Vísir - 09.12.1913, Blaðsíða 1

Vísir - 09.12.1913, Blaðsíða 1
15 \/ÍCS V* er e's^a — besta og út- j® V löIF breiddasta dagblaðið á |[ íslandi. ^ Vísir er blaðið þitt. Hannáttuað kaupa fyrst og fremst. & m 5» Kemur út alla daga. — Sími 400. Agr i Hafnarstr. 20. kl. 11 árd.til 8 síðd. 25 blöð (frá 25. nóv,) kosta á afgr. 50 au_ Send út um land 60 au.—Einst.blöð 3 au’ Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 12—3; Sími 400. Langbestí augl.staður í bænum. Augl sje skilað fyrir kl. 6 daging fyrir birtingu tíes. 8913. i ÍBíóf 1 ' £ s Biograíieater Reykjavíkur Brosínir .sírersgir. Leikur í 2 þáttum eftir Martlia í Otfosen. Aðathiutverkið leika j frú Editii Psilander og Hr. Einar ■ Zangenberg. [ Lifandi frjefíabiað, \ Hið stærsta, fegursta og efnis- j ríkasta, sem enn liefur verið | sýnt lijer; tneðal annars heinis- i meistarinn í skauta: laupi. t Músík: Víolín ug Pianó. a ((V.'c-V Vestmannaeyum í gær. Kvennfjelagið hjer hafði át mikið á laugardaginn og dansleik á eftir, en i gær Ijek það »Lifandi húsgögn« fyrir fullu húsi. Kvikmyndahús er nú verið að ! byrja að reisa hjer, á það að vera allstórt steinhús, og ætlað einnig sem samkoinuhús. Húsið eiga Gísli Jónsson, Copiand, J. Laxdai o. fl. Tíð hefur verið afleít undanfar- ið,- en virðist nu vera að batna. Róið var tvisvar síðastliðna viku og var reilings afli, annars hefur ekki gefið. Nordlyset, skip D. D. P. A., er uú statt hjer og fer til Reykjavíkur á morgun. Ú8 BÆNUM •Q 9 /% 1 k 1 æ ð a v e r i o \ a. Laugaveg Ódýrtist vinna á SsSartdi. Fljóf afgrelðsla. Biðjið um verðlista. — Afgreiðsla vcrksmiðjunnar: 32 í Reykjavík. Sítni nr. 404. T' í Áijstursíræti 6. h j á na Eiríkss er nú ©pnaður. skipsins. Öll skipshöfnin fylgdi við jargarförina. Hreindýr hafa sjest á hlaupum niðri í byggð í Mosfellssveit í síð- astliðinni viku, er mestur var snjór- inn. Sjaldgæft er að hreindýr hittist hjer um slóðir, þö stöku sinnum komi fyrir. Fyrir utn 20 árum náð- ist hreindýrskálfur uppi á Mosfells- heið’, var hann tekinn þar á svelli. Honum var komið hingað til bæ- arins og sýndur fyrir peninga, kost- aði 35 aura aðgangur, og urðu allmargir til að skoða hann. Fóður var ekki ti! hentugt hanc’a honum og drapst hann innan fárra dagn. y til jólairtnkaupa. ggHT Nýar vörur, sem allar ertt hentugar jólsvörur, komu með síðustu skipum, »Vestu og »Botníu«. Mars kom frá Englandi í gær. Hafði selt afla sinn fyrir rúmar 9000 kr. Snorri Goði kom í gær frá Englandi, hafði selt fyrir 6720 kr. Bifreið nýa hefur Jónatan kaup- maður Þorsteinsson fengið nú með Botníu. Misprentanir tvær í fyrra upp- lagi af Vísi í gær eru menn beðn- ir að leiðrjetía; Undir dánarfregu í fremsta dálki átti að standa Sig- urbjörg (en jekki Ingibjörg) og í verðlaunabotninum einum fjöllin hærasí (en ekki hrærast). Eldurinn í Fjord. Svö heiíir kolageymsluskipið, sem kviknaði í í gærmorgun. Á skipi þessu ern 2 verðir, Hans Hansson og Hannes i Helgason, er Hans þeirra eld.ri. ! Hans vaknaði í gærmorgun við afarvoní loft í herbergi sínu og var hann þá mjög veikur í höföi. Hann hafði risið þegar á fætur tii að vekja fjelaga sinn, en var þásvo tinglaður að hanti álti bágt meö að átta sig á hvar liann var. Þeir komust svo við illan leik upp á þilfar, en er upp kont leið yfir Hannes og náði hann sjer ekki aftur fyr en eftir langa stund. Þeir fjelagar leituðu hjálpar í landi og mannaði Guðm. bryggju- smiður Guðmundsson bát og fór út til hjálpar. Þeir opnuðu stórlestina og gaus þar þá upp gasloft mikið og var auðsjeð að eldur var niðri í skip- itiu. Var ekkert viðiit að fara niður í lestina, Var þá Geir, björgunar- skipið, fenginn til hjálpar og dældi hattn 8 feta liáum sjó í iestina og var þá loks slökktur eldurinn. Var það ekki fyr en um kl. síðd. að fullslökkt var, í kolunum heíur kviknað ; sjálfu sjer. I Gamía Bíó var sýndur í gær- kvöldi leikui'iiiti «Brostnir strengir« efíir hitia góðkunnu skáldkonu Martha Ottosen. Myttdin er ákaflega fögur, áhrifamikil og einkennileg. Það jók mjög nautn áhorfenda að fatlega var leikið á fiöln meðan á sýning- unni stóð. Leikendurnir eru danslc- ir og leikur hr. Zangenberg aðal- hlutverkið. — Auk þessa var sýnt al- vegfádæma gott »Lifandi frjettablað«. Björgvinjarskipa-áætlunin er nú komin fyrir þetta ár og færir Vísir lesendum sínum hana í dag. Botnía er talið að ekki muni geía farið hjeðan á morgun. jarðaður var hjer í gær maður- inn, sem ifnuveiðariun enski missti og getið var um í blaöinu í gær. Skipið hjet Buffalo og var frá » Grimsby, en þetta var stýrimaður Islenskor fáni. í gær biitust í Lögbirtingablað- inu umræöur, sem orðið hafa í rík- isráði Dana ttnt fslenskan fána. Hefur Vísít* skýrt frá því máli áður, eu hjer koma ummæli ráð- herra vors urn gerð liins tilvonandi fátia; »Um útlit fánans hafa óskir manna á íslandi — þó ekki einróma — orðið með bláum fána nreð hvítum krossi, meö því aö svo heíur ver- ið litið á, sem falhst hafi verið á bláa og hvíta liíinn, sém liti lands- ins, í áðurnefnóum konungsúrskurði uttt skjaldarmerki íslands. En eftir þinglok hefur stjórnarráð íslands fengið óyggjandi vitneskju um það, að slíkur fáni er þegar notaður annarsstaðar, því að almenni gríski fáninn, sem notaður er á landi, er afiangur, blár fáni, og eftir honum þverum og endilöngum er hvítur kross, og hlutfallið svipað milli iengdar og breiddar eins og á Dannebrogsfánanum. Þessi fáni er svo líkur bláa og hvíta krossfátian- um, sem margir á íslandi hafa ósk- að eítir, að jeg þykist ekki geta haldið því til streilu, að siíkur fáni verði löggiltur sem íslenskur fáni.« LeikfSítiisfjel. Skarphjeðinin Fu dur í kvöld kl. 83/4 í bamaskólanum. Áríðaudi að fjelagar mæti. 1 kveld kl. 9-10 U: Ba5*‘-~VagBl Skemmtilegasti skrípaleikur í lifandi myndum, sem til er í víðri veröld. Er í 5 þáttum. þessa mynd vill allur bærinn sjá, því allir vilja hlæja. Aðal-kvennhlutverkið hefur MLG? ALICE TENDER.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.