Vísir - 02.12.1913, Page 1

Vísir - 02.12.1913, Page 1
818 8 Vísir er elsta — besta og út- breiddasta dagblaðið á íslandi. 0- « \s\v Vísir erjblaðið þitt. Harin áttu að kaupa fyirst og fremst. Kemur út alla daga. — Sími 400. Agr í Hafnarstr. 20. kl. 11 árd.til 8síðd. 25 blöð (frá 25. nóv,) kosta á afgr. 50 au. Send út um land 60 au.—Einst.blöð 3 au. Skrifstofa í Hafnarstræti -20. (uppi), opin kl. 12—3; 'Sími 400. Langbesfí augl.staður benum. Augl. sje skilað fyrir kl. 6 dagfiíg fyrir birtingu. Þriðjud. 2. des. 1913. Veðrátta í dar: Loftvog l! i 'rÖ cí i- -C T3 C > Veðnrlag Vestme. 742,7 2,4 0 Hríð Rvík. 744,8 4,0 0 Alsk. ísaf. 750,6 4,9 N 9 Hríð Akureyri 747,2 8,5 0 Hálfsk. Grímsst. 710,0 23,0 OiLjettsk. Seyðisf. 746,9 9,2 NV LHeiðsk Þórshöfn 745,2 1,0 sv 2 Regn BíóJ ' £. I Biografteater Reykjavíkur Bíó 29. 30. nóv. og 1. des. Þegar gríman fellur. bjunleikur í þrem þáttum eftir Urban Gad. Aðalblutverkið leikur frú Asta Nielsen Gad. B ikklstur fást venjulega tiibunar R á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almetmings. — Sími 93. — Helfli Helflason. Ú R BÆNUM Vegna lasleika ritstjórans E. O. gefur Júlíus læknir Halldórsson út Vísi í dag. Halldór Guðmundsson raf- magnsfræðingur er nýkominn frá Vík í Mýrdal. Verslunarskólinn. Nú þessa síðustu daga hefur hier í Rvk. mikið verið talað uni uppþot af nemend- um Verslunarskólans gegn forstöðu- manni hans; hafa um það farið ýmsar sögur og er einni mótmælt af piltum hjer í blaðinu í dag. Hvernig í þessu liggur skal síðar skýit hjer í blaðinu. S/s Ingólfur (Thorefjelags) kom f gær til Akureyrar. Dáin. Sigurbjörg Árnadóttir, 62 ára, Grjótagötu 12, dó í gær. Um 100 fjár úr Þingvallasveit kont/ til sláturhússins í gær, mest ásauður. Stór fjárrekstur að austan varð að snúa aftur við Kamba sökum ófærðar núna fyrir helgina, voru þar einnig nautgripir. FJaglaust fyrir sauðfje er nú með öllu í Þingvallasveit. IFRÁ ÚTLÖNDUM. | Fi iðarhöllin í Haag. Paci Justitia firmandae Hanc aedem Andreae Carnegii Munifi- centia Dedicavit. Þannig er letrað á hyrningarstein þann, er de Neli- doff, annar forseti friðarþingsins, tagði bann 30. júlí 1907 í grund- völl friðarhallarinnar í Haag, sem nú ný ega var vígö. Er þar með nafn stofnandans ógleymanlegt óbornum kynslóðum. Á friðarhöllinni er turn 260 feta hár og margir smáturnar, en gaflar með flæmsku húsalagi. Stendur höllin við forsælurík trjágöng, er iiggja frá Haag til Seheveningen. Lá landið áður undir höll Önnu Paulovnu prinsessu, er var amma Vilhelmínu Hollandsdrottningar þeirrar, sem mí er. Höllin er gerð eftir leikningu frakknesks húsameist- ara, þess er Cordonuier heitir. Svo var til hagað, að- listamenn voru látnir keppa um verkið og verðlaun- um heitið, en 6 nianna dómnefnd skipuð til úrskurðar. Voru það alJt húsameistarar, hver úr sínu landi. 216 manns keptu um verðlaunin, en Cordonnier varð hlutskarpastur. í miðju friðarhalÞrinnar er garður, 144 fet að lengd og 111 fet á breidd. Þar er gosbrunnur, er Danir gáfu, og er skálin úr dönsku postulíni. Hver þjóð gaf einhvern skerf. Frakkar gáfu málverk eftir Bernard og myndofin klæði. Norðmenn gáfu granít í stoðir við anddyrnar. Sviss- lendingar gáfu úr, Rússar 11 feta háti ker úr jaspissteini í höfuðhöll- ina, Tyrkir teppi, Mexíkómenn O- nyxstein í stigaþrepin, Kínverjar Cloi- sonné-ker, japansmenn gullofna þil- dúka í sfjórnarráðssalinn, en þar eru þil öll úr dýrum Brasilíuviði. Jafn- vel ríkin San Salvador og Haifi lögðu til gjafir. f friðarhöllinni og við liana er ýmiskonar bíldhögvarasmíð. Má þar af nefna líkneski af Játvarði 7. Engla- konungi og af Karli Marx (hinum fræga jafnaðarmanni), ennfremur af aðstoðarmanni Mazzini (liinnar al- kunnu freisishetju) S. W. Randal Cre- mer. Um hann er það fært í frásögur, að hann var dubbaður til riddara í hversdagsfötum sínum, af því að hann var ófáanlegur til að giröast sverði. ______________ Alvaldur ráðherra. Á stjórnarárum Alexanders I. Rússakeisara rjeð Pjetur Michai lowitsch Wolkonsky fursti svo mikiu hjá keisara og naut slíkr- ar hylli hans, að hann sagði oft um sjálfan sig: »Jeg er alvaldur ráðherra keisarans!« Það var og satt, að keisari rjeð sjaldan nokkuð af. 'áður en hann hafði ráðfært sig við furstann. Þann- ig mælti hann einu sinni við hann: Jeg á óvenju stóran og dýran demant, sem jeg er að hugsa um að gefa vini mínum einum í þakklætisskyni. En jeg held það fari best á því að greypa hann í handfang á göngustaf. Viljið þjer ekki panta stafinn fyrir mig hjá gripasmið og láta setja steininn í?« Furstinn var óheyrilega ágjarn, og að því skapi nískur, brá hon- um mjög í brún við þessa skip- un keisarans. »En Yðar Hátign!« mælti hann. »Demant þessi er alit of dýrmætur til þess að þjer getið staðið yður við að gefa hann!« »Jeg veit vel hvers virði hann er,« sagði Alexander. ->En jeg ætla að gefa hann burt vini mínuru og fyrir hann er enginn gjöf frá mjer of dýrmæt.« Furstinn vildi sýna áhrif sín, maldaði í móinn meö mestu hægð og (ókst loksins að fá keisarann til þess að fallafráþess- ari fyrirætlun sinni. Bað hann því furstann að láta smíða staf- inn, en hætti við að láta greypa í hann þennan dýrmæta stein. Wolkonsky gerði það tneð mestu ánægju. Þegar stafurinn var fullger og afhentur keisaranum, rjetti hann furstanum stafinn og mælti: »Jæja, kæri Pjetur! Þessi stafur var yður ætlaður!* Alexander keisari brosti inni- lega í kampinn að svip furst- ans, er reyndi að dylja gremju sína, þegar hann tók við stafn- um, en steininn góða Ijet keis- arinn ekki úr eigu sinni. »Þjer sjáið nú, vinur, hve mikils þjer megið yðar hjá keisaranum, og getið sagt vinum yðar frá þessu atviki til sannindamerkis!% máelti Alexander. En um þetta hafði furstinn vit á að þegja. Hver er hseð hafbýlgjunnar? Særannsóknamaðurinn Vaughan j Cornish hefur nýlega gert margar mælingar, til þess að fá skorið úr þeirri spurningu, sem mjög hefur verið um deilt: Hver er hæð bylgj- unnar? Hann heldur því fram og þykist geta fært sönnur á mál sitt, að bylgjurnar á Atlantshafinu norð- an til verði aldrei hærri en 43 fet, nema þegár tvær bylgjur mælast, þá verði hæðin 59 fet. Bylgju- breiddina, þ. e. bilið frá einum bylgjutoppi á annan, telur hann vera um 400 fet á Atlantshafinu. Aðrir særannsóknamenn þykjast hafa mælt allt að 660 feta bil toppa á milli. — Bylgjúrnar á Atlantshaf- inu eru þó ekki hæstar; hæstar bylgjur eru á hafinu fyrir sunnan Kap horn og sunnan við Góðra- vonarhöfða, þar hafa sjest bylgjur, sem mælst hafa 1100 fet toppa á milli. UTAN AF LANDI Rafmagnsstöðvar eystra. í haust hefur rafmagnsfræðingur Halldór Guðmundsson verið að koma upp rafmagnsstöð handa þurpinu Vík í Mýrdal og hafði hann lok- ið því verki í október í hanst. Til framleiðslu rafmagnsins er höff 12 hesta gangvjel, knúin al vatnsaflf úr Víkurá. Heíur verkiö allt kostað um 8000,oo kr. og á hreppsfjelagið fyrirtækið og selur notendum rafmagnið en leiðsla er f hvert hús í þorpinu og hefur virðst svo sem hús og menn hafi iekið allmiklum stakkaskiftum við svo góða unibót. Notaðir eru nú rúmlega 200 Iamp- ar (16 kerta), en stöðin er gerð við vöxt og getur framleitt um 400 lampa ljós. Þegar Halldór hafði lokið þessu verki, for hann til Þykkvabæar til Helga bónda Pórarinssonar, til þess að koma á hjá honum raflýsingu og rafhitun á bæ hans. Er Helgi hinn mesti áhuga og dugnaðarmað- urum allar framfarir. Þar setti Hall- dór upp rafinagnsstöð með tveggja hesta afli og var vatn tekið til að reka hann úr lindum skamt frá bænum. Er rafmagnið notað þar bæði til ljósa og hitunar, svo sem fyr segir; og mun þetta fyrsti bónda- bærinn á landinu, sem hefur fengið sjer rafmagnshitun. Stöð þessi kostaði 2000 krónur og fjekk bóndi 10°/0 af þeirri upp- hæð sem styrk fra f Búnaðarfjelagi • Islands <vegna hitunarinnar, sem því þótti mikils um vert að reynd væri. Þar sem að einkar vel hefurtek- ist að koma upp stöð þessari þrátt fyrir ýmsa örðugleika, svo sem slæma veðráttu, má búst-við að mjög mörg heimili, sem hafa hentugt valnsafl verði 61 að fá sjer rafmagnsstöðvar á næsta sumri. ÁTTþÆTTINGUR. (Áttmælt.) Stormur ærir. Kólna klœr. Kviðir bærinn. Vetur hlær. Sá sem botnar best þessa vísu og sendir botninn ásamt 25 au. á afgr. Vísís fyrir kl 3 næstkomandi föstudag, fær að verðlaunum allt fjeð, sem þannig kemur inn og auk þess mynd af Jóni Sigurðs- syni í umgjörð. — Botninn kem- ur í sunnudagsblaðinu og skal vinn- andi þá vitja verðlaunanna. Palladómar. --- Frh. 1912 gerðust þau tíðindi, að Heimastjórnarflokkurinn var niður lagður, en aftur myndaður flokkur sá, er Sambandsflokknr nefndist og ráðið hefur mest á tveim síðustu þingunt. Er þjóðkunnugt að mark- mið hans var það, að leita eun eftir, hvaðasamningskosti Danir vildu unna oss í sambandsmálinu. Gengu í flokk þennan hinir sufidurleitustu menn, end;i íll.a ur rakist og ekki við alþjóðarhæfi kostaþoðin Dana

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.