Vísir - 08.12.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 08.12.1913, Blaðsíða 2
V I S I R I da£* Maríumessa. Háflóðkl. 1,6‘árd.og kl. 1,39‘síðd. Á morgun: Póstdœtlun. Botnía fer til útlanda. o 21,550 vinningar og 3 verðlaun. Allir vinningar í pen- ingum án nokkurrar skerðinðar. i. flokks dráttur í hinu Dmska ríkið ábyrgist að fjárhæðirnar sjeu fyrir hendi. Þá er J. Ó. koin írá Vestur- j heimi 1897 og tók enn á ný að í fjalla um þjóðmál vor í blöðum j beim, er hann ritaði f eða stýrði, var stjórnmálabarátta vor komin í allt annað horf en áður var fyrir 1 7 árum (1889). Valtýakan var þá í \ alspennu annarsvegar, en hinsvegar | samherjar Benedikts heitins Sveins- J sonar, Heirnastjórnarmenn. Var 1 Valtýskan þá að verða svo um- | svifamikii, að það var sein hún f vildi verða pólitísk matselja þjóðar- j innar. Það, sem J. Ó. lagði þá til stjórnmálanria, var vitanlega byggt á því ástandi þeirra mála, er þá var, og ber ekki nema að uokkuru leyti að taka það til greina, þá er um J. Ó. er að ræða sem þing- mann. Á þingi 1905 kom J. Ó. fram í flokki Heimastjórnarmanna, og fylgdi þeim flokki og foringja hans, H. Hafstein, í hvívetna um það, er máli skifti, svo senr ritsímamálinu o. fl. Mun J. Ó. þá hafa fylgt rit- símamáiiuu, eins og sijórnin lagði það fyrir þingið, af því að hann hafi talið það hagkvænrast, eins og á stóð, þótt hann hinsvegar væri búinn að tjá framtíðargagnsmuni loftskeytanna fram yfir þráðskeytin, (ritsímann). — Að þinglausnum þá (1905) lagði J. Ó. niður þing- mensku, og olli þvr einhver ágrein- ingur við ráðherra. Þó hefur hann síðar skipað sjer í flokk með Heimastjórnarmönnum. Og þá er Uppkastið 1908 kom til sögunnar, gerðist hann einn af fylgismönnum þess, svo sem aðrir flokksbræður hans; bauð hann sig til þingmennsku hjá Sunnmýlingum, náði kosningu og var einn þeirra (auk Jóns Magnússonar og Jóh. Jóhannes- sonar) í minni hluta sambands- nefndarinnar á þingi 1909, er lagði til að Uppkastinu væri breytt í það horf, er nefndarálit og breytingar- tillögur þeirra minni hluta manna sýna (Alþ.tíð. 1909, A, bls. 943— 955). Skildist mönnum að J. Ó., sein var skrifari og framsögumaður minni hluta nefndarinnar, teldi sem líkast vissu fyrir, að Danir vildu ganga að Uppkastinu svo breyttu. En allir vita nú að svo reyndist ekki. J. Ó. var meðal þeirra Heima- stjórnarmanna, er mynduðu Sam bandsflokkinn 1912, og hann er líka einn þeirra, er ekki vildi nýta tilboð Dana í sambandsmálinu, það er ráðherra flutti hingað í desember f. á., og sumir hafa nefnt »Grút«. Gekk hann úr SambandS' flokknum og skipar nú Heima- stjórnarflokkinn!) undir forystu L. ‘) í yfírlitinu hjer að f-aman var Sjálfstæðisflokkurinn talinn annai mann- flesti f'okku.inn á síðasta þingi. Þetta er e'-'ki rjett. Heimastjórnaiflokkurinn var annar mannflesti flokkurinn; hafði 10 á að skípa, þá er best ljet. ■= 0> £ >■3 £ o o o ö 10 (/) £ '5 xo XV. tottevx þegar hinn 15.—16. janúar 1914. Stærsti vinningur í þessu lotteríi er, ef heppnin fylgir, 1,000,000, frankar (ein miljón frankar) í 1. flokki e, h. f. S í 2. flokki e. h. f. | í 3. flokkie.h. f. í 4. flokki e. h. f 100,000 fr. | 100,000 fr. | 100,000 fr. j 100,000 fr í peningum án nokkurrar skerðingar. í 1. flokki kostar með burðargjaidi og dráttarskrá hlutir kr. 22,60 V„ hluti kr. 11,40 >/4 hluti kr. 5 80 Af þvi að eftirspurnin er mikil, ætti að senda pantanir nú þegar. M£~ Svar afgreítt skilvisiega, þegar fjárhæðin er send. Nafn og heimili verður að skrifa nákvæmlega og greimlega. Endurnýunargjald er hið sama fyrir alla 5 flokka, en hækkar ekki úr einnm flokk i annan. Ath. Rob. Th. Schröder N™ade 7- Köbenhavn. Stofnað 1870. Telegr.adr.: Söhröderbank. 3 Í Cv 3 n> 1 H. B. Mun hann vera helsti mál- svari Heimastjórnarnianna, næ.tur foringja flokksins. Nokkuð mun tvísýnt um það, hvort J. Ó. muni enn hugsa til þingsetu. Aðalstarf hans er orða- bókin íslenska og á að verða fram- vegis. Styrkurinn, sem þingið veitti honum til þess starfs, er bundinn því skilyrði, að hann AíW af öðr- um launuðum störfum® og svo skildust orð formanns fjárlaga- nefndar neðri deildar, að þar í væri og fatin þingmennska. Mun það og sannast, að J. Ó. kysi helst að helga krafta sína hjer eftir vísinda- störfum og þar af leiðandi láta af þingmennsku, og mundi það þá Vinningafjárhæð: il}. 175 þús. frankar. i ð sannast, að ekki væri það fyrirein- i hvern hversdagsmanninn, að fylla rúm hans á þingi. Frh. XO 03 ZD , 4 z o <=> oo cd '> X2- £ c/o •© 3C I cz> co- C/D /O CJ > «3 OC E :© > af ölium sfærðum komu með s/s »Bofníu« í N Ý H Ö F N. < z o 0£ D. Oí < IU be o rt C <3 -ií >3 co oc I -+-= «2 CD O cö ?-h cö —p CD cn =3 oc :© 5» J ó 1 a b a s a r i n n opnaður í Vefnaðarvöruversluninni á Laugav. 18 |-| „—is eiga allir að fara, sem vilja fá verulega vönduð og mjög ódýr leikföng til jólanna. U a cz C 3 1 <ð £ c C3) co ec ci +6 c E o s V> -=> □c => oc :o > U sO CL m = u d i- cð X X O in <*- X o o z co „=D cc ■o Graman er að græða fje. Ef þú vilt kaupa skipsbátinn, sem kom með s/s Ingólfi 25. Þ- m., snýr þú þjer að afgr. »Vísis«. Bátinn er að sjá við bryggju Björns Kristjanssonar, Reykjavík. Jarðir fást leigðar og keyptar á Snæfells- nesi. Sömul. tún og engjareitir (slægjur), sporthlunnindi o. fl. fríö- indi. Lysthafar fá upplýsingar hjá Ól. Eirikssyni söðiasm.Vesturg. 26 B. Til sölu búðarlampi, gúttaperkastígvjel og 25 kr. mynd. Alt með hálfvirði Afgr. v. á.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.