Vísir - 13.12.1913, Blaðsíða 3

Vísir - 13.12.1913, Blaðsíða 3
Ljósmyndastofan Langaveg 46. hefur með s/s »Vesta« fengið úrval af til- búnum römmum sporöskjulöguðum, úr »Mahogni«, póleruðum. Stærðirnar eru: % arkar, % arkar og 18 x 24 cm. Ramm- arnir verða seldir ‘ásamt þeim myndum, sem stækkaðar eru á ljósmyndastofunni — verð og gæði á þeim er alþekkt. — Komið í tíma fyrir jólin! Stækkuð mynd í fallegum ramma er ávallt kærkomin jólagjöf. Viröingarfylist JÓLABASARINN í Vefnaðarvöruversluninni á Laugavegi 18, þar fáið þib alli ssm hentugt er að gefa börnum í jólagjöf, svo sem leikföngin, skínandi, Ijómandi og yndisiegu og einnig fegurstu, haldbestu og ódýrustu Prjónavöru, Vefnaðarvöru og Silkin, sem allir dást að. pflT Munið hinn gullvæga málshátt, að geyma ekki til morg- uns, það sem þið getið gert í dag. §mr Komið í tíma! eru langbest í Skóverslun Stefáns Gunnarssonar. BSBS BBB bhmw mnii myiMii bbbb Hinn árlegi Basar í K. F. U. K verður haldinn laugardaginn 13. des í húsi K. F. U. M. Lotterí um góða muni. Skemmt með söng og ýmsu. Opnað kl. 81/,. Ó8kaðle0t mönnum og húsdýrum. Söluskrifstofa: Ny Östergade 2 „Köbenhavn. * Mikið úrval Skúfhólkum (gull, silfur og plett), ásamt stóru úrvali af steinhring um o. fl. smíðisgripum mjög ódýrt Birni Símonarsyni gullsmið. V a 11 a r s t’r »t i 4. Hlutaveltu heidur Skátafjelag Reykjavíkur í Bárunni á morgun. Miklum hluta af ágóðanum verður varið til að gleðja fátæka um jólin. Margt óvanalegt. — Nánar á götuauglýsingum. vauSsfcv^a. Eftir H. Rider Haggard. ---- Frh. »Til þess verð jegl fyrst að fá leyfi húsbónda míns og föður þíns,« sagði kerling og beit á vörina. »Fáðu það þá] og vertu fljót«, sagði Ragna, »og mjer er þá' sama hvort þú færð það eða ekki«. Mjöll fór og kom aftur að hálfr, stundu liðinni með fötin og annaö, er hún bað um. Hún lagði það allt þegjandi á gólfið, fór út og lokaði vandlega á eftir sjer og sló slagbröndum fyrir. Meðan nokkra skímu Iagði inn um loftopin, át Ragna og drakk, sem hana lysti, þótt iil væri fæðan, því hún var glorhungruð. Svo las hún bænirnar sínar sem vandi henn- ar var og lagðist að því búnu til svefns og svaf vært eins og barn, því hún var viljakrafti miklum gædd og hafði jafnan tamið sjer að gera sjer allt misjafnl að góðu, hversu illt sem var. Þegar hún vaknaði voru dúf- urnar að kurra og flögra fyrir ut- an turninn og sólin skein inn um skotaugun. Hún var nú hress í bragði eftir svefn og hvíld, stóð upp og át það, sem eftir var af brauðinu, greiddi sjer síðan og laugaði sig og bjó sig sem bestaö föng voru á,| Tveim eða þrem' stundum síðar var dyrum Iokið upp og inn kom Jón lávarður faðir hennar.j Hún sá þegar, er hún Ieit á hann, aö hon- um myndi ekki hafa svefnsamt orð- ið um nóttina, því hann* var elli- og þreytulegri/ en hann átti að sjer — svo þreytulegur, að hún benti honum að setjast á stólinn. Hann þá boðið, dró andann mjög þungt og muldraði eitthvað um, hve voða- bratt væri að ganga upp í turninn. Svo mælti hann hærra: »Ragna! Er nú rostinn í þjer lækkaður?* »Nei, og lækkar aldreij hvorki í þessu lífi nje öðru. Líkama minn getur þú deytt, en sál mín er jeg sjálf og hana tekst þjer hvorki að beygja nje drepa. Hún fer til guðs eins og hún kbm frá honum.t Frh. Frá bæarstjórnarfundi 4. des. ---- Frh. 2. Fasteignanefndargerð frá 1. þ. m. samþ. 3. Breiting á mjólkursölu- reglugerðinni. 5v». Björnsson kvaðst í samráði við heilbrigðisnefnd koma fram með breytingartillögu á reglugerð- inni. Samkvæmt henni væri krafist, að lámark mjólkurfitu væri 3,25%. Heilbr.n. hefði komist að þvíj haust, að fita mjólkur, er seld væri í bæn- um, mundi víða ekki fullnægja þeirri kröfu, þá hafi hann rætt málið við bæarfulltrúana á lokuðum fundi, en engin ályktun verið þá tekin um málið. Síðan/ hafi nefndin látið rannsaka 95 sýnishorn, af þeim reyndust 59 undir 3,25%, 31 und- ir 3% 9 undir 2,5%, því aðeins 28 3,25 og þar yfir. Samkv. reglug. væri hægt að reka þá mjólk aftur, er undir fitumarki væri, Jen sökum mjólkurleysis í bænum kæmi það sjer íila ef ’svo /væri gert, þar erfitt væri að|fá mjólk, er£betur/reyndist. Til þess nú að ekki þurfi að brjóta reglug, í þessu atriði, vill heilbr.n. fá fítumarkinu breytt úr 3,2570 i 370, ef það yrði gert, mundi hæg- ara að fylgja reglug. Þá mjólk, sem væri undir því marki, mætti kanske bæta, með því að bæta fóður kúa. Kr. Þorgrítnsson: Vjer bæarbú- ar brogum dýrari mjólk en nokkr- ir aðrir í Norðurálfu, og svo vill heilbr.n. að vjer einnig fáum hana ónýtasta, Sú nefnd gerir ekki skyldu sfna, er vill að bæarmenn kaupi vatn ránverði, ætti að skylda kúa- eigendur, sem selja ónýta mjólk, að selja hana sem undanrennu, Góð mjólk er hjer nú með 47» fitu, Væri það gert, mundu menn bæta svo fóður kúa sinna að mjólk úr þeim næði fitumarki. Tryggvi Gunnarsson: Ónýta mjólk ætti að selja ódýra en góða. Satt að mjólk er hjer dýrust í Evrópu, í Kaupmannahöfn er pottur af hreinni nýmjólk seldur á ló aura. Ofmikið að heimta nýmjólk undir fitumarki selda sem undanrennu. Frh. tímanlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.