Vísir - 18.12.1913, Page 3

Vísir - 18.12.1913, Page 3
 * ' 3« * * , * í í B S Fyrstu verðlaun! i ú Fyrstu verðlaun! íj = Stóri glugginn frá Liverpool fjekk fyrstu verðlaun, i og Kaffíauglýsingin frá Liverpool fjekk líka fyrstu si verðlaun. * það þarf því ekki að mæla með Ú £\v evp o o^-\3Övuuum. þær eru svo góðar, að þær fá allt af fyrstu verðlaun, hvort sem sagt er frá þeim í auglýsingu eða þær eru sýndar í glugga. % Liverpool stendur verslana fremst. s þar kaupa menn í til jólanna s í á k í íj í * * * * & HEILRÆÐI. Ef að þig fýsir fyrir jólin fagra muni sjá og velja úr þelm gjafir þær, sem vinir eiga að fá, þá farðu ofaní’ Kolasund og kauptu leir og gler. Jeg skal svo gjarnan góði vinur ganga með þjer. 4 Jólakerti, Kertaklemmur, Englahár, Kerti, stór, ^ | Spil, ýmsar tegundir, Stjörnuljós og margt fleira er best 4 4 4 4 4? M 4 að kaupa fyrir jólin í verslun Helga Zoega. Epli (Baldwins) Appelsínur Vínber Konfekt-Rúsínur Bananar Hnetur Uíiðursoðnir ávextir Hvítkái Rauðkál Kartöflur Laukur Allt góðar vörur með gæðaverði í verslun HELGA ZOEGA JOLAHVEITIÐ í N Ý H Ö F N kostar II, 12, 16 og 18 aura. I®" Pantið í tíma, heiðruðu viðskiftavinir. TW Violanta. (Framhald af Cymbelfnu.) --- Frh. »Já, jeg komst með brögðum í hús De Vancour hertoga, ritaði með- mælabrjef með mjer undir nafni René sonar hans, og karlinn var svo elskulegur, að fyrir hans til- stilli var jeg á dansleik með ung- frúnni og hertogafólkinu hjá De Carcou barón. Og það verð jeg að segja að ungfrú Forthclyde er allra yndislegasta stúlka. Jeg komst svo á snoðir um allar ferðir henn- ar, njósnarmenn »Rauða augatis«■ voru hvarvetna á hælum henni, hvar sem hún fór. En þessi ólukku her- togadóttir, Marion Coverlands, fylgdi henni allt af eins og [erFðasyndir. Þær óku síðla dags út í skóg. Jeg sættifæri; jeg náði tali af þeim, sá í hvaða vagni þær óku og sat fyrir þeim á veitingastað, þar sem þær höfðu að venju að hvíla sig. Hún Barbara syslir þín, sem í París heitir Giaviccioli, var með okkur. Hún bjóst verstu görmum, lagðist á veginn fyrir þær, er þær stöll- urnar gengu út í garðinn að fá sjer hressandi loft og hlusta á hljóm- Ieikasveit í garðinum. Hún ljest fá yfirlið og vera fárveik, ungfrúin hljóp heim að húsinu til að sækja henni vatn að drekka; en fór að bakdyrunum og fjekk þar vatn hjá einhverjum matsveinanna. Þegar hún kom út úr húsinu með vatns- krukkuna, gekk hún til hennar og heilsaði henni, sagði henni, að vin- ( kona hennar hefði þegar hjálpað veiku könunni ásamt mjer, sem af hendingu hefði borið þar að, upp í lokaðan vagn þar skammt frá, og skilaði frá henni, að hún bæði hana að koma með vatnið þangað. Jeg bauðst mjög hæversklega til að vísa henni veginn. Hún fjellst á það og hjeldum við svo þangað er vagninn beið. Skuggsýnt var orðið og hún uggði ekkert er hún stje upp í vagninn. Þar tóku þeir fje- Iagar mínir úr »Rauða anganu,« Bonticelli og Ludovigo, við henni, settu hana niður milli sín og vörnuðu henni að gefa hljóð af sjer, en jeg ók þegar allt sem af- tók heim í París f húsið hennar frænku, sem einnig kom heim von bráðar,« — »Varð stúlkunni ekki íllt við?« »Jú, jeg held nú það, — hún var meðvitundarlaus af skelfingu, er við bárum hana inn.« »Og hvernig brá henni við er hún raknaði úr rotinu?« »Hún raknaði úr því nokkuð seint, en Ludovigo er iæknir eins og þú veist, og honum tókst að að lífga hana við. Hvernig henni varð þá við? Hún kom fyrst engu orði upp, — hún var eins og liðið lík, en svo varð hún reið — voða- lega bálreið, — ó, hvað hún var þá yndisleg! — og krafði okkur skýringa á þessu athæfi, spurði eftir ungfrú Marion og hótaði okkur lög- reglunni, reiði hertogans og öllu íllu, það er ekkert smáræðisskap í svo ungri stúlku.* »En hvað sögðuð þið henni?« Frh.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.