Vísir - 06.01.1914, Page 1

Vísir - 06.01.1914, Page 1
»6»k Vísir er biaðið þitt. Hannáttu að kaupa fyrst og fremst. Kemur út alla daga. Sími 400. Agr. í Hafnarstr. 20. kl. 11 árd.til 8 síðd. 30 blöð (frá 16. des,) kosta á afgr. 50 au. Send út um land 60 au.—Einst.blöð 3 au. Skrifstofa í Hafnarstræti 20, (uppi), opin kl. 12—3, Sími 400. Langbestí angLstaður i bænum. Augl, sje sAikð fýriral. 6 daging fyrir birtiugu. iPriðjud. 6. jan. 1914. Þrettándi. Háflóð kl. 12,17* síðd. Á morgun Afmœli: Guðbjartur Guðbjartsson vjel- stjóri. Sigurður Porsteinsson verslm. Póstáœtlun: Hafnarfjarðarpóstur kemur og Álftarnesspóstur kemur og fer. BænavikaEv.Bandalags Samkoma í Sílóam í kveld kl. 7. Allir velkomnir, án tillits til trúflokka. St. Skjaldbreið M 117 heldur fund í dag, þriðjudag 7. janúar 1914, á venjulegum stað kl. 81/,,. Aukalagabreyting til umræðu. Veðrátta í dag: Loftvog £ V ndhraðil J3 u. c >o S-» > Vm.e. 757.9 4,2 0 Hálfsk. R.vík 757,6 4,2 A 2 Alsk. lsaf. 757,4 7,2 0 Skýað Akure. 758,3 8,5 NNV 1 Alsk. Gr.st. 720,4 12,0 VSV 1 Ljettsk. Seyðisf. 758,3 2‘4 sv 1 Skýað þórsh. 751,8 0,3 N 4 Hríð N—norð- eða norðan,A—aust-eða austan.S—suð- eða sunnan, V— vest- eða vestan Fjelagar, fjölmennið! Kaupmannahöfn í gærkveldi. Bluhme, flotaforingi Dana, ritar grein í biaðið »Hovedstaden«. Alfyigjandi ísiandsfána óbreyttum. Vindhæð er talin í stigum þann- ig: 0—logn,l—andvari,2—kul, 3— goia, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinnmgskaldi,7—snarpur vindur,8— hvassviðri,9 stormur, 10—rok,l 1 — ofsaveður, 12—fárviöri. Skáleturstölur í hita merkja frost. Tekur fram eðiismun, mun á því, hvar flaggað er, og mun á krossunum í Qrikkja merki (»Signal«) og ls- lands-fána. Vitnar í ræðu Hafsteins í ríkisráði. Líkir saman krossamun fána Svisslendinga og OíaI Biografteater||5; ' OlOj Reykjavíkur |DlO ZOUZX Sorgarleikur frá Cuba. Aöalhlutverkið: Ungfrú Polaire, París. Lifandi frjettablað. _________Aukamynd. Hjer með tilkynnist ættingjum og vinum, að Eyólfur Sveinsson, Vesturgötu 50., andaðist á Landa- kotsspítala 30. des. Jarðarför hins látna fer fram frá Fríkirkjunni 7. janúar kl. 12 á hádegi. Aðstandendur híns látna, Vanodel, enskt botnvörpuskip, kom í fyrrakveld skemmdurá mán- ungi af ís. Geir fór með hann inn í Sund tit viðgerðar. Bæarstjórnarkosningar eiga að fara hjer frain í þessum mán- uði. Úr bæarstjórn ganga: Halldór Jónsson, bankagjaldkeri, Jón Jensson, yfirdómari, Klemens Jónsson, land- ritari. Kr. O. þorgrímsson, ræðis- maður og Lárus H. Bjurnason. prófessor. Lítið er enn farið að liugsa fyrir kosningunutn þó mjög sje undir því komið fyrir bæinn að þær tak- ist vel. er ókunnugt um samskonar blaðinu Ingólfi og hefur hann leyft upp- Dannebrogs. Grikkjaræðísmanni Grikkjaflagg. [þetta skeyti var sent töku.] Seyðisfirði í gær. Bæarstjórnarkosning er hjer nýlega um garð gengin og hlutu kosningu: Stefán Th. Jónsson ræð- ismaður og Karl Finnbogason, kenn- ari. Akureyri í gær. Bæarstjórnarkosningin hjer fór svo að kosnir urðu: Ásgeir Pjetursson, kaupmaður, Bjarni Orímsson, skipasmiður, Björn Jóns- son ritstj. og Otto Tulinius, kaup- maður. Dáin er hjer frú Onðríður Egils- dóttir, móðir Þorkels Klemens, vjel- fræðings. ísfrjettir. fsafirði í dag. Djúpið er nú orðið íslaust og botnvörpuskipin einnig farin, sem í honum voru. Hafís enn inni á Skutulsfirði og hætt við að frjósi saman svo botnvörpuskipin hjar komist ekki út. Veðrið ágætt. Er ekki hægt að róa úr Botungarvík vegna íshroða við landið. Úr áskrifendatötu Vísis hefur aðeins einn maður gengið fyrir næsta flokk en nær hundraði bætst við. — Þetta er nú um Vísi, Blaðið Ingóifur kemur úl á sunnudögum í ár. Næsta blað á sunnud. kemur. FRÁ ÖTLðttOUM Spádómar um árið 1914. Frú Thébes, hin heimstræga spá- kotia í París, sendi í haust er leið út tilkynningar sínar um hvað við myndi bera á næstkomandi ári, sem sje 1914. Kemur hjer útdráttur úr spádómunum: Þetta ár verður ár hernaðar og blóðsúthellinga og mun blóðið fossa í Iækjum víðsvegar um Norðurálf- una. Fyrir sum ríki verður þetta frægðarár og fyrst og fremst fyrir Frakkland, en aftur mun Þýskaland og Ítalía auðmýkjast og Austurríki verður á glötunar barmi. í Þýska- landi vekur óhug mikinn að hátt- standandi maður hverfur þar á óskiljanlegan hátt. Á Balkan hefst stríðið af nýu og gerast þar mikii tíðindi. Spánn Leikfjelag Reykjavíkur: ALiðvikud. (7. jan.) kl. 8 síðd. Ljenbarður fógeti, Aðgöngumiða má- panta í „ísafold“. St. Melablóm nr. 151. Fundur í kvöid kl. 8V2 í Síióain. Bræðrakvðld. Fjölmennið. „Ald>an“ Aðalfundur á morgun kl. 8V2 e. m. á vanálegum stað. Allir fjelagsmenn beðnk að mæta. »Stjórnin«. A f m æ 4 i-s h á t í ð E f IJ M. verður haldfci ififímrtudaginn, kl. 8'j2 síðd. Verður þar margt 61 skemmtunar. Allir karknenn, eldri en 14ára, eru velkomnir, Kvæntir fjelags- menn og trúlofaiSjSr mega bjóða konum sínum og unnustum. J ó I a b a 11 Skautafjelagsins verður næsta laugardag, meðlimir skrifi sig í bókaverslunísafoldar fyrirfimmtu- dag kl. 6. Stjórnin. hefst til veg^ og gengis, en Bclgíu verður hætt, að missa sjálfstæði sitt. Annars verðkr á ári þessu góð- viðri og sólskinsdagar margir. Eink- um verður vorið hið hagstæðasta. Að lokum verðttr mikil breyting á tísku í búnaði og taka konur þá aftur upp lw'na miMu gumphrauka. Svo segisí frú Thébes frá, og nú er að sjá hvefau eftir fer. Vilhjálrmir Svíaprins, sá sem skWd-i við fallegu rúss- nesku prinsessuna, hefur sjer til afþreyingar verÍÖ að rita bók síð- an, svo sem ýms konungmenni eru tekin að Iðka. Bók Vilhjálms er ferðasaga frá austurlöndum og heitir: »Þar sem sólin skín.« Dáir hann þár mjög Nóbels- skáldið Tagore, og er auðsjeð, að prinsinn hefur átt góðan þátt í verðlaunaveitingunni.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.