Vísir - 31.12.1913, Qupperneq 2
v ' i R
I dag:
Háflóð kl. 7,49’ árd. ogkl. 8,30’ síðd.
Afmœli:
Frú Sigurlína M. Einarsson.
Á morgun :
Afmœli:
Frú Elín Zoega.
Frú Málfríður Lárusson.
Frú Sophie Johnsen.
Guðm. Þorsteinsson, trjesmiður.
Helgi Jónasseti, versiunarmaður.
Jóhannes Einarsson, skipstjóri.
Ólafur Hjaltested, smiður.
Sigurbjörn Á.Gíslason,cand. theol.
Palladómar.
---- Frh.
Sig. er búnaðarfrömuður þings-
ins og sjest þess hvarvetna nokkur
vottur, svo og þess, að hann ann
af heilum hug ölium búnaðar- og
atvinnuvega-framförum, þeim er
landbúnaðinn varða. Sjáfarútvegin-
um er hann meinlaus og beitist
minna fyrir hann.
Ekki þarf að ganga að því grufl-
andi, að Sig. er um þessi mál öll
maður lýðhollur; vill þar vita gagn
almennings og það, hvað almenn-
ingi sje hjer um geðþekkast, enda
kann að stiila svo orðum sínum,
bæði um þessi mál og fjármálin, að
landsfólkið hafi lítið út á að setja.
í fjármálum er Sig. sparnaðar-
maður á marga lund; hefur óbeit
á byttlingum, og trúir ekki næsta
mikið á fjárveitingar til vísindastarf-
anna svo nefndu, og ekki er hann
frammúrskarandi skáldavin; vill senni-
lega aö þau yrki fyrir sína peninga,
en sjeu ekki í landssjóðsfóðri. Veit
hann hjer um lýðskapið og hvað
því megi í þessu efni best hugnast.
En jafnt er það, að hann er bún-
aðarfrömuður og hitt, að bágt á
hann með, að nema við neglur fjár-
veitingar til búnaðarbóta, og er hann
þar ekki síst í vanda með Búnaðar-
fjelag íslands, enda er þar skylt
skeggið hökunni, því hann er ráða-
nautur þess. í annan stað á hann
bágt með að nema við neglur fjár-
veitingar, er efli framfarir Árnesinga.
Veit hann, sem er, að þeir eru
kjósendur hans, og auk þess dugn-
aðar- og framfaramenn, enda mæla
sumir það, að efsta hjartans þrá
hans sje sú, að Árnesingar megi
verða að öndvegisþjóð, og væri þá
til vonar, að hann vildi síður að
sparaðir væru við þá aurarnir.
Sig. er ekki lalur til orðanna á
þingi; talar oft og stundum langt.
En mælskumaður mun hann ekki
vera talinn. Kemur þó fram í ræð-
um hans alloft óblandinn áhugi,
og liggur honum þá svo hátt róm-
ur, að ekki muni aðrir þingmenn
þar um framar fara. Er og þessi
saga þar um sögð.
Daufdumdur einn, sá er numið
hafði fingramál erlendis og T>að, að
lesa mál manna nokkuð á vara-
hreyfingum, hafði til þess mestu
fýst, að sjá hvernig þingmenn töl-
uöu. Og þetta er honuru veítt.
Hittir hann þá svo á, að Sig. erað
flytja tölu til verndar og varnar
smjörverðlaununum. Þá er dauf-
dumburinn var á leið af áheyrenda-
pöllunum, er hann spurður að því
á fingramáli, hvernig honum hafi
sýnst þingmaðurinn tala.— »Sýnst!«
endurtekur hann á fingramáli, eins
og hann fyndi sig móðgaðan, og
bætti síðan við á sama hátt: »Jeg
heyrði það mest allt.*
Allir spá því, að Árnesingar kjósi
Sig. enn á þing, og lá þeim ekki,
■ því þeir vita, að hann getur átt þar
góðan hlut í búnaðar- og atvinnu-
málum þjóðarinnar. Nú, og svo
finnst mönnum, að Árnesingar gætu
verið þess minnugir, hvað hann vill
fyrir þá gera. En — guð hjálpi
honum í stjórnmálaflokkunum á þingi
1 og styrki hann sem mest, ef hann
| þarf að eiga þar við sambandsmál-
ið o. fl. af því tagi.
Frh.
1 eru oftast til fyrirliggjandi hjá
m
Birni Símonarsyni gullsmið,
Vallarstræti 4.»
Bl a fá ekki betri gjaíir, en hinar ágætu mynda-
Ornm bækur °g sögubækur með myndum frá
Bókaversiun Sigfúsar Eymundssonar.
SlMI 281.
&. £\stasoxv
hafa birgðir af ýmsum vörum til heildsölu handa
luwpmöxvtvxvm foa\xp5\elö$xxm,
þar á meðal:
Kaffi (baunir og export),
Melís (heilan og mulimn)
Cacao,
Bankabygg,
Bankabyggsmjöl,
Hænsnabygg,
Ávexti (ferska og niðursoðna), Hafra,
Fóðurtegundir (ýmiskonar),
Sveskjur,
Döðlur,
Fíkjur,
„Caramels",
Átsúkkulaði (Nestles),
Vindla,
Vindlinga (Three Castles),
Plötutóbak,
Osta (Mysu, Eidam & íSouda), Eldspítur,
Víkingmjólk, þvottasóda,
Kex,
Margarine (í stykkjum),
Sago,
Hrísgrjón (2 tegundir),
Hveiti (6 tegundir),
Haframjöl,
Baunir,
Stór útsala
verður þessa dagana í Járnvörudeildinni. Mikið
niðursett verð, t. d. Plettvörur 40 % og
Leikföng 50 °/o-
Gjörið kaup yðar í
J. P. T. Brydes yerslun.
&
þakjárn,
Saum (ýmiskonar),
Dósablikk,
Cement,
Baðlyf,
Umbúðapappír & poka,
Tvíritunar-bækur,
Kerti (ýmiskonar),
Sápur (ýmiskonar),
Leirvörur,
Leirrör,
Ritvjelar,
Peningaskápur,
o. fl. o. fl.
ódýrastir í
í Versl. „VON", Laugavegi 55.
Búðin opin tii kl. 12 gamlárskveld.
iVlagnús Sigurðsson
Yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Kirkjustrœti 8.
Venjulega heima kl. 10—II.
Kanaklukkur
ágætar til sölu hjá
Nic. Bjarnason.
tímanlega.
^$$evV Ctaessexv,
Yfirrjettarmálaflutningsmaður,
Póslhússtræti 17.
Venjulegaheima kl. 10—11 og 4—5.
Talsími 16.
Reynslan hefur konum kennt:
kaffið ódýrt, malað, brennt,
best í jólabollann er,
bara’ ef Nýhöfn selur þjerl
f