Vísir - 09.01.1914, Side 4
V í s i íi
Hjer meb er skorað á alia Tempíara, bæði unga og fullorðna,
að koma saman í Goodtemplarahúsinu á sunnudaginn 11. janúar kl.
101]2 f. hád-, til þéss að taka þ'áft í skrúðgörígú suður á kirkjugarð
— ef veður leyfir — og minnast 30 ára afmælis G. T. R. með því
að leggja sveig á leiði Björns Jónssonar.
Unglingastúkurnar ganga í broddi fylkingar, fullorðnu stúkurnar
ganga undir fánum á eftir þeim.
Lúðrablástur verður i skrúðgöngunni. Allir Templarar, sem geta,
eru beðnir að koma með.
Kl. 9 f. hád. verður flaggað á G.T.húsinu, ef veðrið er svo gott,
að skrúðgangan megi takast.
Rvík 8. janúar 1914.
Framkvæmdarnefnd Stórstúkunar.
bendinguni þeim, er gefnar væru
um meðferð þess. Lanclið mætti
leigja þannig, að afborgunin yrði
5 af hundraði hverju þess, er ián-
að var, og hveíja skyidi leiguliða
til þess að Jeysa það alveg út, og
gera leiguskikann að sjálfseign. Til
þess að liafa umsjón með þessu
fyrst í stað, ætti að skipa sveita-
foringja, er væru vel að sjer, og
gefa þeim vaid tii þess að veita
dálítil verðlaun fjöiskyldu þeirri, er
skaraði fram úr öðrum í sýslunni
að ráðdeild og dugnaði.
Vörur þær, er búskaparlag það,
er jeg mæli með, tnyndi framleiða,
munu ávalt ganga út. Vjer gætum
byrgt upp útlendar verslanir að
miklutn mun með ágætu smjöri,
tóig, skinnum og ull. Einkum er
það smjörið, sem líkindi eru til,
að útlendir verslunarmenn myndu
sækjast eftir, sökum hinnar sjerstöku
samsetningar. Konur vorar myudu
fá meira að gera, ef meira væri
tætt af sokkum og vettlingum.
Frh.
Þinglýsingar
8. jan. 1914.
1. GuðmundurKristjánssonselur
2. nóv. f. á. Jóni Magnússyni
húseignina nr. 17BviðGrett-
isgötu. Verð 6 000 kr.
2. Jón Jónasson selur 9. maí f.
á. Jóni Magnússyni húseign-
ina nr. 76 við Laugaveg.
Verð 12 756 kr.
3. Helgi Sigurðsson selur 20.
des. f. á. Ólafí Jónssyni eign-
ina Laugaland í Rvík fyrir
14 000 kr.
4. G. Gíslason & Hay. Ltd.
selut 8. ágúst f. á. Guðm.
Bárðarsyni lóð bak við nr.
10D og 10B á Lindargötu
fyrir 1 500 kr.
5. Guðjón Guðmundsson selur
3. nóv. f. á. Pjetri Hannes-
syni húseignina nr. 25 við
Hverfisgötu fyrir 4 000 kr.
6. og 7. Th. Thorsteinsson,
Kolbeinn þorsteinsson og
Jón Johannsson selja 17. f.
m.„Fiskiveiðafjelaginu|Braga“
botnvörpuskipin „Baldur“ og
„Braga“ fyrir 160 000 kr.
hvort skip.
8. Steingrímur . Guðmundsson
selur 31. f. m. Jóni Magn-
ússyni bæarf. húseignina nr.
29 við þingholtsstræti.
9. Guðm. Bárðarson selur 18.
f. m. Bergi Einarssyni 83
fer.al. lóð við Lindargötu fyr-
ir kr. 112,88.
10. Guðm. Böðvarsson selur s. j
d. Ragnheiði Einarsdóttur
162 fer.al. lóð við sömu götu
fyrir kr. 220,32.
11. Guðm. Böðvarsson selur s.
d. Gísla Pjeturssyni 522 fer.-
al. lóð við sömu götu fyrir
kr. 709,16.
12. Guðm. Böðvarsson selur s.
d. Sigurlaugu Jónsdóttur 336
fer.al lóð við sömu götu fyr-
ir kr. 456,96.
13. Jóhann Guðmundsson selur
7. þ. m. Helga Helgasyni |
húsið nr. 13A við Njálsgötu ;
fyrir kr. 4 800,oo.
14. Sigríður Jafetsdóttir selur í
des. f. á. Karvel Friðrikssyni
húsið Litlasel við Vesturgötu
fyrir kr. 2 500,oo.
15. Jón Ottason gefur 16. f. m.
Björgvin Jónssyni hálfa hús-
eignina nr. 44 við Bergstaða-
stræti.
16. Guðm. Helgason selur 2. þ.
m. Hjálmari Guðmundssyni
húseignina nr. 44 víð LaufL
ásveg fyrir kr. 14 000,oo.
Lúðuriklingur
úr Súgandafirði
fæst hjá
Jöh. Ögm. Oddssyni,
Laugavegi 63.
Kassar,
er má smíða úr, fást mjög ódýrir ,
í versl.
Lækjartorgi.
Ungur maður óskar eftir atvinnu
við verslunarstörf eða eitthvað þess-
háttar. Afgr. v. á.
Útgefandi
Einar Gunnsrsson,cand. phil.
Prentsm. Östlunds,
ac
D
O
z
<
CL
o
<
z
o
«J
un
UJ
>
VERSLUNIN
KAUPANGUR
Lindargöíu 41,
selur góðar vörur ódýrara, en aðrir, t. d.:
Kaffi, óbrennt..........pd 78 au.
Melís í kössum . . . . . . — 23 —
Kandís í kössum ........— 25 —
Rúsínur.............. — 25 —
Jólahveitið góða....- 12-13 -
Haframjöl ........ — 15 —
Hrísgrjón...............— 15 —
Malaðan maís í sekkjum!(126pd.) kr. 9,50
Heilan maís í sekkjum (126 pd.) kr. 9,25
Sykursaltað sauðakjöt . . au. . . pd. 32
Stumpar allskonar.......kr. 1,40
Skófatnað allskonar, einkum handa
börnum sterkari en annarsstaðar. Til-
búinn fainaður seldur með 25°/0 af-
i
slætti. Alnavara seld með 20°/0 afslætti.
Ýmsar nýársgjafir ódýrar og fallegar. Alls-
konar barnaleikföng o. m. fl.
öí
S*
d
tfl
£
*8
V
c*
a-*
*s
c*
c*
o
<5
p-
sO
iO
0
e*
<5
P~
a
oP
vO
1
DAILY MAIL
— vikublað —
*\Dv5tesuasta MaS ne\ms‘u\s.
f
Öd^tasta ¥vevmsvxvs.
y 9
Utbreiddasf allra erlendra blaða á Islandi.
SENT beint frá London til áskrifenda hjer.
Tefst ekki hjá milliliðum.
Kostar í 12 mánuði að með-
töldum burðareyri að eins kr.
3slaxv&s-aJ^m5sUxv tefcwx vv5 pöxvtuxvum.