Vísir - 02.01.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 02.01.1914, Blaðsíða 1
860 \/jo|** erelsta— besta og út- ¦ 1911 breiddasta daahlaflift á íslandi dagblaðiö Y\ í s Vísir erwaðið þitt Hann áttn að kaupa fyrst og fremst Keniur út alla daga. Sími 400. Agr. í Hafnarstr. 20. kl 11 árd.til 8 síöd. 30 blöð (frá 16. des,) kosta á afgr. 50 au. Send út um land 60 au.—Einst.blöð 3 au. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 12—3, Sími 400. Langbestí augl.staður i bænum. Augl. sje skilað fyrir kl. 6 daging fyrír birUugu. fe I. O. O. F. 95129 III.________ Föstud. 2. jan. 1914. Afmœli: Jóhann Árm. Jóhansson, úrsm. Sveinn Sveinsson, trjesmiður. Þorv. Björnsson, lögregluþjónn. A morgun Póstáœtlun: Ingólfur fer til Borgarness. Norðan- og vestan póstar fara. Hafnarfjarðarpóstur kemur og Ódýrasta og þægiiegasta uppkvei''ja. birkihrís-í bögglum á 1 kr Hverfisgötu 33. Skógræktarstjorinn. Bíó Biografteater Reykjavíkur Mjög áhrifamikil skáldsaga í iifandi myndum, í 3 þáttum. Leikið af hinum veiþekktu leikurum Vitagraph Co's. Síw$v\ettu. Siglufirði í dag. Brunnið pósthús. Barnaskólahúsið gamla á Siglu- firði, sem var noiað sem pósthús cg fyrir símann, brann á gamlárs- kveld til kaldra kola á 1% tíma. Sunnanstormur vará. Símstjóri hafði farið fyrir skömmu út með sím- skeyti og í ýmsum öðrum erind- um, svo eigi varð vart við brunann fyr en fólk kom úr kveldsöng. Rjett fyrir jólin var skólinn flutt- ur úr húsinu. í því var engin íbúð, en lík hafði verið sett þar inn og náðist það út. Auk þess var bjargað Póstpeningaskápnum,sem eitthvað af Peningum varí.ogöllum póstbókum, en inni brann töluvert af pakka- pósti og brjefum. ÚR BÆNUM Óskilabrjef, sem eigi varð kom- 'ð til skila hjer í bænum á jólun- «m, voru auglýst 30. f. m. í póst- hússanddyrinu, 86 að tölu. Eru óskilabrjefin þá orðin fast að 600 Þetta ár. Söngfjelag Ungtemplara heitir söngflokkur einn hjer í bænum, er Hallgr. Þorsteinsson hefur stofnað meðal meðlima barna- stúknanna, í honurn eru milli 40 og 50 börn. Hefur H. Þ. æft þennan flokk sinn í vetur og þykir fólki unun að hlusta á, hve vel börnin syngja og hve vel ÞJÓÐREIS heldur fund í Goodtemplarahúsinu laugardaginn 3. jan. kl. Sl/2 e. m. Próf. Agúst Bjarnason taiar. Auk þess verður væntanlega rætt um bæarstjórnarkosningar. Allir velkomnir á fundinn. STJÓRNIN. Erlingur Pálsson sundgarpur. honum er stjórnað. Jón Pálsson organisti fjekk þennan söngflokk fyrir skömmu til að syngja í Fríkirkjunni, sem minnst var á í Vísi. Hallgr.á iof skilið fyrir hve mikla alúð hann hefur lagt á það sfarf sitt, að stofna þetta barnasöng- fjelag og æfa það svo vel, sem raun er á orðin, sjer til heiðurs og öllum er til heyra til aðdáun- ar og ánægju. Hr. Póstáætlun iandpósta er nýlega komin út. Fardagar og komúdagar vestan- og norðan-pósta eru hinir sömu í ár sem í fyrra hingað og hjeðan, sömuleiðis austanpósts til mailoka. Borgþór Jósefsson bæargjald- keri hefur legið þungt haldinn af lungnabólgu. Lagðist á aðfangadag jóla. Nýárspósturinn. Brjef og brjef- spjöld bar bæarpósturinn samtals 11619 á gamlárskveld og nýársdag. f fyrra voru þau 8690. Lotteríseðillinn í Ingólfshús- inu, sá er upp kom við dráttinn í dag, var no. 8665; er ókunnugt enn, hver happið hlaut. Á gamlárskveld var hjer líf og fjör í staðarbúum. Til skemmtunar fólki spiláði lúðrafjelagið »Harpa« á horn á Austurvelli, þar hafði einnig Th. Thorsteinsson kaupmaður látið efnatil mikilsháttar flugelda og skraut- lýsingar, svo heita mátti að allt í kringum Thorvaldsens-líkneskið væri eitt ljóshaf um tíma, og á vell- inum voru sprengdar púðurkerling- ar, er ljetu svo hátt sem stór skot væru. Hjer og þar um allan bæinn þyrluðust uppflugeldar meðallskonar litbrigðum svo unun var á að horfa Einkum hafði Jðn Zoega kaupmað- ur efnt til mikillar sýningar á þeim Bernhöft yngri bakari, Málleysingja- skólinn o.fl. Um kl. 12 pípti björg- unarskipið Geir og verksmiðjan Völundur langan tíma. Þótti mönnum kvöldið hið hátíðlegasta. Veður var stillt og mannfjöldi mikill hvervetna á gangi um göturbæarins. f dómkirkjunni kvöddu aðrir gamla Leikfjelag Reykjavíkur: 2. janúar kl. 8 síðd. Ljenharður fógeti. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó. MÉÉk árið og fögnuðu því nýja, við helgar tíðir. Þar messaði S. Á. Qíslason kand. eins og vant er. Vinir og vandamenn mættust, tókust hðndum saman, þökkuðu fyrir gamla árið og og árnuðu hverjir öðrum farsældar á hinu nýbyrjaða. HrafnhelL lýárssundið. Erlingur Pálsson vinnur í þriðja . sinn nýársbikar »GrettÍ3« . og eignast hann. í gærmorgun var mikill mann- fjöldi saman kominn við Stein- bryggjuna, upp af henni og vestur með fjörunni, þegar kappsundið um »Nýársbikar »Grettis« fór fram. Veður var hið ákjósanlegasta logn, en dálítil undiralda af hafi, 1 i/j, stig hiti í lofti, en 2 stig hiti í sjó. KI. 10,50 komu fyrstu sund- mennirnir fram á bryggjuna og köstuöu sjer í sjóinn, þeirjón Jóns- son og Guðm. Pjetursson. Var Jón 57 sek. að synda að markinu, 50 stikur, en Guðm. 59. Næstir þeim komu Siguröur Gíslason og Sigur- jón Sigurðsson, var Sigurður í .46 sek., en Sigurjón 45% sek. að marki, síðast komu þeir bræður Steingrímur og Erlingur Pálssynir og synti Erlingur að marki á 33 l/s sek. en Steingr. 453/5 sek.; dundi þá við lófaklapp fyrir sundkonung- inum Erling er hafði í þetta sinn synt vegalengd þessa á skemmri tíma en nokkur núlifandi fslend- ingur hefur gert, svo menn viti. (Frh. á öftustu síðu) ^ FRÁ ÚTLONDUM JM Hús hrynur. Stórhýsi f París hrundi 19. þ. m., er verið var aö gera við. Urðu þar fjöldamargir verkamenn undir og meiddust stórkostlega, 15 höfðu • ekki náðst 20. þ. m. og 6 voru dauðir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.