Vísir - 14.12.1913, Side 1

Vísir - 14.12.1913, Side 1
Kemur út alla daga. — Sími 400. Agr íHafnarstr. 20. kl. llárd.til 8 síðd. 25 blöð (frá 25. nóv,) kosta á afgr. 50 au. Send út um land 60 au.—Einst.blöð 3 au. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 12—3; Sími 400. Susinud. 14. des. §913. Biografteater Reykjavíktir Leyndardómur Kadorbjargsins. Sjónleikur í 4 þátlum. Leikinn af frönskum leikendum. Feikilega áhrifamiil. Fallegustu líkkisturnar fást H hjá mjer— alt«f nægar birgð- 1 ir fyrirliggjantli — ennfr. lik- $ klæði (einnig úr silki) og lík- | g kistuskraut. ' & ^ Eyvindur Árnason. |z Torkum svo búa um sár sín og lijclt þegar af stað tii Sviss. Mlljónamæríngur í iukfhósi. Miljónamæringur og mylnueig- andi Isaiah Kenny, var um daginn dæmdur í 18 mánaða tukthúsvist fyrir sölu á ungum slúikum í saurhfnað- arhús (*hvítu þræ!asöluna«). Lög reglan hafðþ komist á snoðir um, að í einu af mylnuhúsunum væru skrautsalir, þar sem kouur væru geymdar á iaun, og lifnaður ekki fagur. Ruddust lögreglumenn þar inn, frelsuðu stúlkurnar, en tóku auðmanninn fastan og aðra bóra, er þar voru í vitorði með honum. [1 Ikklstur fás( venjuiega tubúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings. — Sími 93. —- Helgi Helgasou. Báðmullariðnaðurinn og lieimsmennmgin. ---- Nl. jöröunni, sem ilia eru kiæddir eða allsnaktír, og þeir eiga að gerast ! viðskifiam :nn iðnrekandanna! Þanr.- ig gelur það íijótt sýnt sig, að það er svo iangt frá því, að einsiök iðnaðarlönd sjeu öörum hætL.legir keppinauíar í þessu efui, að þvert á móti eru hagsmunirnir sameigin- legir fyrir aiia máisaðila, enda eru þær raddir nú með öllu þagnaðar, er í fyrstu Ijeíu til sín heyra gegn þessu alisherjai-bandalagi. Fyrir því er nú óyggjandi vissa fengin, að ekki má án þessa bandaiag vera og kaupmenn þessir, er íyrir nokkr- um árum í iiagsmuna skyni fyrir sjálfa sig konni saman í Ziirich, hafa þaunig í kyrþey skipað sjer undir menningarmarkmið fytir heim allan, sfofnað nýtt band til samheídni mannkynsins. Komið í dag til Fríkirkjuprestsins með krón- una eða tíeyringinn til jólaglaðn- ings fátækum. Pierre Loti skoraður á hólm. Herforingi Búlgara, Torkiim, er eins og hjer í blaðinu hefir verið sagt frá, fór til Parísarborgar til þess að jafna á skáldinu Pierre Loti fyrir urnmæli hans um her Búlgara og grimmdarverk þeirra, skoraði skáld- ið á hólm 20. f. m. — Einvígið var háð í Monmorency nálægt París 22. f, m, Barðist Torkum hershöfðingi sjálfur, en fyrir hönd skáldsins háði einvígiö fimasti hólm- gönguberserkur Frakklands, Georges Breittrnayer, Barist var með sverð- um og kom bráít í Ijós, að mjög var jafnt um fimleik og snilli beggja aðila. Er mjög orð á því gert, hve snildarlega einvígið var háð. Þegar Breiítmayer sá hversnillingurTorkum var, sótti hann fastar á og snerti oft með sverðsoddinum skyrtubrjóst Búlgarans. í þriðja atlögufiokki særðist Torkum á handlegg, en bað þess að fá að halda áfram saint og barðist af móði miklum sein ekkert hefði í skorist. Hólmgönguvotl r bentu Búlgaranum á, að ekki væri nema fótmál að baki hans út að hesliböndunum. »Gerir ekkert til,« svaraði Torkum. »Jeg skal ekki fara út fyrir línuna lifandi, og fyrri fell jeg, en jeg gefist upp.« Allt í einu Iagði Frakkinn brandinum beint fram af afli miklu svo skjóttað ekki mátti auga á festa og í brjóst Búlg- arans svo á beini stóð. Þá kváðu einvígisdómarar hólmgöngunni Iokið og hefði umboðsmaður Pierre Loti’s haft fullan sigur. Tóku þáTorkum og Breittmayer hjartanlega höndum saman og Búlgarinn hrópaði: »Vive Ia France!« (lieill Frakklandi!) Ljet Baðmullin hefur smám saman, þótt dræmt hafi verið, breiðst um jörð alla úr sínu upprunalega heim- kynni, Austur-Asíu. Þegar Golumbus fann Ameríku, þekktu Indíánar á Vestur-Indlandseyum baðmúllina. í Suður-Evrópu er hún að vísu konún á 6. öld, á 13. öld komst hún ti! Englands og Frakklands. í Þýska- S land, Holland og Svissland er hún j komin á 16. öld og til Rússlands I kemst hún á 18. Nú á dögum ei V allrar baðmullar framleiddur í Bretaveldi. Meðaluppskera á ári á allri jörðinni mátelja 20 milj.balla,sem hver er að meðaltali 200 pd., og er það þrisvar sinnum meira en framleitt var fyrir 40 árum. Þó er óhætt aö segja það, að framleiðslan sje ekki nægileg. Allir þurfa að klæðast. Klæðnað- urinn er svo nauðsynlegur öLum mönnum, að eðlilegt er að baðm- ullin hafi mikið að segja í heims- menningunni. Sú iðnaðargrein hefur orðið fyrst allra svo, að menn hafi sjeð nauðsyn til bera, að hafa sam- tök og samvinnu að henni um heim allan. Árin 1903 og 1904 varð klæðagerð úr baðmull fyrir þeim tálma, að efni var ekki nóg tii að vinna úr. Helstu iðnaöarreköndum í þessari grein varð það þá ljóst, að ekki yrði komist úr kreppunni, nema með því að fækka starfsmönn- um í slíkum verksmiðjum í öllum löndum. í maímánuði 1904 var þvf háð þing í Zurich og sóttu það fulltrúar úr öllum baðmullar- iðnaðarlöndum. Varð sú niðurstaðan að stofna skyldi til fjelagsskapar með öruggu og föstu skipulagi. Árið eftir var enn haldið þing í Manchester og Liverpool og var þar stofnað allsherjar bandalag í baðinullariðnaði með stjórn, er sæti skyldi eiga í Manchester. Þaðan er nú haft eftir- liíið með almannahagsmunum í baðmullariðnaði. Slíkir almannahags- munir eru meðal annars taldir — fólksfjölgun og aukin menning! Enn ’ eru of margir menn og þjóðir ;í ogv\$sfi\$tv Hvar á jeg að versla? þannig spyrja menn oft, og er ekki ætíð að fara eftir því sem kaupmenn segja sjálfir, því hver um sig aug- lýsir að best sje að versla hjá sjer. Auglýsingarnar vekja eftirtekt á versluninni, fólk hefur þó furðu gott lag á því að þekkja þá ur sem skruma mest og beinir við- skiftum sínum þangað sem varan er best. Einkum eiga konurnar hrós fyrir hve glöggar þær eru og vöruvandar. þær segja álit sitt afdráttarlaust hver sem í hlut á, og kaupa vöruna þar sem hún er best og édýrust eftirgæð- um og þar sem afgreiðslan er fljjót og alúðfeg, En þá er líka allt fengið: Kaupandi er ánægður og selj- andi er það sömuleiðis. þar af leiðir að tala viðskifta- vinanna fer vaxandi, og seljandi gerir sjer enn meira far um að fullnægja sem best krðf- um þeirra. „Margar hendur vinna ljett verk“ segir máltækið og þannig getur ný verslun á ótrúlega stuttum tíma áunnið 'sjer almenningshylli ef hún fylgir ofantöldum megin- reglum. þetta hefur verslunin Nýhöfn gert. það sýnir hesthin hraðvaxandi tala viðskiftavina, sem | allir eru sammála um að hvergi j sje betra að versla en í Nýhöfn. Langbestí augl.staður í bænum. Augl sje skilað fyrir kl. 6 daging fyrir birtingu .* Framleiðsla gulls í heimínum nam árið 1912 sanuals um 98 milj. slerlingspunda að verði. Par af kom ekki minna en 38 milj. frá Witwater Rand-hjeraðinu í Suður-Afriku. Af því mega nienn skiija, hvílík hætta gullforðum Norðurálfu — og þar með fjár- málum og viðskiftum — hefir verið búin af verlcmannauppþot- um þeim, sem í sumar hafa ver- ið í guilnámuhjeruðunum í Suð- ur-Afriku. En að þeim kvað svo mikið í Johannesborg, að menn börðust og Ijetu margir lífið. Ekki mega menn þó halda j að að gullið í Suður-Afríku liggi fyrir fótum manna og að það megi tína upp af jörðinni með höndunumm. Um gullnám þar á betur við orðið gullvinsla en gullgröftur, því að ersinn, sem gullið er í, er ekki mjög guli- borinn, og er það ærin fyrirhöfn að ná því úr. í auðugustu námunum fæst x/2 únsa1) úr einni smáiest, en gull- borinii erz er þar svo geysimikill að kalla má óþrjótandi. Pað er komið undir verkalaunum, vjela- verði og reksturskostnaði, hvort það borgar sig að vinna gull úr erzinum — ef iil vi'.l lika undir nýjum efnafræðislegum vinnslu- aðferðum. Úr vesölustu námuinim, sem nú er unnið, fæst V8 únza gulls úr smálest. í skáldlegum skilningi á Rand- hjeraðið ekki kröfu til nafnsins »gullland«. Rangsleitnislaust er víst óhætt að segja, að það sje eitt hið Ijótasta og óyrkilegasta land í heimi. Þetta er hálendi bert og hrjóstrugt og eí á lang- veginn um 60 mílur enskar. Hjeraðið er alt þakið dyngjum af Ijótum námuvikri, sem er úr- gangurinn við gullvinsluna. En hvervetna teygast upp reykháfar og umbúnaður um námugöng. Þar er heitt á sumrum, en níst- ingskalt á vetrum, og jafnan er þar mistur og reykfok um hjer- aðið, en þá sjaldan að svo er ekki, er loftið einkennilega bjart og hreint, líkt sem í háfjöllum Svisslands. í miðjum þessuin reykháfaskógi hefir bærinn |ó- hannesborg risið upp. Þar eru nú um 120 þús. íbúar. 1886 var það fyrst sannað, að gnægð gulis væri í Rand-hjerað inu, en lengi voru menn heldur hikaridi við að festa trúnað á skýrslur uin þetta, og margir töldu fyrstu tilraunirnar til gull- vinslu þar fullkomna fjárhætlu. Þetta breyttist snögglega kringum 1890 er menn tóku að nota Cya- ) únza er um 6 kvint.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.