Vísir - 04.01.1914, Blaðsíða 1
862
27
Vísir er elsta — besta og út-
breiddasta
íslandi
dagblaðið á
H
\su
Vísir er blaðið þitt.
Hannáttu að kaupa fyrst og fremst
Kemur út alla daga. Sími 400.
Agr. í Hafnarstr. 20. kl. 11 árd.til 8 síðd.
30 blöð (frá 16. des,) kosta á afgr. 50 au.
Send út um land 60 au.—Einst.blöð 3 au.
Skrifstofa í Hafnarstræti 20, (uppi),
opin kl. 12—3, Simi 400.
Langbestí augl.staður í bænum. Augl.
sje skilað fyrir kl. 6 daging fyrir birtiugu.
Sunnud. 4. jan. 1914.
Háflóð kl.l0,15‘árd.ogk!.10,37‘síðd.
Á morgun
Afmœli:
Engilbert Magnússon, skipstjóri.
ísleifur Sölvi Guðmundsson, skip-
stjóri, 30 ára.
Siggeir Torfason kaupmaður.
Vilhelm Bernhöft, tannlæknir.
Þorsteinn Sigurðsson, skósmiður.
Bíó
Biografteater | g j ^
Reykjavíkur
ZOUZA.
Sorgarleikur trá Cuba.
Aðalhlutverkið:
Ungfrú Polaire, París,
Lifandi frjettablað.
Aukamynd.
HS)
ísafirði í gær.
Hafísþök. — Skipafjón.
Mjög hsett við mann-
sköðum.
Hafís hefur rekið hjer inn
Djúpið í dag mjög hraðfara og
eru komin hjer hafþök allt inn
að Tanganum. Flýðu mörg
botnvörpuskip inn á Pollinn hjer
undan honum, en mörg skip eru
enn fösí útí i isnum.
í dag súkku úti ái'Djúpi tvö
þýsk botnvörpuskip; höfðu ísjak-
ar klemmt þau saman og brotið.
Skipverjar björguðust af báðum
þessum skipum. Komust í skips-
bátana og gátu fleytst á þeim
milli isspanga og dregið þá yfir
þær og náðu til Bolungarvikur
heilu og höldnu i kveld. Vissu
þeir af mörgum skipum úti í
ísnum ogvar eitt þeirra islenskt
botnvörpuskip.
í kveld heyrist mikill skipa-
blástur úti um Djúpið, en ekki
sjest til skipanna fyrir dimmu.
Eru menn hrœddir um að skip
hafi enn farist.
Bolungarvík í gærkveldi kl. 8l/„.
Botnvörpuskipm sern
fórust.
Mjög mikinn liafís rak hjer inn
og fórust í honum tvö botnvörpu-
skip: Caroline Kohne og Alice
BHsse, bæði frá Geslemúndeí Þýska-
landi. Mennirnir björguðu sjer í
land hingað á ísnum.
.« <t <**y
Frú Pankhurst
var Iáún laus 17. f. m úr Exeter-
fangelsinu og var þá hálf meðvit
undarlaus af hungri, — hafði sveit
sig og neitað sjtr um svefn, — en
það er|jnýasta bragðið þeirra af-
kvæðakvenna til þess að lála sleppa
sjer. Svo segir Yorkshire Post 18.
f. m.
Hús hjálpraaðíahsrsins
í Cincinnati brann 16. f. m. að
rnorgni. Brunnu þar inni 8 rnenn,
en 20 brenndu sig itieira og minná.
Hús þetia vargistiiræli og lágu gest-
ir allir í rúmum sínum, er slysið
bar að, — þar á nreðal trúðleikaii
nokkur, Meyers að nafni, er. sakað j
ur er um, að irafa lcveikt viljandi í i
businu.
Opið ^3e*stut\ > Alla
frá Jl*t\a ^\*\&ssot\a* virka
morgni jWst\ust*astt 6. daga
til Vefnaðarvörur opið
kvölds Prjónavörur frá
alla Hreinlseíisvörur morgni
virka og margt smávegis til
daga. t. d. grímur, bensínvasaljósfæri og margt fleira. kvölds.
óska allar verslanir
•/£-. fz-&■ id'íyC-,1 á ú-l'l''tZ- f
og þakka fyrir viðskiftin á liðna árinu.
Alþingismaður Bjarni Jónsson f á
(Sjá kvæðið á 2. síðu.)
Vogi.
Bænavika Ev.Bandalags
hefst í dag með samkomu í Sílóam kl. 6l/2 síðd.
Allír velkomnir, án tillits til trúflokka.
Leikfjelag Reykjavíkur:
i kveld (4. jan.) kl. 8 síðd.
Ljenharður
fógeti.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó.
Aðgöngumi
ISISSHí
í&\^l\ttJ\^*\*lesV\x*
í Betel
sunnudag. 4. jan. kl. 6l/2 síðd.
Efni: Hvernig verður maðurínn
hólpinn? Er fyrirfram ákveðið við-
víkjandi frelsun eða glötun manna?
Munu aliir loksins öðlast
sáíuhjálp ?
Allir velkomnir.
O- J- Olsen.
Bretakonungur og
Frakkaforsetinn.
Fyrri hluta f. m. heimsótti her-
floti Breta borgina Toulon og í til-
efni af því fóru 17. f. m. innileg
kveðjuskeyti milli þjóðhöfðingja
Breta og Frakka. Mæltu þeir þar í
ákveðnnm og fögrum orðum mjög
til vináttu og hins öruggasta banda-
lags í framtíðinni milli þjóðanna,
hvað sem í skærist, og lýsti forseti
Frakka sjerstaklega ánægju sinni yf-
ir því, að fá tækifæri til þess að
láta þetta í ljós. Blöðum Þjóðverja
fannst fátt um þessi fagnaðarlæti og
vinakveðjur.
Heima iijá Fríkirkju-
prestinum.
»Vísir» hefur heyrt þess getið,
að Fríkirkjupresturinn hafi haft
óvenju mikið að gera um hátíðirn-
ar; sendi hanu því einn af tiðinda-
mönnum sínum á fund prestsins
þegar eftir nýárið til aö spyrja hann
fijetta. Sá maður segir þannigfrá:
Jeg er kunnugur Fríkirkjuprest-
inum frá barnæsku og var því fús
á að fa>a lieim tit hans; hitti jeg
hann heima og var hann að lesa
Vísi, sem þá var nýkominn. Við
óskuðum hvor öðrum gleðilegs ný-
árs og þökkuðum fyrir þau götnlu,
eins og flestra er siður þessa dag-
ana.
»Það er sagt, að þjer hafið haft
rnikið að gcra utn hátíðirnar.*
»Ó, já,—líkt og gerist og geng-
ur, — máske þó i frekara tagi. Það,
sem jeg hef gert, er í stuttu máli
þetta: Frá þvi á aðfangadag og
þangað til á nýa'rsdag hef jeg hald-
ið 10 guðsþjónustur, skírt 43 börn
og gift ein hjón.«
»vitið þjer um hina prestana í
bænutu?*
»Nei, eklci með vissu. En jeg
tiugsa að peir liafi haft líkt á spöð-
ununi og jeg.«