Vísir - 09.12.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 09.12.1913, Blaðsíða 4
V I S 1 R eins og þjer vitið, smnáður og áræðinn. Mig brestur bæði skiining og krafta, gamlnn manninn, til þess að standa í stórræðum.« Frli. Landar erlen d 1 s Pjeíur Jónsscn, tenorsöngvarinn og kunningi okkar hjer í Reykjavík, cr nú ráðinn til aðalleikhússins í Kíl frá því er næsta leikár byrjar, cg hefur hann þar ágæt kjör eftir því sem Nali- onaltidende frá 23. f. rn. hertna, samkvæmt einkasímskeyt’, er það biað hafði fengið frá Berlín. Finnst það i frásögninni, að bl ö- inu þykir mikið til Pjelurs koma, getur um nám hans við konung- lega leikhúsið, um för hans í stúd' entasöngflokknum til Vesturkeims, nám hans hjá hljómleikastjóra Buch- waldt í Berlín og starf hans við Kjörfurstaleikhúsið í Berlín, þar sem hann hefur sungið nú alllengi. Við hjer heima óskum Pjetri tii hamingju með hið vaxandi gengi. Nýkomið: Epli — Vínfoer, Kartöflur — Osíar, Mais — Bygg. lýlenduvörnr allskonar Margarínið ágæta. Kaffi brennt og malað ódýrast í Versl u n i n ni Vesturgöfu 39. 9 Jón Arnason. Sfmi 112. Bestu Jólag:jafir eru St. Melablóm Mr. 16. Fnndur ki. S1^ i Sílóam. - Bögglakvöld. Agæíit r ífiskur og vikisngur fæst nú í pakkhúsinu austanvið steinbryggjuna. Er nú á förum í jóiaösinni. KAUPSKAPUR Körfuvígga, lítið brúkuð, á völttim, ir.eð stöng fyrir himin, selst nú þegar. Verð kr. 8,00. Lækjargötu 10 D. Lóðakassi óskast til kaups. Guðjón Jónsson, Laugaveg 20 B. ll Ein tunna af góðri saltaðri síid fæst ódýrt. Afgr. v. á. Stígvjel til sölu á Nýlendugötu Barnarúmstæði vandað, borð- Iampar, drengjaföt, saumavjeí, rullu- gardínur, vefstóll, tauvinda og m. fl. n-ieð gjafverði á Laugavegi 22 (steinh.) Legubekkur og stundaklukka ti! sölu afar ódýrt. Afgr. v. á. Góð diplomatföí til sölu. Afgr v.á. Málverkin í Pappírs- og málverka-verslun Þór. 3 Þorlákssonar. Veltusundi 1. Nýkomið er með e/s „ B o f n í u “ mikið úrval af allskonar vörum í verslun Marteins Einarssonar. Laugaveg 44. Lagleg Jólagjöf er nýútkomin: Litmynd af Óræfajökli eftir málverki Ásgr. Jónssonar. Verð án ramma að eins 2 kr. Fæst hjá bóksölum í Reykjavík og öllum stærri kaupstöðum landsins og hjá úfgefanda: Pappfrs- og málverka-verslun Þór. B. Þorlákssonar. Veliusundi 1. Vetrarmaðuróskast á gott sveita- heimili. Uppl. á Skólavörðustig 5, niðri. Kvennmaður vanur öllum hús- verkum, og sem getur hjálpað til við sauma, óskast í visí nú þegar eða 1. jan. n. k. Sími 177. | Piitur um tvítugt óskar í | j| næsta mánuði atvinnu við gskriftir, afhendingarstörf e. þ. | 1 1 u. 1. Ágæt meðmæli. Uppl. á afgr. Vísis. Unglingsstúlka óskast í vist til Vestmanneyja. Uppl. á Bræðra- borgarstíg 15. ij Undirrituð tekur að sjer að jj straua hálslín, sömuleiðis kjóla og undirföt, og veitir tilsögn í straun- iugu. Grettisgötu 56 B. Jarþrúður Bjarnadóttir. IT A P AÐ - F U N DIÐ ;• Fundist hafa svartar karlmanns- t buxur og náttkjóll. Vitja má á Frakkastíg 6. Sparisjóðsbók fundin. Vitja l má til Th. H. S. Kjarval, Lauga- yeg 18 A. L E i gHT Orgel gott óskast til leigu. / Afgr. v. á. * Húsgögn, ný eða brúkuð ósk- ast til leigu um nokkra mánuði. Ábyrgð tekin á skemmdum. Agr v. á. H Ú S N Æ D I 1 Fallosustu iíkkisíurnar fást i g hjá mjer— altaf nagar birgð- | p ir fyririiggjatuli — ennfr. !ik- g 1 klæiú (eínnig úr siiki) on lík gkisfaskraut. . ^ Eyvintlur Árnasor.. ri Skófatnaðarkan p eru lang best í Skóverslun Stefáns (junnarssonai H NOKKRARTUNNUR ÁF SAUÐAKJÖTINU GÓÐA frá Þórshöfn eru tii sölu hjá Magnásl e s‘ t u í bænism fást óefað í versl. N Ý H Ö F N . FLÝTIÐ YKKUR, MEÐAN NÆGU ER ÚR AÐ VELJA. ESlefu þúsund krdna virði getur sá tengið, ef heppnin er með, sem verslar við mig fyrir 10 krónur. Hann færeinn lotteríseðil að fngólfshúsinu. Þclta kostaboð stendur til nýárs, og verður þá dregið um húsið. Sá sem þart að fá sjer úr, klukkli, úrfesti eða annaö, sem jeg hef til jólagjafa, ætti ekki að láta þetta tæklfæri ónotað; enginn afsláttur jafnast á við það. Vörur mínar eru þar að auki bæði vandaðar og óefað ódýrari en annarsstaðar. Komið og skoðið! Hverfisagöfu 4 D. Jón Hermannsson. Fundar- salir M 2 herbergl með húsgögnum eru til leigu í Vesturbænum 1. des, afgr. v. á. Loftherbergi er tii leigu nú þegar í Grjótagötu 10. SILKIÐ. Hvergi í bænum get- ur að líta annað eins úrval af guilfallegum silkjum í öllum litum regnbogans,— og þeim þó um leið mjög væn- um og ódýrum, — sem í Vefnaðarvöru- versluninni á Laugaveg 5. Nú er ösin að skoða og kaupa því allir vilja versla þar, sem hag- kvæmast er. Maðurinn okkar gengur með 2 spjöld. Er nokkuð hinumegin? fást leigðir í K. F. U. M. Stórisalur (tekur 300 manns) fæst alla rúm- helga daga, sÖmuleiðs aðrir minni. Hittið Pál V. Guðmundsson í K. F. U. M. Yindlar, bestir, ódýrastir, mr stört úrval, 1*8 í versl. Asgríms Eyþórssonar Austurstræti lg. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil Östlundsprentsmiðja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.