Vísir - 30.11.1913, Blaðsíða 3

Vísir - 30.11.1913, Blaðsíða 3
V I S 1 R FISKIFJELAG ÍSLANDS — Reykjavíkurdeildin — tekur á móti innritun nýrra fjelaga. Gjald fyrir æfifjelága er 10 kr., árs- fjelaga 1 kr. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 11—3 og 4—7 í Þing- holtsstræti 25. Einhver úr stjórninni venjulega til viðtals kl. 5—6 e. m. 3 2,6, Gt* ^vvv&s- souat) ev opuuð vetstuu. J»st: Ýms Barnaleikföng, Jólatrjesskraut, Jólakerti Spil, Póstkort, Flugeldar, Sælgæti, Lakrits, Avextir nýlr og f dósum, Vindlingar, Vindlar o. m. fl. eeeeeeieeeeee £audsvus stærsta og besta Ösiaoersluxv er , Einars Árnasonar. Sími 49. : Það er óþarfi að vera hikandi hvert halda eigi til að fá góðar og ódýrar Vefnaðarvörur. Beint uppi eða niðri Bankastræti 8 tu Jóns Björnssonar & Co. FÆÐI -ÞJOiM USTAg Kaffi- og matsölu husið, ing- ólfsstræti 4, selur gott fæði og húsnæði. Einnig heitan mat allan daginn, ef þess er óskað. Fæði og húsnæði fæst á Klapp- arstíg ÍA. Agætur miðdegisverður og aðrar máltíðir fást á Laugavegi 30A. Þjónusta fæst. vegi 50B. Uppl. á Lauga- MífiflSr Góður heitur I?lÖtB.Las • rnatur af mörg- um tegundum fæst allan dag- inn á Laugaveg 23. K Johnsen. LÆKNAR. Guðm.Björnsson landlæknir. Amtmannsstíg 1. Sími 18 Viðtaistími: kl 10—11 og 7—8. j Massage-iæknir Guðm. Pjetursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (niðri). Sími 394. N M. Magnús, I Ilæknir og sjerfræöingiir i í húðsjúkdómum. Viðtalstími 11—1 og 6V2—8. | Sími 410. Kirkjustræti 12. lOl. Gunnarsson læknir. Lækjargötu 12A (uppi). Liða- og bein-sjúkdómar (Orthopædisk Kirurgi). Massage, Mekanotherapi. Heima 10—12. Sími 434. Þorvaldur Pálsson læknir, sjerfræBinguri meltingarsjúkdómum. Laugaveg 18. Viðtalstími kl. 10’—11 árd. Talsímar: 334 og 178. w ^ Þórður Thoroddsen fv. hjeraðslæknir. ös A v Túngötu 12. Sími 129. ^ Viðtalstími kl. 1—3. H i m Frá bæarstjórnarfundi. 27. nóv. Frh. P. G. Guðmundsson áleit að hækka mætti áætlun um tekjur af leigu erfðafestulanda, mætti hækka úr 5000 kr. upp í 5500 kr., því reynslan væri sú, að sá tekjuliður gæfi jafnan af sjer meira en áætlað hefði verið. Hann vildi láta taka 10,000 kr. Ián til þess að byggja hús fyrir þurfamannafjölskyldur. Nú væri orðin árs árlega neyð hjá fólki að fá sjer húsnæði, húsaleiga hækk- aði ár frá ári, fólk væri neytt til þess að taka dýrar fbúðir, stundum óþarf- Iega stórar, og nú í haust hefðu sumir fátæklingar alls ekki fengið húsnæði með öðru móti en því, að fátækranefnd hefði gengið í ábyrgö fyrir þá, afleiðingin af því gæti orðið sú, að þeir, sem slíka ábyrgð hefðu fengiðálitu'sig styrkþega. (Borgarstj.: p Tómar eins-og tveggjapunda & Íí dósir tii niðursuðu fást afar- ú ódýrar á Bergstaðastíg 52. niðri. a oestu íjosmynaastoru bæari ns —T em plarasun d 3 — svo þið getið fengið myndirnar ykkar í tæka tíð að gefa þær í Jólagjöf. Myndatökutíminn er kl. 11—2. Ólafur Magnússon. Nei, það gjöra þeir ekki.) Svo fer það oft, að greiðsla fellur að einhverju leyti á þá, sem í ábyrgð ganga. Úr þessu mætti bæta með því að bærinn byggði hús fyrir fá- tæka og leigði þau, engin hætta væri að fá rcntur af því fje, er til þess færí. Bærinn ætti víða góðar byggingarlóöir,sem rentulausar stæðu, og væri þarfara að byggja á þeim, en láta þær standa auðar. Þetta gæti líka orðið til þess að húsaleiga hætti að stíga jafn geysimikið og, á undanförnum árum þar sem hún víða hafi stígið um l/8 og sumstaðar um helming frá því er áður var. Einnig vildi hann láta veita fje til atvinnuskrifstofu: Til starfrækslu 1200 kr. og fyrir húsgögn m. m. 150 kr. Slík skrifstofa rnundi greiða fyrir mönnum að fá atvinnu, sem mjög gengi misjafnlega að fá. Nú færu lífsnauðsynjar allar síhækk- andi í verði, en daglaun manna gætu ekki eftir því vaxið. Þótt atvinnu- skrifstofan gæti ekki bætt úr því, mundi hún undir ýmsum kringum- stæðum greiða fyrir bæarmönnum, t. d. mætti nefna það með hafnar- vinnuna. Kirk vildi gjarnan fylgja ákvæðum samnings síns að láta bæ- armenn sitja fyrir vinnu við hafnar- gerðina, en þá gæti hann ekki þekkt úr, svo felur hann verkstjórunum að sjá um þetta. En hvernig gera þeir það? Enginn hefur eftirlit nieð því. Reynslan er líka sú, að við hafnar- vinnu eru ekki síður menn, sem eru heimilisfastir fyrir utan bæinn, en bæarmenn. Auk þessa lagði ræðum. til, að til þrifnaðar, sjómoksturs, klakahöggs ofl. væri áætlaðar 5500 kr. í stað 5000 kr., að til sjúkrasamlags Reykja- víkur væru ætlaðar 400 kr. í stað 300 kr„ að til viðhalds á sundlaug og sundkennslu væru ætlaðar 1200 kr. í stað 1000 kr. og Ioks að óviss gjöld væru áætluð 2000 kr. í stað 1500 kr. Frh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.