Vísir - 30.11.1913, Blaðsíða 4
Það eina,
sem Morgunblaðið og Vísir eru
sammála um, er:
að besi sje að versla f
Liverpool.
Skófatnaðarkaup
eru lang best í
Skóverslun
Stefáns Gunnarssonar.
Verðlaunavísan.
[Vísir færir allt af inn
öllum kærust jólin;]
lýsir vœran morgun minn
miður skœra sólin.
[Sólin skæra miður minn
morgun væran lýsir;
jólin kærust ölkum inn
alltaf færir Vísir.]
Þessi botn er í alla staði rjett
rímaður og heldur best hugsuninni.
Næstir:
Lýsir, nærir, kælir kinn
kyssir værast sólin.
Og:
Lýsir, nærir muna minn
meira kæra sólin. ,
Og: ' j
Lýsir, nærir muna minn •
menta skærust sólin.
Kom þessi botn nær orðrjett
samhljóða úr sjö stöðum.
Einn botninn var svo:
Fýsir næra og hugga hinn
hryggva skæra sólin.
Þó að orðaröð verði hjer ankanaíeg,
þegar við er snúið, þá sýnir þessi
botn, að vel má hafa eins atkvæð-
isorð inni í línu sljettubanda, þeg-
ar næsta orð á undan og eftir endar
á úrfellisraddstaf, því að hjer er »og»
á rjettum stað og rímrjett, hvor
sem lesið er aftur á bak eða áfram,*
»hryggva hinn« gerir botninn að
klastri en ekki »og«.
Sendir voru og borgaðir 88 botn-
ar. Af þeim þóítu 36 ekki geta
komið til greina, ýmist sakir efnis-
eða smíðalýta eða hvorratveggja.
Af hinum hlutanum, sem rjett var
rímaður, skaraði enginn botninn svo
fram úr, að dómendúm þætti hann
sjálfkjörinn og fjöldinn allur furðu
góöur, þó ýms lýti þættu á orða-
röð og efni, einkum þegar við var
snúið. Þessir tilnefndu þóttu galla-
minnstir. En það sína þessir botnar
vel, hvílíkur aragrúi er hjer til af
rímhögum mönnum og hve þekk-
ing á bragarháttum er afar almenn
hjá okkur.
Verðlaun eru að þessu siuni kr.
22,oo og mynd af Jóni Sigurðssyni.
ÚR BÆNUM (Frh. frá 1. bls.).
Vesta er enn (kl. 10) ókomin til
Vestmanneyja.
Sjálfstæðisfjelagsmenn hjeldu
fund í húsi K. F. U. M. Var þar
rætt um ríkisrjeltarákvæðið í stjórn-
arskránni og konungsúrskurð í fána-
málinu. Gísli Sveinsson lögm. var
formælandi, auk hans töluðu um
þau mál Sveinn Björnsson lögfr.,
Andrjes Björnsson cand. jur. og
V ISIR
■ ■■ iwfw n ■*■*—<*^
Bjarni Jónsson frá Vogi, voru allír
ræðumenn sammála um að taka ætti
þeyjrákveðnastefnuí þessum málum.
"Á eftir talaði form. fjelagsins, Sig.
Jónsson, um undirbúning til næstu
kosninga. Benedikt Sveinsson o. fl.
töluðu.
Fundurinu var ve! sóttur og stóð
yfir til kl. 11V2*
Sögurnar gátu ekki komið í
dag sökum þrengsla.
mÆ..
UTAN. AF LANDI
mm
•j* Tómas Jónsson, barnakenn-
ari á Eskifirði, andaðist 25. þ. m.
Hann var ættaður undan Eyafjöllum,
helsulítill lengi.
•j* Guðjón Guðmundsson,
vinnumaður á Ormarsstöðum í Hjer-
aði, drukknaði í tjörn skammt frá
bænum. Hafði verið þar að leika
við börn úti á ís, en fjell niður um
hann.
Æskan
biður alla fjelaga sína að koma
á fund í dag.
Umdœmisstúkan heimsækir.
Og hvað segir jólanefndin?
Fallegustu likkisturnar fást
hjá mjer—altaf nægar birgð-
ir fyrirliggjandi — ennfr. lik-
klæði (einnig úr silki) og lík- 1
kistuskraut. |*
Eyvindur Árnason. .
Minnispeningar
grafnir og Ieturgröftur áaðra hiuti,
ódýrast hjá
Jóni Sigmundssyni
gullsmið, Laugaveg 8.
Bestu fatakaup á
Laugaveg 1.
Jón Hallgrímsson.
Jónas Gruðimindsson
löggiltur gaslagningamaður,
Laugaveg 33, sími 342.
Vindlar
bestir,
v i n d I a r
ódýrastir,
H. Guðmutidsson.
Asturstræti IO.
Bjarni Björnsson
heidur kveldskeinmtun af nýu
í k v e 1 d ki. 6
í B á r u b. ú ð.
7zS\.\y aS sc^tva a§ liomast a§5
scm MX ^omxst al sxSast.
H Ijóðfærasláttur.
Ef þjer eruð
í vandræðum
með, hvað þjer eigið að gefa vinum yðar í jólagjöf, ætla jeg að
rifja upp fyrir yður nokkra nytsama hluti, svo sem:
Brjefaveski.Blekþurkur, Peningabuddur.Lindarpenna,
Hnífa, Mynda-aJbum, Reglustikur, Brjefavigtir, Póst-
korta-album, Prentverk, Teikni-»bestiks Skrifpappír
f kössum o. s. frv.
sem allt fæst^í
^aippus- v^aw^avcxslutx
V. B. K.
Sími 444. Sími 444
Sendisveinaskrifstofa
verður opnuð (1. desember næstkomandl)
á Grettisgötu 8.
Hefur hún allt af við hendlna drengi, til þess að annast alls-
konar smásendiferðir um bæinn, flytja á milli reikninga, brjef og
böggla o. s. frv. fyrir mjög væga borgun.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá 8 f. m. til 8 e. m.
Vindlar,
bestir, ódýrastír,
mr Stórt úrval,
í versl.
Asgríms Eyþórssonar,
Austurstræti 18.
igHÚSWÆDI|a
ITil leigu fæst 1 herbergi á
Frakkastíg 19 uppi.
2 herbergi með húsgögnum
í1 eru til leigu í Vesturbænum 1.
| des. Afgr. v. á.
jS Herbergi til leigu nú þegar,
| með eða án húsgagna, á Njáls-
| götu 40 B. [í austurendaj.
IS ÍCAUPSKAPUR ^
Ódýrt rúm til sölu á Berg-
staðastr. 60.
Brúkað píanó óskast tii kaups.
Afgr. v. á.
Björnsons Samlede Verker til
sölu með hálfvirði á Laugaveg
22 (steinh.).
Fjórir reyktir Súiuungar og
ýmsir munir fást á Laugaveg
18 A. Á sama stað byssa og
ferðataska.
Forstofuhurðirogbúðargluggar
til sölu með tækifærisverði. Semj-
ið við Bjarna Jónsson trjesmið,
Hverfisgötu 10 B.
Silfurstakkabeltl og nýr upp-
hlutur er til sölu á Laufásveg 20.
• • #
Dömu-gullúr er til sölu og
sýnis á afgreiðslu Vísis.
V I IM N A
2 dugiegir drengir geta feng-
ið atvinnu. Þeir snúi sjer íil
Páls Stefánssonar (frá Elliðavatni)
á Grettisgötu 8.
Undirrituð tekur að sjer að
straua hálslín, sömuleiðis kjóla
og undirföt, og veitir tilsögn í
strauningu. Grettisgötu 56 B.
Jarþrúður Bjarnadóttir.
Piltur um tvítugt óskar í
næsta mánuði atvinnu við
jg skriftir, afhendingarstörf e. þ.
u. 1. Ágæt meðmæli.
Uppl. á afgr. Vísis.
L E I G A
Orgel gott óskast til leigú*
Afgr. v. á. -
Útgefandi .
Einar Gunnarsson, cand.
Östlundsprentsmiðja.