Vísir - 02.12.1913, Qupperneq 3
V I S 1 R
tegri, er örniun fnðaður á alþingi
með lcgum! Það er einmittsá fugl,
er Sí;k st efíir að drepa rjúpurnar!«
En fia na rekur höf. einmitt »rembi-
hnúí niK á að gera grein sína
•hlægiiegaf, því öminn er ekki að-
eins friðaöur »á alþingU, heldur
á Is/andi (en alþingi auðvitað ei
undanskilið).
Örnin bar auk þess nauðsyn til
að fiiða, ef hann á ei að verða al-
dauður. En sú meðferð á fugla-
konungi vorum fyrirgæfist oss
aldrei.
Ei.ki er J. H. meiri vinur lóunnar
en rjúpunnar. Þykir honum íllt mjög,
hve iítið við drepum af lóunni, fyrst
útlendingar drepi hana mikið. Ef
t«l viíl vill höf. að hún yrði aldauða?
En betri skil má höf. gera, ef hann
ætlar sjer að koma hjer á almennu
Ióudrápi.
Petta verður higtevinurinn (!!!) J.
H. að Iáta sjer nægja í þetta sinn.
— En líklega snúast næstu »kosn-
ingar» um eitthvað annað en rjúpna-
og Ióu-friðunarlögl! Q. p.
í
Sannar frásagnir frá Mexikó
eftir
Guillerms Cuernadia.
---- Frh.
»Af öllum þessum vopnaða lýð«,
bætti hann við, »er enginn hættu-
legri, rneiri óaldarseggur og engan
er hinn friðsami lýður okkar hrædd-
ari viðs en einn af mínurn mönnum
— marin, sem jeg hef reynt að trún-
aði í mörg ár og borið best traust
tik.
»Hver er það?« spurði ungfrú
Teresa.
»Juan Soreno, verkstjórinn minn!«
»Ekki hann Juan, sem kom til
okkar úr námum Don Pablo, vinar
þíns?« spurði hún.
»Si er maður hinn sami,« svaraði
Lorenzo. »Hann er nú foringi fyrir
stigamsnnaflokki, og jeg efast ekki
um að hann sýndi þorpi voru fullan
fjandskip, ef jeg hefði ekki trúa
sveit tranna til þess að veita hon-
um viönám og verja bæinn, mig
og niitt heimili dag og nótt.«
Ungtrú Teresa var svo óðfús til
heimfei ðar eftir fjarvistina í Parísar-
skólantm, að henni hjeldu engin
bönd og sögur föður hennar urðu
aðeins til þess, að æsa æfintýraþrá
hennar ístað þess að skjóta henni skelk
íbringu,—blóðhinna spánversku for-
feðra h ;nnar ólgaði henni f æðum og
hún gí t ekki við sig ráðið. Loks
fór svo að faðir hennar ljet undan
mjög gegn vilja sínum og hyggju-
viti og þau hjeldu af stað. Þau
fóru neð eimlest til Temosachie,
en þaCan hjeldu þau áleiðis til fjalla
um ór. vegu og óbygðir.
Lcið þeirra lá um Guaynopa og
þar hitti Don Lorenzo ungan ame-
rískau námaverkfræðing, Henry
Meldov. að nafni. Fjekk hann verk-
fræð'ng þennan til þess að verða
samteriia þeim til Reynosa og rann-
saka þir gamla náma. Don Lorenzo
hafði l'tla von um, að óeirðunum
ljetti al í bráð og taldi því snjall-
ast, að selja eignir sínir þar og flytja
Sökum þess að kvisast hefur hjer utn bæinn, að nemendur
Verslunarskólans sjeu ekki einir um samtökin gegn Ólafi G.
Eyólfssyni, þó lýsum vjer þvi hjermeð yfir, að engitin utan
nemendanna hefur átt nokkur n mi nst a þ átt i nefndum
samtökum.
Fyrir hönd allra þátt-takenda.
1. desember 1913.
Ólafur Guðmundsson. Jón ívarsson.
Jón Jónsson. Sigfús Guðmundsson.
ýi±±±±±±±±±±±±±±±±±±±k±±z
Mikið úrval
af
Skúfhólkum
(gull, silfur og plett), ásamt stóru úrvali af steinhring
um o. fl. smíðisgripum mjög ódýri
hjá
Birni Símonarsyni
gullsmið.
Vallarstræii 4.
FÆÐIÞJÓNUSTAg
Kaffi- og matsölu-húsið, Ing-
óifsstræti 4, selur gott fæði og
húsnæði. Einnig heitan mat allan
daginn, ef þess er óskað.
Fæði og húsnæði fæst á Klapp-
arstíg lA.
Agætur miðdegisverður og aðrar
máltíðir fást á Laugavegi 30A.
Þjónusta fæst. Uppl. á Lauga-
vegi 5013.
Eióður heitur
iVm£X.lUl • maturafmörg-
um tegundum fæst allan dag-
inn á Laugaveg 23.
K Johnsen.
LÆKNAR,
j Guðm.Björnsson I
landlæknir.
Amtmannsstíg 1.
I Viðtalstími: kl 10-
Sími 18
11 og 7—8.
Massage-læknir
Guðm. Pjeiursson.
Heima kl. 6—7 e. m.
Spítalastíg 9. (niðri). Sími 394.
| M. Magnús, >
Ilæknir og sjerfræðingur
í húðsjúkdómum.
Viðtalstími 11 — 1 og ól/2—8. |
Sími 410. Kirkjustræti 12.
1
að koma nógu snemma
á bestu ljósmyndastofu
bæarins—Templarasund
3 — svo þið getið
fengið myndirnar ykkar
í tæka tíð að gefa
þær í
Jólagjöf.
Myndatökutíminn er
kl. 11—2.
Ólafur Magnússon.l
sig burtu írásugamaunastjö. umþess-
um. Meðan liann var í höfuðborg-
inni, fjekk hann sæmilegt boð í
námana, og þurfti hami þvi að fá
Iærðan og reyndan verkfræðing til
þess að skoða námana og meta,
svo al't væri undir búið söluna.
Meidon þessi kpm tyrir nokkrum
áruin tra Bandaríkjunum til Mexíkð
og hafði verið þar síðan, var hann
orðínn þar vel kunnugur víðsvegai
um landið. Víst var það talsvetð
áhætta að fara til Reynosa á þessum
spillvirkjatímum, en það var tæp-
lega hættuminna að vera eítir í Guay-
nopa, svo hann rjeð af glaður í
geði að fara með Elerrea upp
til fjalla. Lögðu þau þrjú, Don
Lorenzo, ungfrú Teresa og Meldon
verkfræðingur af stað í för þessa
árla morguns frá Guaynopa með
vopnaðri fylgisveit. Frh.
vaú8sVvúV\a.
Eftir
H. Rider Haggard.
Ol. Gunnarsson
læknir.
Lækjargötu 12A (uppi).
Liða- og bein-sjúkdómar
(Orthopædisk Kirurgi).
Massage, Mekanotherapi.
Heima 10—12. Sími 434.
Þorvaldur Pálsson
læknir,
sjerfræhinguri meltingarsjúkdómum
Laugaveg 18.
Viðtalstími kl. 10—11 árd.
Talsímar: 334 og 178.
P-------------------------M
^ Þórður Thoroddsen
áð fv. hjeraðslæknir. Éíá
Túngötu 12. Sími 129. foi)
Pp Viðtalstími kl. 1—3.
$etvú\8 au^.
tímanlega.
Frh.
»Göfuga mey!
Þjer viljið ekki taka mjer, og
þótt svo færi et til vill síðar, að
þjer óskuðuð þess jafnmikið sem
jeg nú, skal jeg þá ekki standa
yður til boða. Jeg ætla að flengja
kaupmangara-strákinn yðar og
svo fer jeg heim í Frakkland.
Er mjer æði ógeðfelt þetta kalda
Suðurfylki ykkar, og getið þjer
fengið landeignir mínar þar keypt-
ar við lágu verði. En ef svo
skyldi liltakast, að þessi Hugi
frá Krossi gengi úr greipum mjer,
vil jeg ráða yður til að ganga
að eiga hann, því annars verra
get jeg ekki óskað yður, en að
sjá hvað þá verður úr yður og
jafnframt hvað úr yður hefði
getað orðið. En hvað sem því
líður, er það skylda mín sem
sannkristins manns að gera yður
aðvart um, ef þjer skylduð vilja
tala við föður yðar áður en hann
skilur við, að hann liggur fyrir
dauðanum í sjúkdómi þeim, er
orsakast af sorg yfir vígi sonar
síns og grimmilegri harðúð yðar
við hann, er þjer hlupust á brott
frá honum og kallar hann oft á
yður með nafni í óráðinu. —
Guð fyrirgefi yður, eins og jeg
reyni að gera, alla eymd þá og
íllvirki er unnin eru af yðar völd-
um, og sem ef til vill ^er enn
ekki sjeð fyrir endann á! Viídi
jeg mjög óskaj aðj jeg hefði
aldrei sjeð yður, — eruö þjer
líkust Helenu fögru, óhappakon-
unni í sögu, er þjer aldrei hafið
heyrt, og olli margra mannabana.
Og kveð jeg yður svo!
Ját mundur
greifi af Noyónu.«
»Hver er þessi Helena?« spurði
Ragna sjera Andrjes Arnald, er hún
hafði lesið brjefið.
»Fögur grísk|mær, dóttir sæl! er
þjóðirnar börðust um þegar veröld
sú, er vjer.jbyggjum, var á æsku-
skeiði. Var um hanajhildur háð
fyrir fegurðar sakir.« j
»Nú, jæja! Ekki gat hún að því
gert þótt hún væri fögur. Og þeirra
er meiri sökin, er sóktu svo eftir