Vísir - 18.12.1913, Blaðsíða 4

Vísir - 18.12.1913, Blaðsíða 4
V í R I R ing"þeim er óhætt að lenda með her sinn,« Játmundur Akkúr stökkj á fætur, fölur sem nár. Hann reyndi þrisvar að taka til máls, en svo var sem hvert orð stæði í hálsi honum. Svo bölvaði hann, snjerist á hæli og fór út. * »Nú, það er þá svona komiö«, sagði sjera Nikulás, er hann hafði hlustað á sögu þessa litlu síðar, »Mun þjer nú best, herra, að halda hjeðan til Frakkiands sem fyrst, ef þú vilt ekki sofna hjá fjelögum þínum í kirkjunni þarna, sem þeir voru lagðir um daginn.« Frh, /iw. MéTATf "íTéJá' * 10°|o afsláttur f Jóiabasarnum í *)3ot\j&úsu\u. * EALLEG-AE JÓLAG-JAFIE með 25% afslætti. Plettvörur allskonar. Gull- og Sllfurvörur. Silfurborðbúnaður með 10% afsl. Sökum þess, að verslunin hættir um nýár, á allt að seljast. Notið nú tækifærið C. F. Bartels, * HÓTEL ÍSLAND, Aðalstræti. *r------ það er með 'TTÁTWYd \TaTí' * * | Magdebogar-Brunabótarfjelag^ g Aðalumboðsmenri á Islandi: |j O. Johnson & Kaaber. K. F. U. M. Kl. 8% A. D. fundur. Allir ungir menn velkomnir. + KI. 8V2 Væúng\a-foringja œf- ing i Barnaskðtanum, Karlmannshattar Slipsi Karlmannsfatnaðir Yfirfrakkar Treflar Vasaklútar. Allt nýkomið og eftir nýustu tísku. Voruhúsför Góðverk, Þeir, sem kynnu að vilja taka í sonar stað 5 ára gamlan dreng, sem engan á að, gefi | sig fram á afgr. Vísis. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkjustrœti 8. Venjulega heima kl, 10—11. Gtaessen, Yfirrjettarmálaflutningsmaður, Póslhússtrætí 17. Venjulega heima kl. 10—11 og4—5. Talsími 16. ve\^ú\x ^suwa eins og margt annað, sem gott er, að hún fæst hvergi nema í LIVERPOOL ,DAILY MA?L‘ — vikublað. — "\D\itesnasta txta3 f\e\ms\ns. 9 Öd^vasta t)la*S t\e\ms\ns. Utbreiddasl allra erlendra blaða á Islandi. per elduri Vátryggið í „General“. Umboðsmaður Sig. Thoroddsen. Fríkirkjuveg 3.— Heima 3 —5. Sími 227 j LÆKNAR I Guðm.Björnsson landlæknir. g Amtmannsstíg 1. Sími 18. K Viðtalstími: kl 10—11 og 7—8. j a7 lO Gunnasson’ læknir. Lækjargötu 12A (uppi). Liða- og bein-sjúkdómar (Orthopædisk Kirurgi) Massage, Mekanotherapi. Heima 10 — 12. Sími 434. Massage-læknlr Guðm. Pjeiursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spítalastíg 9. (niðri). Sími |394 s ENT beint frá London til áskrifenda hjer. Tefst ekki hjá milliliðum. Kostar f 12 mánuði að með- töldum burðareyri að eins kr. 4,75 ^sUn&s-ajgveÆsfan tekuv u\5 pöutunum. M. Magnús, læknir og sjerfræðingur í húðsjúkdómum. Viðtalstími 11 — 1 og 61/*—8. Sími 410. Kirkjuslræli 12. Kong Helge fjekk undirritaður mikið úrval af allskonar gull- og silfurvarn- ingi frá stóru Berlinar-firma til umboðssölu og verða þess- ar vörur allar seldar út með verksmiðjuverði. Þar á meðal eru margir smekklegir munir til jólagjafa, s. s. gull-steinhringar, eyrnahringar, manchetthnappar, brjóstnálar, skúfhólkar og ótal margt fleira. Lítið því inn til mín áður en þjer afgerið kaup annarsstaðar. Allt ó að seljast fyrlr jól. Virðingarfyllst Jón Iorðfjörð; Bankastræti 12. !B§3 gH0SN*OH| kaupsapur g| Lítið herbergi með eigin inn- gangi, ásamt rúmi, óskast til leigu um áramótin. Tilboð m^rkt *húsnæði» sendist á afgr. »Vísis« Ofn, heldur lítill, óskast til kaups. Afgr. v. á. Diplomat-fðt, Iftið notuð, eru til sölu. Afgr. v. á. Porvaldur Pálsson læknir, 8jerfræðingur í meltingarsjúkdómum. Laugaveg 18. Viðtalstími kl. 10 -11 árd. Talsímar: 334 og 178. þp Þórður Thoroddsen ÉÉ fv. hjeraðslæknir. Túngötu 12. Sími 129. SS Viðtalstími kl. 1—3. M m V I N N A Á Líndargötu 1. fást saumuð föt á fullorðna og börn, og föt afpressuð og hreinsuð. Drenglr, sem selja vilja blaðið Árvakur á morgun, gefi sig fram í dag á afgreiðslu blaðsins á Laugaveg 22. Þrenn verðlaun veitt þeim, er mest selja. ^ TAPAÐ-FUNDIÐ gjj Barna-skóhlíf töpuð. Skilist á Laugaveg 45. Peningar hafa fundist fyrir framan borð í, íslandsbanka; vitj- ist til Friðriks Qlafssonar, ísl.banka. Tóbaksbaukur silfurbúinn hef- ur tapast 17. þ. m., merktur P. E. 1750, frá Amtmannstíg 5 að Hótel ísland, Finnandi skiii hon- um í Sápuhúsið gegn góðum fundarlaunum.______________ ^KENNSLA gg) Börnum innan 10 ára veitt tilsögneftirþörfumáNjálsgötu 29. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlundsprentsmiðja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.