Vísir - 31.12.1913, Page 1

Vísir - 31.12.1913, Page 1
859 Vísir er elsta — besta og út- breiddasta dagblaðið á íslandi. \SVt 24 Vísir er blaðið þitt. Hann áttu að kaupa fyrst og fremst. Kemur út alla daga. Sími 400. Agr. í Hafnarstr. 20. kl. 11 árd.til 8 síðd. 30 blöð (frá 16. des,) kosta áafgr. 50au. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi), Send út um land]60 au.—Einst.blöð 3 au. opin kl. 12—3, Sími 400. Langbestí augl.staður í bænum. Augl. sje skilað fyrir kl. 6 daging fyrir birtiugu. Miðvd. 31. des. 1914. DíA Biografteater OlOj Reykjavíkur |OSO fiSfflYÍSÍÍM Mjög áhrifamikil skáldsaga f ifandi myndum, í 3 þáituni. Leikið af hinum veiþekktu leikurum Vitagraph Co’s. í Beiel nýársdag kl. 6V2 síðd. Efni: Árið liðíð. Hintt mikli reikningsuppgerðardagur fyrír hönd- urn. Hvað gerist á himnum meðan verið er að flylja mönnum hinn síðasta náðarboðskap. Allir velkomnir. O. J. Olsen. ^UOam arstíg. Gamlársnótt kl. 111/3. Nýársdag kl. 6V2 síðdegis. Allir velkomnir. D. Östlund. ÚR BÆNUM Nyárssundið fer fram á ný- ársdagsmorgunfrásteinbryggjunni, er það í 5. sinni nú sem þetta sitnd er þreytt. Tvö fyrstu skiftin vann í sund- inu Stefán Ólafsson frá Fúiutjörn, en tvö síðari Erlingur Pálsson. Nú taka þátt í sundinu 8 sundgarpar og er Erlingur einn þeirra. Silfurbikar allstór og fagur er veitt- ur, að verðlaunum þeim,sem fremst- ur er, og verður sá æfinleg eign hans, ef hann vinnur þrjú sundin í röð. Samkvæmt því eignast Erling- ur bikarinn til fulls, ef hann vinn- ur að þessu sinni. cr-í/ þohk fyrir gamla áríð! Leikfjelag Reykjavíkur: ■"t'" "" ■111,1 1 1111 Á Nýarsdag kl. 8 síðd. Ljenharður fógeti. Nýáissund G-rettis verður þeytt við bæarbryggjuna kl. 10,45‘ í fyrramálið. Keppendur verða 8—10. IMT Kassar verða bornir um til þæginda þeim, sem vilja styrkja fyrirtækið. Sundið hefst kl. 10,45' og er synt um 50 stikur. Búast má við hinum mesta mannsöfnuði að horfa á, ef veður verður skaplegt. Fyrir fátækra börn hjelt Hjálp- ræðisherinn jóltrjessamkomu í gær- kvöld voru þar um 230 börn og um 40 fulltíða fólks, foreldrar þeirra og vandamenn, til glaðnings fyrir börnin £var veiit líkt og gamla fólkinu í fyrrakveld, auk þess sagði einn gesta skemtiiega jólasögu og jólasveinn alrauður kom inn í sal- inn, er færði þeim mikla ánægju með hlaupum sínum og eigi síst, er hann kom með kúfaða skál af konfektsykri er hann deildi meðal þeirra. Gleði ljómaði áhverju andliti.Stóðskemmt- unin yfir fulla 3 tíma. — Herinn biður alla þá, sem jólatrje hafa haft nú um hátíðirnar, að sýna sjer þá góðvild, að láta sig fá þau, og að þeir gjöri sjer að- vart í símanum, sem vildu verða við bón þeirra. Eggert Ólafsson fer áleiðis til Grimsby í dag kl. 5 síðd. Pósti sje skilað fyrir kl. 4,15‘. Vigfús Sigurðsson, sem les- endur vorir þekkja af Grænlands- fararsögunni hjer í blaðinu, hefur ákveðið að kalla sig eftirleiðis Vigfús Sigurðsson Grænlands- fara. í auglýsingu hans um þetta í blaðinu í dag hefur nafn hans prentast skakkt: Guðmundsson fyrir Sigurðsson. Tekið á móti pöntunum á afgr. ísafoldar í dag. Barnastúkan »Æskan«hjelt jól- askemtun fyrir meðlimi sína í gær- kveldi, þar var um 200 barna og 60 fulltíða fólks. Til skemmtunar var þar margt, efnisskráin í 14 liðum, þ. á. m. jólatrje, tveir jólasveinar (blá og rauð klæddir). er útbýttu gjöfum, upplestur kvæða, saga og sagna, pí- anóspil, fánasöngur ungtemplara' gamanleikur,samtöl og skrautsýning- ar (menskur drengur kemur inn í álfakirkju og verndarenglarnir). Stóð skemmtunin yfir frákl.ótil kl. fullt 11 ogskemmtu börnin sjer hið besta. Klukkan 9, en ekki 8, etns og undanfarið, verður póststofan opnuð eftirleiðis. ÝmsarJ fleiri umbætur (!) gerði alþingi á póstmálum og mun Vísir geta þeirra síðar. Frá póststofunni. Árið 1914 verður pósthúsið í Pósthússtræti í Reykjavík opið frá kl. 9 árdegis til kl. 7 síðdegis hvern virkan dag, en kl. 9 til 1 hvern helgidag. Frá 10. janúar verður enginn bögglapóstur afgreiddur í pósthúsinu í Póshússtræti, heldur aðeins í Bárubúð. Þar verður opið hvern virkan dag frá kl. 12 á hádegi til kl. 2 síðdegis, og frá kl. 4 til 7 síðdegis. Reykjavík 31. des, 1913. Sigurður Briem. Stuxvðtvw Sorgarleikur i 3 þáttum * 3 fevetá-aamtársfcvetA-ettSMV ssntxvs. Nýársdag kl, 6-10; m'Ma. eftirP. URBAN GAD. Aðalhlutverkið leikur FRU ASTA NIELSEN.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.