Vísir


Vísir - 05.01.1914, Qupperneq 1

Vísir - 05.01.1914, Qupperneq 1
863 28 \/ í S S1* erelsta— besta og út- V loll breiddasta dagblaðiö á íslandi. '\%\X & Vísir er blaðið þitt. Hannáttn að kaupa fyrst og fremsi Kemur út alla daga. Sími 400. Agr. í Hafnarstr. 20. kl. 11 árd.til 8 síðd. 30 blöð (frá 16. des,) kosta á afgr. 50 au. Send út um land 60 au.—Einst.blöð 3 au. Skrifstofa opin kl. 12- í Hafnarstræti -3. 20. (uppi), Sími 400. Langbestí augl.staður í bænum. Augl. sje skiiað fyrir kl. 6 daging fyrir birtiugu. Mánud. 5. jan. 1914. Háfl óð kl. 11,9‘ árd.og kl.l 1,43‘ síðd. Á morgun Afmœli: Frú Euphemia Waage. Bergsteinn Jóhannsson, múrari. Guðrn. H. Guðnason, veggfóðrari. Samúel Johnson, trúboði. Skúli Thoroddsen, ritstjóri. Steinn Einaisson, skipstjóri. Veðrátta í dag: Lo vog í '< Vindhraði Veðnrlag Vm.e. 749.0 0,2 N 1 Heiðsk. R.vík 752,4 0,2 NA 8 Ljettsk. lsaf. 757,0 3,0 NA 9 Alsk. Akure. 752,6 1,8 NNV 5 Hríð Gr.st. 716,0 4,0 NA 3 Hríð Seyðisf. 746,3 0,5 NA 5 Hríð þórsh. 733,3 3j8 N 2 Heiðsk. N—norð- eða norð:m,A — aust-eða austan.S—suð- eðasunnan, V— vest- eða vestan Vindhæð er talin ístigumþann- ig: 0—logn,l—andvari, 2—kul, 3— goia, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinmngskaldi,7 —snarpur vindur,8 — hvassviðri,9 stormur,10—rok,ll — ofsaveður, 12—fárviöri. Skáleturstölur í hita merkja frost. Bíó| Blografteater Reykjavíkur Bíó ZOUZA. Sorgarleikur frá Cuba. Aðalhlutverkið: Ungfrú Polaire, París. Lifandi frjettablað. Aukamynd. HJÁLPRÆÐISHERINN. 2 H. C. Andersens - kveld h. 5 og 6. d. jan.. kl. 82|2. Fyrverandi sjónleikari Kristján Johnsen segir frá. Góður söngur og hljóðfærasláttur. Elín Andrjesdóttir Laugavegi 11 uppi, tekur stúlkur til kennslu í hann- yrðum. | Ú R BÆNUM g Skólaskipið „Viking“ . Þess var getið nýlega í símfrjett af Akureyri að piltur hefði farið í danska herþjónustu á skólaskipið »Viking«. Er hjer ekki rjett með farið að því leyti, að »Viking« er ekki skip danska hersins, heldur á það fjelag einstakra manna. Kennir ir það unglingum sjómennsku ein- ungis. Það fer víðsvegar um heim og fær sjer vörur til flutnings milli þeirra stöðva, sem ferðinni er heit- ið í það og það skiftið, og verða eftirtökusamir unglingar margfróðir á þeim ferðum. Nú er einn læri- IÐNAÐARMANNAFJELAGIÐ hefur jólatrje fyrir börn fimmtudaginn 8. jan. í Iðnó kl. 6 e. m. Bænavika Ev.Bandalags Samkomu í Sílóam í kveld kl. 8. Allir velkomnir, án tillits til trúflokka. Miljónafjelagið hætfir. Kaupmannahöfn í gær. »Berlingske Tidende« segja frá því, að hlutafj - lagið P. J. Thorsteinsson & Co. eigi „að likvidera “. ísafirði í gær, Hjer er norðaustan stórviðri með blindhríð. Skutulfjörður er fullur af hafís. Aftur sjest ekkert til íss frá Bolungarvík, en hann getur fyrir því verið allnærri landi, þar sem hríðin er svo dimm. Ekkert hefur frjettst til skipanna, sem í ísnum eru. Skipverjar á skipum þeim, sem fórust í gær, voru 25 á hvoru; önnur skipshöfnin hafði brotið bát sinn á leiðinni í land, en báturinn frá liinu skipinu hitti þá á ísfleka og bjargaði þeim. Þeir lentu við Ós utanvið Bolungarvík. í gær rak ís inn á Önundarfjörð og var fjörðurinn alísa orðinn um hádegisbilið. . Eristján konungur IX. F. 8. apr. 1818, f 29. jan. 1906. í dag fyrir 40 árum undirritaði Kristján hinn níundi síjórnarskrána um hin sjerstaklegu málefni íslands. sveinninn á því úr Hafnarfirði, son- ur Ágúst Flygenrings kaupnianns. Á tnorgun (þrettándann) verður guðsþjónustugjörð í Dómkirkj unni ki. 6 síðdegis, eins og að und- anförnu. Sigurbj. Á. Gfelason stíg- ur í stólinn. Matgjafir umdæmisstúkunnar (»Samverjans«) byrja á fimmtu- daginn kl. 10 árd. Frá sjera Fr. Friðrikssyni er nýkomið símskeyti til K. F. U. M. — Var hann þá í Kansa Citty í Bandaríkjunum í besta gengi. Dáin er á gamiársdag húsfreya Elinborg Hansdóttir, Túngötu 2, 75 ára að aldri. Hún var tengda- móðir Kristinnskaupmanns Magnús- sonar. 4 messur voru í dómkirkjunni á einum sólarhring um áramótin, frá kl. 6 á gamlárskveld til kl. 6 síðd. á nýársdag, og var troðfull j kirkjan í hvert sinn. ■ Leikfjelag Reykjavfkur: Miðvikud. (7. jan.) kl. 8 síðd. Ljenharður fógeti. Aðgöngumiða má panta í „ísafold". K. F. U. M. — 6 V2- Væringjaæfing. — 8V3. Lúðraæfing. Mjög áríðandi að allir mæti. Afmælishátíð fjelagsins er á fimmtudaginn kl. 8V2* Kvæntir menn og trúlofaðir mega taka konur sínar og unnustur með. _ FRÁ ÚTLÖNDUM jj Dáinn vísindamaður. Dr. Penry V.Bevau, frægur bresk- ur stærðfræðingur og eðlisfræðing- ur, prófessor í eðlisfræði við Cam- bridge-háskóla, er nýlátinn. Hann var einhver hinn helsti yngri vísinda- manna breskra í þeim fræðum og hefur gert víðtækar rannsóknir í eðlisfræði, er talið er vfst að vísinda- menn geti byggt á í framtíðinni, einkum eru útreikningar hans taldir mjög merkilegir og nákvæmir. Næstu Nóbelsverðlaun. Stórblaðið breska, Pall Mall Gazette, kveðst hafa skilríkar heim- ildir fyrir því, að breska skáldið Thornas Hardy fái í ár, 1914, bókmennta verðlaun Nóbels. Segir blaðið, að almennt hafi verið ætl- að, að hann fengi þau í þetta sinn, en bókmennta og fagurfræðingur- inn Edmund Gosse hafi með til- lögum sínum mestu ráðið í þetta sinn um það, að indverska skáldið Rabindra Nath Tagore hlaut þau, sem kunnugt er. Börn brenna inni. í Birmingham vildi það sorglega slys til, að kona nokkur fór út frá börnum sínum 2 sofandi, en Ijet Ijós loga á náttlampa hjá rúminu. Eftir nokkra stund sást úr næsta húsi, að kviknað var í inni í stof- unni, og er betur var aðgætt, var þar allt í björtu báli. Ungur inað- ur, Herbert Grigg að nafni, braust inn í eldinn og náði börnunum lifandi, en nærföt þeirra og rúm- föt voru brunnin. Börnin voru þegar flutt í sjúkrahús, en dóu samstundis. Þau voru stúlka 4 ára og drengur 2 ára. Haldið að eld- urinn hafi stafað af því, að telpan hafi vaknað og velt um lampanum.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.