Vísir - 14.12.1913, Qupperneq 3

Vísir - 14.12.1913, Qupperneq 3
V I S I R grjal'). Hún þekkti vel ti! mjólkur, var mjólkursali sjálf og rak jafnan aftur með ónýta mjólk frá sjer. V'il jeg þó samþykkja þessa breyt- ingu í því trausti; að ekki komi tiilaga nœsta ár um það að Iækka filumark mjóikur. J (Kr. Þ.: Jú, það verður geríl), Hvað mjólkur- verðið suertir, er það afarhátt, þó stóð það til að hækka það í liaust, og mun hafa verið gert á nokkr- um stöðum, en ekki almennt, því mjólkursalar munu hafa orðið varir við samtök gegn því, að kaupa hana þá, slíkum samtökum er jeg hlynntur, álít mjólk fulldýra nú, þótt ekki hækki, og það frá hag- fræðislegu sjónarmiði sjeð. Jón þorláksson: Sagðist hafa búist við þessum undirtektum hjá Kr. Þ. undir mál þetta, þær væru honum líkar, en allir gætu sjeð hver nauðsyn bæri til að gera þessa breytingu á reglugerðirtni, þar sem af 59 af 95 sýnishornum mjólk- ur reyndust undir ákveðnu fitumarki. Tr. Gunnarsson væri í þessu máli sem fleirum, að halda því fram, að bæarstjórnin gæti ákveðið verð á vöru, sem væri þó fyrir utan valdsvið hennar. Hún gæti leyft og bannað söluna, en ekki ákveðið verð milli kaupanda og seljanda. Kr. Þ. hefði talað um ofhátt verð á mjólk, en ekki væri það rjett hagfræðislega sjeð, að hún hækkaði nú í verði, því nú væri dýrara fóður, sökum óþurka og grasleysis í sumar, nema því að eins að hann hafi áiitið mjólk of- dýra áður. (Kl. J.. »Það álít jeg líka að hafi verið«). Sagði að ef járnbraut kæmist austur í sveitir mundi mjólkurverð lækka í bæn- um, og hægt að gera hærri kröfur um gæði hennar, því þá mundi nóg af henni flytjast tll bæarins. Sv. Björnsson sagði það efamál, að bætt fóður yki fitu í mjólk, það væri efnafræöisleg reynsla fyrir því, að þaö hefði reynsl ónóg. Var síðan tillaga uni að lækka ákvæðið úr 3,25 % í 3 % samþykkt með öllutn alkv. gegn 3 (Tr. G., H. H. og Kr. Þ.). 4. Erindi frá konsúl S. Bjarnason um burtfelling útsvars var vísað frá, samskonar erindi frá Boga Þórðarsyni einnig vísað frá, 5. Erindi Runólfs Pjeturssonar lögregluþjóns um launahækkun vildi bæarstjórnin ekki sinna. 6. Af handhafabrjefum Lauganess- Iánsins var dregið út nr. 54. Af skuldabrjefum Baðhússins voru dregin út nr. 20, 24, 61 og 70. 7. Steinunni Guðmundsdóttur nuddlækni var leyft að leggja raf- magnsleiðslu til notkunar við Ijós- böð frá verksmiðjuhúsi Völundar að húsinu nr. 4 D við Hverfisgötu. Verkið skal unnið undir umsjón bæarverkfræðings. 8. Brunabótavirðingar voru sam- þykktar, þessar: »Steinar« á Bráðræðisholli kr. 1 608,oo. Húsið nr. 5 við Vestnrgötu kr. 6 924,oo. Húsið nr. 22 D við Grettisgötu kr. 7 696,oo. Húsið nr. 26 A við Skólavörðu- stíg kr. 3 763,oo. Húsið nr. 25 við Þingholts- stræti kr. 19 241 ,oo. Slökkviliðshúsið við Brekkustíg kr. 3 022,oo. Slökkviliðsstöðin við Tjarnargötu með brunasíma kr. 26 927,oo. Vjelar í húsinu nr. 3 við Vatns- stíg kr. 11 300,oo. Fundi slitið kl. 83/4. eru smíðaðir fljótt og vel hjá Birni Simonarsyni gullsmið, Valiarstr. 4. lltexvtv della. Menn deila: Menn deiia: Menn deila: Menn deila: Menn deila: Menn deiia: um politík, sjerstaklega þó núna um stjórnar- skrána og fánann, um Hannes og Lárus, um «Fram«og»Þjóðreisn*;um óalda-og fjeglæframenn. um þingmannakosti, og um hverjir megi »missa« sig, um veðdeildarlögin, og hver sje mestur speking- ur á þá sálma. um fjárhag landsins og um hvernig best sje að fá handa því »krít«. um hvernig eiginmanninum beri að vera, svo hann megi góðri konu hæfa (því það eru þær allar). e k k i og munu aldrei deila um það, að V. B. Kj selji vandaðastar og ódýrastar vefnaðarvörur. SÍMl 281. SÍMI 281, S. SVslasotv hafa birgðir af ýmsum vörum til heildsölu handa kaupmönnum og kaupfjelöyum, þar á meðal: Kaffi (baunir og export), Melis (heilan og mulinn), Cacao, Ávexti (ferska og niðursoðna), Sveskjur, Döðlur, Fíkjur, „Caramels", Átsúkkulaði (Nestles), Vindla, Vindlinga (Three Castles), Plötutóbak, Osta (Mysu, Eidam & Gouda), Víkingmjólk, Kex, Margarine (í stykkjum), Sago, Hrísgrjón (2 tegundir), Hveiti (6 tegundir), Haframjöl, Baunir, Bankabygg, Bankabyggsmjöl, Hænsnabygg, Hafra, Fóðurtegundir (ýmiskonar), þakjárn, Saum (ýmiskonar) Dósablikk, Cement, Baðlyf, Umbúðapappír & poka, Tvíritunarbækur, Eldspítur, þvottasóda, Kerti (ýmiskonar), Sápur (ýmiskonar), Leirvörur, Leirrör, Ritvjelar, Peningaskápur, o. fl. o. fl. uppboð verður haldið í J. P. T., J^rydesverslun (í Álnavörudeildinni) fl.mtudag'inn 18. þ. m., kl. 4 eftir hádegi, °g verður þar seld álnavara o. fl. Höfuð- og audlitsböð hvergi betri nje ódýrari en hjá mjer. Stello-cream, þetta marg eftirspurða, sem mýkir og styrkir húðina, og allir ættu þvi að nota, fæst að eins hjá mjer. Kristín Meinholt, Þingholtsstræti 26. Stmi 436. Magdebogar-Brunabótarfjelag. Aðalumboðsmenn á Islandi: O. Johnson & Kaaber. Jónas Gruðmundsson. löggiltur gaslagningamaður, Laugaveg 33, sími 342.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.