Vísir - 06.01.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 06.01.1914, Blaðsíða 4
V 1 S l R »Frá hverjum er þetta?« spurði hún nokkuð fljótmælt. »Það er frá stúlku,« sagði jeg brosandi, eins og hjer væri ekki um neitt alvariegt að ræða. »Hvaöa stú!ku?« »Æ, góða mín, er þjer ekki sama frá hvaða stúlku það er,« sagði jeg, og nú fór af nijer brosið. »Það tar brjefspjald frá kunningjakonu minní í umslaginu.« »Þú lofar mjer líklega að sjá það,« sagði konan mín og var dálítið óþolinmóð. »Elsku kona, vertu nú ekki að þessari vitleysu, þú hefur ekkert að gera með að sjá það. Jeg held líka, að þú hafir sjeð það áður,« »Áður, nei,« sagði konan og hrisli höfuðið, hún fór að virða fyrir sjer skriftina á umslaginu og mjer stóð ekki á sama, ef hún skyldi þekkja hana. En hún var engu nær, kastaði umslaginu á borðið og bað með enn meiri á- kefð um að fá að sjá brjefspjaldið. Litla dóttir okkar opnaði nú stofuhurðina og gægðist fram. »Pabbi og mamma komið þið nú fljótt áður en súkkulaðið verður kalt.« Jeg gekk fram að hurðinni. »Bíddu, anginn minn, við komum strax og svo Ijet jeg aftur hurðina og snjeri lyklinum. Það var engin ástæða að láta heimilisfólkið og gestina komast með nefið í það, sem var að gerast milli okkar hjónanna. »Heyrðu, jeg vil nú bara strax fá «ð sjá spjaldið, — þú skammast þín ekki að ætla að fara á bak við konuna þína á sjálfa jólanóttina.* Jeg komst í stökustu vandræði og fór að klóra mjer í höfðinu, og þetta hafði þau áhrif á kouuna mína að hún komst í æst skap. • »Nei, kona góð, jeg skal vera hreinskilinn við þig og segja þjer alveg eins og er, en þú mátt þá ekki verða vond,« Konan þagði og starði í augu mjer. »Jeg þekkti þessa stúlku áður en við giftumst, við vorum bestu kunningjar«; — jeg sá að það var ekki til neins að draga þessa játn- ingu lengur. »Hún heimsótti mig oft, og jeg hana stundum — við vorum eigin- lega trúlofuð — jeg sat stundum undir henni — og kysti hana«---------. Jeg kom mjer varla til að líta upp á konuna mína eftir þennan lestur, en samt skotraöi jeg til hennar augunum. Hún stóð sem dauða- dæmd fyrir framan mig, hvessti á mig augun og beit á varirnar, allt blóð var runnið úr kinnum hennar °g jeg sá að þessi leikur mátti ekki standa lengur. Telpan okkar var komin aftur í hurðina og hamaðist í handfanginu og litli strákurinn var líka kominn og barði nú af öllum kröflum með litlu hnefunum í hurðina. Þau heimtuðu að við kæmum. Fólkið var þagnað inni, hefur eflaust farið að undrast um fjærveru okkar og að jeg skildi afloka hurðinni. Jeg gat ekki sinnt þessu neinu, nú varð jeg að ljuka mínu máli sem fyrst. »Þessi stúlka hefur allt af elskað mig síðan þ<« — kcnan steinþagði — »og jeg — jeg elska hana lika, — eins mikið og — og — þig.« Jeg stundi við, þarna var jáinirigin komin, jeg þreyf niður í brjóstvasa minn, að ná þessu óttalega brjef- spjaldi, því nú var ekki annað eftir en sýna veslings konunni það og taka afleiðingunum. Síðasta kertið á jólatrjenu 'brann út og nú iogaði aðeins á einum lampa, það var þó vel iesljóst. Ef öll brjefspjöldin, sem komu í jólapóstinum um daginn, hafa komið af stað annari eins geðshrær- ingu og þetta spjald — jeg segi það aftur, — þá hefði borginni verið brugöið. Krakkarnir ólmuðust sem mest, blessuð börnin, sem enga hugmynd hafa um, hvenær þau missa foreldra sína. Jeg rjjti konunni brjefspjaldið og hún lók v'ð því með skjálfandi hendi. —En nú fjekk hún loks málið. »Var það þetta brjefspjald?« Hún þreif umslagið og skoðaði aftur skriftina á því. Hún hugsaði sig um, og allt í einu var sem ljós rynni upp fyrir henni. »Já, nú man jeg það. Jeg hafði svo mikið að gera í gær, að jeg Ijet hana Helgu skrifa utaná fyrir mig.« — Brjefiö var frá engri annari en konunni minni. Stefán. I LÆKNAR | iGuðm.Björnssonl landlæknir. § S Amtmannsstíg 1. Sími 18. $ fe Viötalstími: kl 10—11 og 7—8.23 28 / Ol. Gunnarsson lækntr. Lækjargötu 12A (uppi). Liða- og bein-sjúkdómar (Orthopædisk Kirurgi) Massage, Mekanotherapi. Heima 10—12. Sími 434. Massage-læknir Guðm. Pjetursson. Heima kl. 6—7 e. m. Spítaíastíg 9. (niðri). Sími 394 M. Magnús, læknir og sjerfræðingur í húðsjúkdómum. Viötalstírni 11 — 1 og ö1/2—8. Sími 410. rkjuslræti 12 F A . VERSLUN ÁMUNDA ÁRNASONAR — HverfisgöJu — selur nú um tíma ágæta kæfu með lægra verði en almennt gerist. £%tids\tvs stærsta og besta er Einars Árnasonar. Aðalstræti 8. SíO DAILY MAIL — vikublað — *)3v?ftesxvasU fvevxxvsvxvs. V Ö&^xasta fvevxxvsvxvs. , * Utbreiddast allra erlendra blaða á Islandi. s ENT beint frá London til áskrifenda hjer. Tefst ekki hjá milliliðum. Kostar í 12 mánuðirað með- töldum burðareyri að eins kr. 4,75 7 mm 3staxvds-a5$xev5slatv Vefeux t)v5 póxvVuxvuxtv. Þorvaldur Pálsson læknir, sjerfræðingur i meitingarsjúkdómum. Laugaveg 18. Viðtalstími kl. 10--11 árd. Talsímar: 334 og 178. M-----------------------i /v; Pórður Thoroddsen fv. hjeraðslæknir. SK fev) Túngöíu 12. Sími 129. ||| (g'j Viðtalstími kl. 1—3. ‘ SE_____________________25T Kína lífs-elixír fæst hjá Jtvc. JS\axxva$oxv. eru oftast til fyrirliggjandi hjá Birni Símonarsyni gullsmið, Vállarstræti 4. Magdeborgar-Brunabótafjelag. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. KAUPSKAPUR Rúmstæði meö madressu er til sölu nú þegar eða 14. maí. Afgr. v.á. Járnsmiðaskrúfstykki óskast til kaups. Afgr. v. á. 2 »Dömudragtir« fyrir grímu- ball til sölu á Hverfisg. 2 B. Ferðaföt og karlmannskjólföt til sölu með góðu verði. Afgr. v. á. VINNA Stúlka óskast á barnlaust heimili nú þegar. Uppl. á Bjargarstíg 3 uppi. Magnús Sigurðsson Yfirrjettarmálaflutningsmaður. Kirkjustræti 8. Venjulega heima kl. 10 —11. ^$$exA tlaessexv Yfirrjettarmálaflutningsmaður, Pósthússtrætí 17. Venjulegaheima kl. 10—II og4—5 Talsími 16. Útgefandi Einar Gunnsrsson,cand. phii. KENNSLA Kennslu í Frakknesku veitir Adolf Guðmundsson, Vesturg. 14. (í Fjelagsbakaríinu). Heima frá 4—6 síðdegis. TAPAЗFUNDIÐ. Þú, sem tókst hamarinn síðastl. aðfangadag jóla. hjá mótorbátnum fyrir neðan Iðunni, gerðu svo vel og skilaðu honum að húsinu 69 við Laugaveg, að öðrum kosti verða drengirnir, sem horfðu á þig, látnir segja lögreghmni til þín._____ Prentsm. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.