Vísir - 04.01.1914, Side 2

Vísir - 04.01.1914, Side 2
I S í R ^ » s*! “ fá ekki betri gjaíir, en hinar ágætu mynda- rj, J.XJ, XJ, bækur og sögubækur með myndum frá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. íbúðarhús til sölu á framtíðarstað bæarins, rjett við höfnina. (Til afnota 14. maí.) Afgr. v. á. jj§ANDVARNARMAÐURINN. (Sendur Bjarna “frá Vogi fimmtugum.) »Þjer hafið haldiö guðsþjónust- ur í Hafnarfirði? Er það ekki erfið- Ieiktnn bundið?« »Jeg hef haldið þar 4 guðsþjón- ustur um hátíðirnar og þotið þang- að í b.ifreiðinni eins og fugl á flugi, —- verið um 30 mín. á leiðinni og liðið einstaklega vel þær stundirnar. Það ferðalag er leikur og skemmt- un fyrir gamlan þjóðkirkjuprest, sem milli 20 og 30 ár liefur haft|erfið- asta annexíuveg uppi til sveita. Jeg held margur presturinn þar myndí kjósa sjer slíkan ferðakost til kirkna sinna.« íÞað er sennilegt. En meðal annara orða: Hvernig er nýa kirkj- an sótt í Hafnarfirði?« •>Ágætlega. Hún hefur verið troðfull við allar hátíðarnessurnar, — það er mjög ánægjuiegt að koma til Hafnfirðinga og messa hjá þeim. Þar hafa menn tekið mjer hver öðr- um betur. Fólkið er myndarlegt, duglegt og bærinn í uppgangi, eink- um síðan hann fjekk sjálfssljórn. Og það nýasta nýttt er það, að góðar vonir eru um að steinarnir hjá þeim fari að verða að brauði, og þess ann jeg þeim hjartaniega. Bet- ur að svo fari víðar, — steinum er alsstaðar nóg af, en meira kvart- að um brauðskortinn.« s>Svo þjer eruð ekki hræddur við . annexíuveginn til Hafnarfjarðar?* »Nei, síður en svo. Bifreiðin ber mig á vængjum vindanna og vagg- ar mjer mjúkt og þægilega í dún- m'júku fjaðrasæti. Með raupi og öllu saman bauðst mjer brattara í þjón- ustu þjóðkirkjunnar og þá vorkenndi mjer enginn svu jeg yrði var við.« »Það lítur út fyrir að þjer sjeuð ánægður með nýa tímann og nýu framfarasporin, sem stigin eru með bifreiðunum.« »Já, því skyldi jeg ekki vera það. Mjer hefur einmitt núna um hátið- ina orðið við og við að hugsa um gömlu og nýu tímana, — sjerstak- lega þegar bifreiðin hefur verið að -vagga mjer veginn suður í Hafnar- fjörð. J'eg^hef þá verið að hugsa um, livað jeg átti við að búa fellis- vorið sæla, þegar jeg allan vetur- inn, vorið og langt fram á sumar, varð að fara fótgangandi frá Vogs- ósum og út að Krísuvík, með heinpu- töskuna mína á bakinu, bæði afar- langau og vondan veg. Jeg var þá nýsloppinn frá »græna borðinu« og nýkominn út í prestsskapinn og bú- skapinn með tvær hendur tómar. Tvo hesta átti jeg haustið fyrir fell- inn og kom þeim báðum í fóður og sá hvornugan aftur. Varð því sem fleiri að ganga fram á sumar> hvert sem jeg fór. En mjer var Ijettur fóturinn þá, Ijettari en nú, sem betur fór. Þegar jeg missti báða veslings hestana mína, hugs- aði jeg eins og sjera Jón gamli Þorláksson: »Messað get jeg vegna þess«. Árni Gíslason sýslumaður tók mjer síglaður og brosandi, þegar jeg kom iabbandi neðan túnið. Þegar kom fram á sumaríð eign- aðist jeg einn hest og tvær hryss- ur. Þær heppnuðust mjer vel; und- an þeim eignaðist jeg síðar 30 hroL-s, mörg af þeim metfje. Þá var ) jeg hættur að þurfa að bera hemp- 5 /Mó að öðrum bregði’ í brún, bólgni og rjúki leiðin, siglir hann alltaf efst við hun, á því þekkist skeiðin. Hvar sem hann til fanga fór, fyrir sínum ströndum. reyndist ærið óhreinn sjór öllum drengskaps fjöndum. þ^gar hann undir flauga flug fremstur seglin þandi, veilu fylgi og hálfum hug hitaði skömm í landi. þar gat fley hins frjálsa manns farið djarfast skeiða; allir vissu, að ábyrgð hans enginn þurfti að greiða. það hefur ekki þennan svip, þar sem stafna milli allt er veðsett, von og skip, ^ væskla og þræla hylli. Hann gat dugað hvar sem var, höggvið frjálsum brandi: kotungsútgerð átti þar engan hund í bandi. Enginn sveina keyrir knör knárra’ í beinan voða, þar sem reynir feigð við fjör faldur á einum boða. una mína til kirkjunnar gangandi. Um þessa gömlu tíma var jeg að hugsa í bifreiðinni, þegar hún þaut með mig einan á aftursætinu úr Hafnarfirði og inn í Reykjavík á gamlárskveld. Margt er nú breytt frá þeim gömlu tímum og margt til bóta. Og nú þakka jeg yður fyrir komuna og óska okkur öll~ um góðra og farsællegra nýrra tíma!« Síðan kvad jeg klerk og brá leið minni niður í prentsmiðju. 5. M. tímanlega. það, sem forðum æskan ör eiga þorði af vonum, nú er orðið oft í för innanborðs hjá honum. Sá hefur víða varið mann, verið stríður hrökum, enda svíður eftir hann ýmsum níðingsbökum. þorir að finna fjanda her feðra sinna maki, og með hinna á eftir sjer, 8etn ætlar að vinna að baki. H rðum jbrandi ugumstór, hver sem fjandinn væri, verði hann handa Háva og þór helgi landa og mæri. Sigur greiði og sólin heið segl og reiðastrengi; Ægis breiðu beinu leið bruni skeiðin lengi. Fimmtíu ára og heiðum hár, heiftum sár að gjalda, enn í rjár á kólguklár knýr hann bárufálda. Við munum þekkja þessa gnoð, þar til hnekkja veður; hann mun ekki hefla voð, hvar sem snekkjan kveður. Ferðir Vigfúsar Sigurðssonar. --- Frh. Um veturinn voru við og viö farnar rannsóknarferðir um jökul- inn til þess að finna færa leið með sleða ti! lands Louise drottningar. Var byrjað á þeim ferðum í febrú- ar, en ekki fannst fær vegur fyr en 5. mars. Höfðu þeir fjelagar þá verið úti þann dag í ÍO1/^ tíma með alla hestana í 42° frosti og sakaði engan. Næstu daga var svo farið að flytja flutning þann, sem fara átti þvert yfir Grænland, var hann selfluttur smátt og smátt og var koniinn allur vestast í land Louise drottningar 10. apríl um 80 rastir frá Borg. Á ferðum þess- um meiddist Larsen í fæti og var all lengi frá verki. Þegar flutningur- inn var kominn þarna saman, fóru þeir fjelar til Borgar f síðasta sinn. Höfðu þeir þá hraðann á og kom- ust alla leið á 13 tímum, en það voru 75 rastir vegar. Þar dvöldu þeir vikutíma til að hvíla sig og hestana undir hina miklu ferð. Var lagt upp þaöan 20. apríl, Voru smávegis hátíöa- brigði viöhöfð, prýtt húsiö, sem nú átti að bíða ura óákveðin ár eftir næstu heimsókn, tekin ljósmynd af þeim fjeiögum hverjum í sínu lagi, þar inni í Borgarbaðstofu, etinn síðasti matarbitinn og hestarnir fengu síöasta heyhárið, sem til var. Leng- ur var ekki hægt að dvelja. Nú var lagt af slað út á jökulinn mikla. 5. maí fóru þeir fram hjá síðasta »Nunataknum« x) á drottningarland- inu og var hæð jökulsins þá um 2000 stikur. í fyrstu 40 dagana var að eins 2 daga gott veður en alla aðra mótvindur mikill ailt frá 8 stikum um sekúnduna og að 25 stikum, gekk ferðin því fremur hægt. Hest- arnir þoldu ílla þennan sterka mót- vind og hina miklu birtu, því sól- skin var að jafnaði, og uröu þeir augnaveikir og varö að drepa þá smámsaman. Hinn 4. var sleginn af 11. júní og var Gráni hinn góöi einn eftir. Mest hæð var um 3000 stikur og er hún allroiklu vestar en í miðju landi. Andrúms- loft er þar afar þunnt og sækir mjög mæði bæði á menn og hesta. Halli á ísnum var mjög lítill þar til allra síðustu dagana. Frh. AtvinnuQelag Eeykjayíkur. Niðurl. — Svo mætti afla hjer mikils áburðar með fram fjör- unum og víðar, til mikils ávinn- ings og þrifnaðarauka (eins og bent hefur verið á áður í blaði hjer). Einnig og enn fremur ætti fjeJagið að geta rekið hjer iðnaðarfyrirtæki (innanhúss) i ótal mörgum greinum, þó í smá- um og kostnajöarlitlum stil væri, með smávjelum og ýmis konar hentugum og ódýrum hjálpar- verkfærum, en eklti í svo remb- ingslega kostbærum stil, er aldrei getur borgað sig; — likt og jeg benti á í grein í »Vísi« í fyrra, um »Atvinnumál Reykjavíkura — (eu ekki með heimilisiðnaði upp á gamla móðinn, er aldrei getur borgað sig viðunanlega vjela- og verkfæralaust, þótt einnig það sje betra en að slæp- ast og gera ekki neitt). Slík iðnaðarfyrirtæki gætu veitt fjölda manna atvinnu til mikiís ávinn- ings fyrir þá sjálfa (einkum á velrum), og jafnframt sparað ntjög mikil óþarfa Qárútlát út úr landinu árlega (nefnilega *) »Núnatak« er grænlenskt orð, setn þýðir egg, en er noiað af ferðamönnum um fjalltoppa, er, standa upp úr jökl- inum. Síðast glaðir sigla’ í strand, sama* er, hvað þeir börðu, þeir sem aðeins áttu land, elskuðu það og vörðu. þorsteinn Erlingsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.