Vísir - 25.11.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 25.11.1913, Blaðsíða 4
V I S I R hleypt sjer í stórskuldir. Hertoginn var á því, að rjettast væri að minn- ast ekki á það fyr en Godfrey væri alheili orðinn. En Bradworthy viidi það ekki og skýrði Godfrey þegar frá málavöxtum og hann kom þvf öllu skjntt í lag. »Jeg lek allar skuidirnar að mjer« sagði hann. «Þjer skuluð borga hvern eyri. Það er ekki ómaklegt að heimska mín hafi einhver eftir- köst. Bara að eftirköstin væri ekki önnur en peningatapið.« Að mánuði liðmim sá iæknir- inn sjer fært að Ieyfa að sjúkling- urin væri fluttur úr rúminu stund úr degi í stólhægindi í setustofunni. Og sú stund var hátíðieg haidin. Godfrey var borinn ofan í stól og búið um hann í bólstrum í hægindastólum í dagstofunni, en á meðan hjelt Cymbelína í hönd hon- um. Hann var fölur mjög og mag- ur, en silkimjúka hárið var farið að vaxa aftur og ljótu sárin voru gróin, bara ör eftir, einkum eftir skurðinn á enninu. Þó kvað læknir- inn þau ör mundu hverfa rneð tím- anum að mestu. Cymbelína óskaði honum til hamingju í gamni í til- efni þess og sagði: »Þú verður al'veg jafn failegur og þú varst áður, — góði, of fall- egur til þess að þú verðir kallaður hetja, því venjulega, og jeg held allt af, eru hetjur stórskornir og ófríöir hrikar.« Frh. Hesta- kambar sjerlega góðir fást hjá Jtic. Ferðir Vigfúsar Sigurðssonar, ---- Frh. Að morgni var allgott veður. Var nú ákveðið að þeir Koch, Vegener og Vigfús færu yfír að Veðmúla eystri til rannsóknar þar. Fóru þeir ríðandi og höfðu einn hest undir farangri. Var þar á meðaf ljósmyndaverkfæri. Um daginn fóru þeir víða þar um fjöllinn og varð altaaikill vís- indaárangur að ferðinní. þegar fram á daginn leið, gerði versta veður slagviðrisrigning og hvass- viðri og var þá þegar lagtafstað heim að tjaldi. En vegurinn var langur og torsóttur og náðu þeir ekki að tjaldinu fyr en komið var um miðnætti. Voru þeir þá fegnir skjólinu og matarbita. Lundager hafði um dagin farið yfír í Esjufíöllin að safna jurtum og náði í allgott safn, en Sigurð- ur hafði dvalið heima og gætt bús og — hesta. Morguninn eftir var aftur byrjuð heimferðin. Var veður svipað og um kveldið, en stóð nú á norð- austan með krapahríð, sem varð snjóhríð, er kom upp á jökulinn, og lá við að slóðin gamla fyltist. Var nú ekki annað úrkosta en að halda áfram sem mest mátti, því ekki var annað til íeiðsögu hjer en gamía slóðin. Var aðeins hvílt einu sinni í tvo tíma. Var áfanginn þetta sinn 18 tíma og vegalengdin, sem farin var, var um 60 rastir. þegar komið var niður að Kreppu var tekið að morgna, en veður var þá orðið ágætt aftur. Hjer var hvílt til kvelds. Gengu Vigfús og Kock um dag- inn út með jökulröndum til vts- indarannsókna og komu heim um kvöldið, hlaðnir af dóti sínu. Höfðu þeir tekið margar ljósmyndir og gert ýmsar jökulathuganir. Hinir hvíldu sig í tjaldinu á meðan. En er þeir Kock komu til tjalds, var þegar lagt af stað og farið niður til Hvannalinda. Var þar dvalið það sem eftir var næturognæsta dag allan. Síðan var haldið upptilKverk- fjalla. Var farið upp í þau að norðvestan og svo hátt sem hægt var að komast upp með hesta. þar var svo ^tjaldað, hestum gerið hey og þeirbundnir, tókLundager sjer hvíld í tjaldinu, en hinir 4 fóru gangandi upp á hæsta tind- tnn. Frh. s § m Besiu fatakaup á j| Laugaveg 8. Jén HatSgrímsson. 1 £ggert Claessen. Yfirrjettarmáiaflutningsmaöur., Pósihússtræti 17. Venjulega heima kl 10—11 og 4—5. Talsími 16. 1 LÆKNAR.| |Guðm.Björnsson| || landlæknir. § p Amtmannsstíg 1. Sími 18 |f r| Viötalstími: kl 10—11 dg 7—8. || Massage-læknir Guðm. Pjetursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (niðri). Sími 394. I M. Magnús. b læknir og sjerfræðingur í húðsjúkdómum. Viðtalstími 11 — 1 og ó1/^—8. J Sími 410. Kirkjustræti 12. | rr ’ —- g |Oí Gunnarsson | læknir. Lækjargötu 12A (uppi). | Liða- og bein-sjúkdómar § (Orthopædisk Kirurgi). Massage, Mekanotherapi. 1 Heima 10—12. Sími 434. Éj Porvaídur Pálsson læknir, sjerfræðingurí meltingarsjúkdómum. Laugaveg 18. Viðtalstími ki. 10—11 árd. Talsímar: 334 og 178. ÍT< Þórður Thoroddsen jíÉ fv. hjeraðslæknir. ^ Túngötu 12. Sími 129. Viðtalstími ki. 1—3. gS ; •. .. ...: .. í svuntur ódýrast í bænuri, frá kr. 2,80 í svuntuna og uppeilir. Einnig fallegustu slifsin og silkihárbönd. Vefnaðarvöru* ver sl u n i n á Laugavegi 5. . Th. Rasmus. *EG UNDIRRITUÐ er fiutt af Hverfisgötu 17. á Hverfisgötu 22 B. og at'greiði eins og aö undanförnu alslags prjón. Virðingarfyllst Guðríður Jónsdét iir. Nýprentuð er PÓST- og SÍMA- HANDBÓK. Handhæg bók og ótniss- andi. Kostar 10 aura. Fæst á afgreiðslu Ingólfs, 3. Austurstræti. ■M I að ísienski Roquefort- osturinn fæst aðeins í verslun Einars Árnasonar. Pundar- salir fást leigðir í K. F. U. M. Stórisalur (tekur 300 manns) fæst alla rúm- helga daga, sömuleiðis aðrir minni. Hittið Pá! V.Guðmundsson í K.F.U.M, Ishúsið ’ÍSBJÖRNINN’ við Tjörnina, kaupir: Rj Úpur háu verði; selur: Dilkakjöt, Heilagfiski. Sím,i 259. SctidvS au$C tímanlega. gHjTAPA-Ð-FUNDIÐ^ Silkitrefill gulur tapaðist á sunnudagskveldið. Skilist í Þing- holtsstr. 16 (uppi). Silkisvunta svört töpuð. Skilist á afgr. Vísis gegn fundarl. Peningabudda fundin í Breiða- blik. * KAUPSKAPUR Borðdúkur og silkisvunta Ijós til sölu í Þingholtsstræi; 16 (uppi). Skautar handa karlmanni, ágæt- ir og óbrúkaðir, til sölu. Sýnd.r á afgr. Vísis. Lítill ofn er til sölu hjá Jóni Eyólfssyni steinsmið, Baldursgöíu 3. Bókaskápur með um 100 bók- um, skemtandi og fræðandi, i g>5ðu ástandi, fæst með tækifærisverði á Brunnstíg 10. Barnarúm fæst með tæk h ris- verði á Brunnstíg 10. Möttull, nýr er til sölu. Uppl. gefur Rebekka Hjörtþórsdóttir, liry- des-vinnustofu. Til sölu: skápur, borðlampi og guitar. Laugaveg 72. LEIGA (s Orgel óskast til leigu nú ptgar. Afgr. v. á. H Ú S N Æ P I jjgj Piltur reglusamur getur iengið leigt með öðrum á Laugavegi 79. 2 herbergi með húsgögnum eru til leigu í Vesturbænum, frá 1. des. Afgr. v. á. ________ V I N N A Saumakona óskast semfyrst, til þess að sauma karlmannsiatnað. Lindarg. 8 B (uppi). Drengur, 15 ára eða eldri, ósk- ast í sveit að vori (1914). LppL á Bókhlöðustíg 6 B (niðri). Drengur, 15—16 ára, getur fengið atvinnu. D. Östlund. »MöbIur«, gamlar, eru nálaðar og viðgerðar og nýar smíðaðar á Brunnstíg 10. Ungur, reglusamur maður óskar eftir atvinnu við sendiferðir. Helst við verslun. Uppl. í síma 163. Stúlka tekur að sjer alskonar saum, helst peysuföt. Afgr. v. á. Stúlka, sem kann að mjólka kýr, óskast í Stýrimannaskólann nú þegar. Páll Halldórsson. Hálstau fæst stífað á Skóla- vörðustíg 29. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. Östlundsprentsmiðja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.