Vísir - 18.12.1913, Blaðsíða 2

Vísir - 18.12.1913, Blaðsíða 2
| DRENGJA FÖTINfrATh.Th.&Go fara vel og endast lengi. Allar stærðir. Margar DRENGJA- OG KARLMANNS- FRAKKAR frá kr. 12,oo til kr. 45,oo. Ágætar R E G N K Á P^U R |||l Allt ’með I«i10o|oafhjlaT1i.T1i.&C FATAVERSLUN. AUSTURSTR. 14. Nýíí mel sjs Sktnrihansk^rnir alþekkm, margir Ijtir og stærðir. SiSkivasakiúlar, Ijómandi fallegir. 'imvöln frá kr. 0,50—10,50. DömukSssðí, kr. 1.50, 1,75, 2,10, 2.90. SiEkiflauel (svart). Mi-n:ð, að Vefnaöarvaran er best hjá Th Th. • Ingólfs- Í DAG: Háflóð kl. 8,38' árd. og kl.8,54’ síðd. Afmæli: Ungfrú Ólavía Jónsdóttir. Á morgun: Afmæli: Hallgr. Tómasson, kaupm. Kristjár. S. Sigurðsson, trjesm. Pnsiáœtlun: Kjósarpostur kemur. Amma stjórnbylting- arinnar* hefur hún verið nefnd íússneska konan Ekaterir.a Breschkowsky, er nú er 73 ára og var dæmd í æfilanga útlegð til Síberíu fyrir 3 árum, Nú fyrir skemmitu gerði hún tilraun til að ílýja frá Kerensk í Irkutsk-hjeraði. Kvöldið '. des. kom til Kerensk hóþur útlaga með iögreglufylgd og hjet einn þeirra Andrejew. Þeir voi u þar til kvölds. En er myrkt var oiðið fór An- drejew í föt frú Bieschkowsky, hall- aðist upp að og studdi sig við vin sinn einn, kornst svo iítið bar á í herbergi frúarinnar og kvað sjer íllt, — ljest varla geta orði upp komið og bað vörðinn leyfis að mega hátta. Fjekk hann það og tókst prýðilega að leika frúna í 3 daga. En þá komst allt upp. Frúin hafði farið í fötum Andrejew’s með karlmanns passa og 200 rúblur í buddunni. Sá ekki á henni ehin, því hún hafði verið ein á ferð í heljar frosti og soíið úti á víða vangi um nætur. Náðisl hún eíiir 5 daga og var flutt ásamt amiari stjórnmálakonu, er útlæg var gerð af stjórninni til Yakutsk á Kyrra- hafsströnd og sex vopnaðir hef- menn iátnir gæta hennar dag ög nótt á leiðinni. Allsheirjar verkfaí! á Engiaedi, það er Larkin vildi láta hefja, hafa breskir verkamenn fellt á fundi í London með 2 280 000 atkv. gegn 203 000 atkv., og er Larkin hinn reiðasti. Virðist nú svo sem áhrif þessa ötula foringja verkamanna á ítlandi sjeu að nsinnka, því Dýfl- innarbúar hafa og gerst andstæðir verkfalli og sinna að engu fortöl- um foringjans. Palladómar. ---- Frh. 6. Matthías Ölafsson, þingmaður Vestur-ísfirðinga (f. «/„ 1857). Hann sat fyrst þing 1912, og er hann nú tvíærður þingmaður. Þingreynsla hans er ekki iöng, en þó væntanlega nog til þess, að þegar sjen í ijós Jeiddir þmgmeunsku hæfilekar hans. Ekki fór það þrakkiausí að Matíh. tæki sæti á þingi. Nokkrar þóttu þær snurður á kosning"hans, er yfir var kært. Hugðu þcir, er með kærunum stóðu, að hann væri ekki rjettkjörinn á þing. Deildi þar um þau íormsatriöi, er ekki höíðu áður tii greina komið á alþingi, síðan er leymlegar kosningar voru í lög teknar. Formsatriðið, sem hj.r var umvjelt, var það, að nokkrir kjörseðlar, þeir er Matih. var kross- aðnr á, voru brotnir sa nan anuan veg en fyrir er mælt í kosningar- lögunum, En flestir lagaraenn þeir, tr sæti eiga á þingi, urðu þeirrar skoð- Uiiar, að broíið á seðlunum væri ekki beinum orðurn bannað að lög- um, enda einhversstaðar í öðrum kjördæmum koniið fram seðlar með samskonar broturn cða líkum og ekki alsiaðar virtir veítugi, Varð og ins matli Maitti. rjett kjörinn og þingtækan. Gtngu menn injðg í tvær sveiúr um þ;tta mál, og má ela þess, að síðisfa þingsíarf Björns heitins jónssönar var það, að halda uppi s-örum þeiira, er kosningúna kærðu. Kenndi þar st’in fyr orðgriægðar Íians, rökvisi og kappsmuna, þótt vart sjáisl það til fulls í prentuðu þingræðunum. þing, en ekki verður þó sagt, að aðrar hafi eftir henui farið. Ma'th, er svo farið, að hann er maður nokkuð hár, ekki gildur mjög, nökkuð hálslangur, lítið eitt bjúgur í herðum, en annars allvel á fót kominn. Hann er ekki ófríð- ur sýnum, ennistór en ekki hafið, brúnamikiii nokkuð, dökkgráeygur, ekki þyk' leitur, móleitur, nefjaður vel og þó hafið mjög framan, hætður vel og hvatlegur yfirlitum. Hann eraðdómi þeirrn,er velsegjast kunna hann, maöur greindur, áhuga- samur og fylginn sjer. Þótti þess og gæta stundum á þingi. Ljet hann sig mest varða atvinnumál, svo sem fibkiveiðar og samgöngur á sjó. Þykir hann þar ekki tillaga-íllur, en nokkuð mun liann har þó fara sinria ferða, og ekki að alha skapi. Ai- þýðufræðslu mun hann og fylgjandi, Stjórnarskrána ljet hami til sín taka, en ekki mimu afskltli lians af því máli lengja minning hans til muna, og voru þau þó ekki miklu lakari en sumra annara þingmanna. Sumt var það, er Matth. hafði fastan á- huga á. Má þar til nefna fjárstyrk til unglingaskólans á Núpi í Dýra- firði. Beittist hann fyrir því, að skólanutn yrði veittur ákveðinn styrkur í fjárlögunum. Horfðist lík- lega á um það um eitt skeið, en að lyktum þvældist það efni svo, að skóiinn er nú litlu nær en áður og á jafnt urdir högg að sækja sem fyr. Enn var það, að Matth. gerði sjer tift urn það á báðum þingun- um, að bæla lögiri um vátrygging sjómannn, Bar hann fram á síðasta þingi frumvarp til laga um líf- hygghig sjómanna og mun hann hafa verið höíutidur þess. Því mun ekki að neita, að í frumvarpinu földtist nokkrar bætur á sumu því, sern nú er í lögum um það efni. En ekki bar hann gæfu til þess, að FLUGELDAR ,-versi. LÆKJARTORG sú mðurs;aðan, að ireiri hluti þings-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.