styrk- inn í peningum. Hvað snerti tillögu Tr. G., um Iækkun á tillagi til Barnaskólans, þá væri það ekki áætlað hærra nú, en til skólans hafi gengið í fyrra, þótt áætlun hafi þá verið lægri, með minna fje væri ekki hægt að kom- ast af, K.r. Porgrímsson. Álít nóg að aukaútsvörin hækki um 14 þúsund kr. En þótt jeg standi undir breyt- ingartillögum Tr. G., er það með fyrirvara, er ekki samþykkur þ'eim öllum. T. d. vil ekki draga úr Brennt og malað ódýrast og best í versl. Ásgríms Eyþórssonar Austurstræti 18. Nýprentuð er og H Handhæg bók og ómiss- arsdL Kostar 10 aura. Fæst á afgreiðsiu Ingólfs, 3. Austurstræti. Yindlar bestir, v i n d I a r ódýrastir, f,1 H. Guðmundssoo. | Asturstræti 10. Munið að koma nógu snemma á bestu ljósmyndastofu bæarins—Templarasund 3 — svo þið getið fengið myndirnar ykkar í tæka tíð að gefa þær í JólagjöfJ Myndatökutíminn er, kl. 11—2. Olafur Magnússon.f á Laugaveg 76. er ílutt aftur á S s h ú s i ð ’SSBJÖRNINN’ við Tjörnina, kaupir: Rjúpur háu verðí; selur: Dilkakjöt, Heilagfiski. Símt 259. I LÆKNAR.l | Guðm.Björrssson | |j landlæknir. J p Amtmannsstíg 1. Sími 18 p K Viötalstími: kl 10—11 og 7—S. :* Massage-iæknir Guðm- Fjetursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (niðri). Sími 394. ZD launum lögregluþjónanna og held- cn c c ft- iB cd T3 - C #03 *5B u S L. QJ 'Cð E z cn -o ur ekki lækka tillag tii Barnaskól- ans. En eftirlitið við Laugarnar er E Lm c 3 bp ’TZ bti b/) U -«—» =3 of liátt borgað 35 kr. um mánuð- CÖ bd L* o QJ >o > inn, fyrir lítið eða ekkert starf. ur ofaníburður væri hafbur í götur bæarins, gufuvalsinn, sem keypt- ur hafi verið fyrir 10 þús. kr., væri lítið sem ekkert notaður. Ýmislegt var fleira sagt og líktust ræður manna eldhúsdagsræðum þingmannanna, loks var ákveðið að hafa þriðju (síðustu) umræðu um áætlunina næstkomandi fimtudag kl. 5, ef húsið fengist. Hrafnkell. Jónas Gruðmnndsson, löggiitur gaslagningamaður, Laugaveg 33, sími 342. Kaffi- og matsölu-húsið, Ing- í ólfsstræti 4, selur gott fæði og húsnæði. Einnig heitan mat allan j daginn, ef þess er óskað. \ v Fæði og húsnæði fæst á Klapp- | arstíg 1A. Ágætur miðdegisverður og aðrar máitíðir fást á Laugavegi 30A. Þjónusta fæst. Uppl. á Lauga- vegi 50B. Góður heitur || jg - ------------ o matur af mörg- j| & um tegundum fæst allan dag- || inn á Laugaveg 23. :4 K- Johnsen. fi W5Í-J55S5 {gæ83«ÍS3SÍS355S?8ÍS3{858tSS3 :: ^ M. Magnús, | læknir og sjerfræðingur ... í húðsjúkdómum. Viðtalstími 11—1 og ó1/^—8. Sími 410. Kirkjustræti 12. t ö OS Gunnarsson | iæknir. Lækjargötu 12A (uppi). Liða- og bein-sjúkdómar (Ortliopædisk Kirurgi). Massage, Mekanotherapi. Heinia iO—12. Sími 434. Porvaldur Pálsson iæknir, sjerfræðingurí meltingarsjúkdómum. Laugaveg 18. • Viðtalstími kl. 10—11 árd. Talsímar: 334 og 178. fP “ " p Þórður Thoroddsen fv. hjeraöslæknir. fe? ITúngötu 12. Sími 129. Viðtalstími kl. 1—3. KS ________________________g

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.