Vísir - 08.12.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 08.12.1913, Blaðsíða 4
V I S 1 R á hælum stigamannarma í nokkra daga og loks rekist á foringjann og þrjá menn hans í fjallskarði nokkru, fjærri aðalflokknum. »Þar varð hvorki skothríð nje gauragangur,« sagði hann. »Jeg gekk bara aftan að honum Juan og snjeri báða handleggina hans úr liði í axlarliðnum með ofurlitlu átaki og setti hann á bak.« »En hvað varð svo um hina þrjá?« var spurt. »Beinin þeirra hvílna þar í skarð- inu með tímanum«, sagði hann. E n d i r. Vioianta. (Framhald af Cymbelínu.) ---- Frh. Greifinn hringdi. ítalski þjónn- inn sókti vín að skipun hans og bauð hcitoganum vínglas og dýr- indis vindil. Þá hertoginn það. Greifinn hlustaði á sögu hertog- ans með athygli mikilli, sendi við og við reykjarstrokur út í loftið og horfði í gaupnir sjer mjög hugsi. Heríoginn virti hann vandlega fyrir sjer. Antonio Rubeoli var hár maður vexti, á að giska þrítugur. Hann hafði allnúkið hársvart, og var svart- brýnn, svart skegg á cfri vör og topp á höku, — hár var hrokkið lítið eitt í vanga og því skift upp af vinstri augabrún, fór það vel og var auð- sjeð, að hár og skegg var vel hirt, Ennið var lágt fremur, augun smá og tindrandi og hvörfluðu einkenni- lega og er hann leit upp, var sem þau hyrfu undir augnabrúnirnar og yrðu köld og starandi. Yfirleitt var hann fríður niaður sýnum. Hann var prúðbúinn, í Ijósleitum fötum með svart hálsbindi og glampaði á stóran grænan stein í bindinu. Hann var mjög dökkur á hörund sem títt er um Suðurlandabúa. Þegar Alphonse hertogi hafði lok' ið sögu sinni, rjeri hann um stund þegjandi ífram á stólnum og mælti svo: »Það hryggir mig mjög, göfugi hertogi, að yður og lnisi yðar skyldi bera þessi sorg að höndum. Mun hjer vera úr vöndu að ráða, væri iík- legast að hjer væri um bófafjelag að ræða,er rænt hefði jarlsdótturinni, til þess að láta föður hennsr leysa hana út með fje, — því hann er sagður auðugur mjög,« bætti hann við og horfði íbyggnislega í augu hertog- ans. »Satt er það, Forthclyde jarl er auðugur að Iandeignum og Iausafje, en frekar hendir slíkt í föðurlandi yðar, en hjer í vorri friðsömu Parísar- borg, að auðugum og göfugum meyjum sje rænt til fjár. Þar eru fjelög mörg, er hafa slíka glæpi íneð höndum, til dæmis Camorra- fjelagið.« Antonio greifi klóraði sjer bak við eyrað, stóð upp og gekk að glugganum. Frh. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil *>JeÆlautva\)vs3iti. Dómnefndin telur eftirtalda 5 botna besta, og svo líka að gæðum, að hún leggur til að verðlaununum verði skift inilli þeirra. 142 botnar voru sendir og er )ví fjárupphæðin kr. 35,50 eða kr. 7,10 í hvern stað. Stormur ærir. Kólna klær. Kvíðir bærinn. Vetur hlær. Frostid sœrir. Fýkur snœv. Freyðir sœrinn. Enginn rœr. E.-f. Pykknar snœrinn. þrymur sœr. Þorna fœrin. Enginn rœr. P. Frostið sœrir. Fýkur snœr, Fjöllin krœrast. Rýkur sœr. Gunnar Sigurðsson. Inni’ er fœrið. Enginn rœr. Ólmast sœrinn. Fýkur snœr. Jónas Jónsson. Frostið sœrir. Feigðin slœr. Fýkur snœrinn. Rýkur sœr. G. H. Jólatrje, stór og smá, ódýrust í versl. ,Von,’ Laugaveg 55. Pantið í tíma. Talsími 353. Prjónavara. Stærsta og ódýrasta úrval í bænum kom með síðustu skipum í Vefnaðarvöruverslunina á Laugavegi 5. M. R A S M U S. er nú vel birg af matvörum, kaffi og sykri. Vörurnar góðar og verðið það lægsta í bænum. Til dæmis: Kaffi óbrennt pd. 80 aura Kaffi brennt — 1,12 — Sykur — frá 22 Kakaó gott — 90 Haframjöl „Axa“ — 15 — Jólahveitið — I3 — og allar aðrar vörur eftir þessu. Sparið peninga yðar með því að versla ,VO N “ Hringið upp talsíma 353 og pantið, og mun yður þá samstundis verða sent það, sem um er beðið. * * t t » I Jólatrjesskraut, Klemmur og Kerti, stór og smá, ódýrust sem annað í versl. Von', • » Laugaveg 55. CÖ E 1— cö •S c £ s Ui z #s s 'cd co ’5Z hp <U bH E -O Z O hf) 2 cc *C O <u :0 Ml > Östlundsprentsmiöja. Epli ágæi pd. 25 aura. Perur — 50 — Vínber — 50 — Appelsínur, st. 6 — Laukur, pd- 12 — Kartöflur, tunna 9 kr. í versl. ."IDoW, Laugaveg 55. Bestu fatakaup á Laugavegi 1. Jón Hallgrímsson. Lautenant A. M. Jóhannsson flytur erindi í samkomusal Hjálp- ræðishersins í kveld. Efni. Nýung nútímans. Frí aðgangur. Steinolla er ódýrust í versl. ,Von‘, Laugaveg 55. Talsími 353. Magnús Sigurðsson Yfirrjettamálaflutningsmaður. Kirkjustrœti 8. Venjulega heima kl. 10—11. ^ E LD U R! Vátryggið í „General". Umboðsmaður Sig. Thoroddsen. Fríkirkjuveg 3.— Heima 3—5. Sími 227. Sendxð avx^, tímanlega. TAPAÐ-FUNDIÐ L E I G A Handtaska tapaðist í gær^v°^' í Ausiurstræti. í henni var bu með nokkrum smápenigum 1. rinn- andi beðinn að skila henni geg fundarlaunum á afgr. Vísis. KAUPSKAPtm Dömuhattur til sölu meö tækt- færisverði. Til sýnis á a g . Buffet og matborð úr eik til sölu. Hverfisg. 4B. Dagtreyur og morgunkjolar, fallegir og ódýrir, til sölu í L>ok- tórshúsi við Vesturgötu. V I N N A Morgttnkjólar og telpukjólar fást ódýrt saumaðir í Doktórshúsi við Vesturgötu. Saumavjetar og talvjelar tekn- ar til aðgerðar á Laugaveg 46 B. Orgel gott óskast til leigu. Afgr. v. á. _ iFÆÐI -ÞJÓNUSTAj Kaffi- og matsölu-húsið, Ing- ólfsstræti 4, selur gott fæði og húsnæöi. Einnig heitan mat allan daginn, e£ þess er óskað. Fæði og húsnæði fæst á Klapp- arstíg lA. Ágætur miðdegisverður og aðrar máltíðir fást á Laugavegi 30A. Þjónusta fæst. Uppl. á Lauga- vegi 50B. Mait'ir Góður heitur iTUUUi • maturafmörg- um tegundum fæst allan dag- inn á Laugaveg 23. K Johnsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.