Vísir - 08.12.1913, Side 3

Vísir - 08.12.1913, Side 3
V I S I R o C a u. >o fli W p £ 3 :0 5 co 2á = o c =3 QC iO S n <u > 3 £ * S 5 u p 2 f > cn > cn - =D X o X :o > C3 v>» T3 ‘O co o X :o > Ferðir Vigfúsar Sigurðssonar. ---- Frh. Það var ekki um annað að gera fyrir þá Vigfús, er skipið var rokið burtu, en að ríða nú þegar á hest- um þeim, sem þeir höfðu, eftir skip- inu til Danmerkurhafnar, því hjer höfðu þeir hvorki fæði nje skýli. í Danmerkurhöfn var skipað upp úr Godthaab í skyndi það sem eftir var af vörum og lagði það svo þegar af stað austur með landi í leit eftir Mikaelsen. Rjett áður en það fór, rjeðst einn hásetinn, Larsen að nafni, til Græn- landsfararinnar með þeim fjelögum, því þeir þóttust helst til fáliðaðir 3 í förina. Nú lögðu þeir upp í hestaleit Vígfús og Vegner, fóru þeir ríð- andi en höfðu þriðja hestinn undir áburði, voru það svefnpokar þeirra, matur og hey handa hestunum, en ekki þótti ráðlegt að hafa tjald með, sökum þyngsla. Landið er hjer mjög hrjóstrugt, aðeins puntskúlar á stöku stað og annars enginn gróð- ur. Eru þetta eintómar melöldur og lautir á milli og geta því skepnur leynst mjög. Þeir fjelagar riðu nú fram og aftur um nágrenniö í 5 daga, en um nætur sváfu þeir úti í hvílupokum sínum. Fundu þeir alls 11 af hest- unum og hjeldu með þá heim til Danmerkurhafnar, hinir tveir voru með öllu tapaðir og kornu aldrei fram síðan. Verður ekki rneð vissu sagt um æfilok þeirra, en varla hafa þeir átt góða daga úr því. Einna sennilegast, að tóur eða úlfar hafi sest að þeim, er frá leið. Á meðan þeir Vigfús voru í hesta- leitinni, höfðu þeir Koch flutt allan farangurinn til Stormhöfða, höfðu þeir til þess mótorbát og pramman mikla, er áður var getið. Inn úr Doveflóa skerast fjórir firðir inn í landið. Heitir sá nyrsti Dimmifjörður, annar Biljavík, þá Hellufjörður, en hinn syðsti hafði ekkert nafn fengið, en þeir fjelagar skýrðu hann síðar Borgarfjörð eftir bústað sínum í fjarðarbotni, er þeir nefndu að Borg og síðar verður frá sagt. Frh. Sannar frásagnir frá Mexikó eftir Guillerms Cuernadia. NI. Þau komust til Reynosa eftir fjóra daga, aðframkomin af hungri og þreytu. Á þeirri löngu leið lifðu þau á harðasægjum og villiberjum. »Hvar er Meldon?« spurði hver maður, er dagar liðu og engin orð bárust frá honum, Liðflokkar voru s'kvputuxm „JSotaW zx n^om\5 í Verslunina EDINBORG: Feiknin öll af margbreyttum Basarvörum, sem mjög hentugar eru í jólagjafir handa börnum og fullorðnum. Einnig mikið af leir- og glervörum. úrval hjer í borginni. Hvergi meira í vefnaðarvörubúðinni eru miklar birgðir af nýum vörum, svo. sem: Linoleum-gólfdúkar, Brysseler gólfteppi, stór og smá, óvanalega ódýr. ísgarnssjöl, höfuðsjöl, Hyrnur, Langsjöl, Hvít Ijereft, Tvisttau og Flónel, ótal tegundir. Dömuklæðin alþekktu. — Phul Nana (ilmvatnið heimsfræga) og ótal margt fleira í vefnaðarvöruver slunina á Laagavegi 5. kom með seinustu skipum afarmikið úrval af allskonar S t l k i, þar á meðal um 20 tegundir af svörtu svuntusilki, sem kostar kr. 8,00 í svuntuna og þar yfir, og ótal tegundir af mislitu silki. Ættu menn nú að koma undireins og velja það fegursta og besta. M. Rasmus. Allir þurfa að borða. Næstu daga verða ýmsar vörur seldar með niðursettu verði, t. d. ostar (nýkomnir), kex, sem allir kannast við, margarínið [. alþekta og kaffið góða, sem nú er nýkomið og margt, margt i i- fleira ; f versl. „Á s b y r g i . Hverfísgötu 33. Sá, sem sjer hvað stenduráhinu spjald- inu.er snjaltari hverj- um skyggnum manni og hverjum anda- trúarmanni í veröld- inni. MT Athugið á morgun. Jónas Gruðnmndsson- löggiltur gaslagningamaður, Laugaveg 33, sími 342. Skósmíðaverkstofa Friðriks P. Weldings er flutt á Vesturgötu 25. þá sendir af stað að elta stigamenn- ina, en þeirra varð hvergi vart. Að morgni hins sjötta dags eftir heimkomu þeirra feðginanna, komu 2 menn ríðandi í þorpið. Annar þeirra var Meldon. Hinn var ramm- lega bundinn á hestbaki og teymdi Meldon undir honum. Það var enginn annar en fyrverandi stiga- mannaforinginn sjálfur, Juan Soreno. Meldon er maður fámáll. Hann vildi ekki um þessa för sína tala annað en það, að hann hefði verið

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.