Vísir - 12.01.1914, Blaðsíða 3
V 1 S I R
ár hvert og skulu á þeim fundi til-
nefndir tveir menn í stjórnarnefnd
fjelagsins af hálfu þeirra, Skulu
nöfn þeitra send stjórnarnefndar-
mönnum á íslandi og kosning þeirra.
lýst á ársfundi fjelagsins í Reykjavík,*
Við 18. grein.
Á eftir oröunum »riíara og vara-
ritara® ætti að bæta við; »og fjehirði
sem gefi tryggingu og beri ábyrgð :
gagnvart hluthöfum*. Orðin: »og \
þar á meðal veðsett þær« falli burt 2
Orðin; »svo og til að kaupa ogselja '
skip« breytist í: »svo ogtil að kaupa, >
selja og veðsetja skip, ásamt öðrum !
eignum þess*. Á eftirorðunum »og |
fjárhag þess« bætistinn: »samkvæmt j
fyrirmælum aðalfundar*.
Ef enginn er fjehirðir stjórnar- )
nefndar, skilst oss að enginn beri j
ábyrgð fyrir meðferð á fjárhag |
fjelagsins gagnvart hluthöfum. J
En með fjehirði stjórnarnefndar |
fengist fullkomíð eftlrlit með út-
gerðarstjóra og meðferð hans á
fjárhag fjelagsins. Myndi dálítil
laun handa slíkum fjehirði marg-
borga sig fyrir fjelagið og fjár-
hagurinn verða betur tryggður.
Við 19. grein.
Bæta skyldi við greinina þessu:
»Skal útgerðarstjóri skyldur til að
gefa stjórnarnefndinni greinilegt yfir-
lit yfir rekstur fjelagsins og fjárhag
fjórum sinnum á ári með þriggja
mánaða millibili*.
Þessi breyting skýrir sig sjálf.
Við 20. grein.
Þessi grein finnst oss fremur ætti
að vera svo: »Starfsár fjelagsins og
reikningsár er bundið við l.mars ár
hvert. Fyrsta starfs- og reiknings-
ár telst frá stofnun fjelagsins til 1. 1
mars 1915.«
Tíminn annars oflangur milli
starfsársloka og aðalfundarins,
er haldinn yrði í júnf eftir bend-
ingum okkar.
Við 21. grein.
»Fyrir febrúarlok ár hvert« ætti
að standa »fyrir marslok ár hvert«.
En þá falla burt orðin: »innan fjórt-
án daga frá því hann kom í hennar
hendur.« í staðinn fyrir »í Íok
marsmánaðar* ætti að koma: »í lok
aprílmánaðar«.
Við 22. grein.
Við »b« liðinn skyldiþessu ákvæði
bætt: »Þómega laun stjórnenda fje-
lagsins ekki fara hærra en 500 krón-
ur til hvers þeirra fyrir ársstarf,
nema fjehirðis. En Vestur-fslend-
ingum, sem í stjórnarnefnd kynni
að verða,skulu aldrei nein laun greidd
nje þóknun fyrir störf þeirra í þarfir
fjelagsins, og skulu þeir ávallt inna
þau af hendi af þjóðræknishvötum«.
Bæði »d« og »e« liðir falli burt.
Engar uppbætur eða ívilnan við
hluthafa og viðskiftavini ætti að
eiga sjer stað. Heppilegast verð-
ur fyrir vinsældir og viðgang fje-
lagsins að gera öllum jafnt undir
höfði. Hitt er óhæfa og opnar
allskonar óreglu hentuga leið.
Fjeð til fyrirtækisins hefur verið
lagt fram af þjóðræknishvötum
og það þarf að verða augljóst við
allan rekstur fjelagsins, að hann
sje ekki fjárbragðaleikur ein-
Söngvarnir úr Ljenharði fógeta
eftir ÁRNA THORSTEINSSON
eru komnir út og fást hjá öllum bóksölum bæarins.
Bókaversiun Sigfúsar Eymundssonar.
K Æ P A.
VERSLUNIN 1
ö»
0£ KAU PANGU R 5» ss
D ! Lindargötu 41., Öí
o selur góðar vörur ódýrara, en aðrir, t. d.: *8
2 Kaffi, óbrennt, pd 78 au.
< Melís í kössum — 23 — ö-» <5
CL Kandís í kössum — 25 — .«-»
D Rúsínur — 25 — P
< Jólahveitið góða - 12-13 - ifí
* Haframjöl . . . . . — 15 — <?•*
2 Hrísgrjón — 15 — Malaðan maís í sekkjum '(126pd.) kr. 9,50 o
2 Heilan maís í sekkjum (126 pd.) kr. 9,25
D Sykursaltað sauðakjöt . . au, . . pd. 32
raJ Stumpar allskonar kr. 1,40 *
CD Skófatnað allskonar, einkum handa e
OL börnum sterkari cn annarsstaðar. Til- P-
UJ búinn fatnaður seldur með 25% af- e@ oP
> » slætti. Alnavara seld með 20% afslætti. jO
Ýmsar nýársgjafir ódýrar og fallegar. Alls- 1
konar barnaleikföng o. m. fl. mmm
VERSLUN AMUNDA ARNASONAR
— Hverfisgöiu —
selur nú um tíma ágæta kæfu fyrir 45 aura pd.
»
I tilefni af minningarári
Hallgríms Pjeturssonar
verða
Passíusálmarnir
með nótum
seldir þetta ár (allt að 500 eintök)
fyrir aðeins kr. l,oo heftir og
fyrir aðeins kr. 2,oo í bandi.
Áður kostuðu þeir kr. 2,50 og kr. 4,00 og sama verð
aftur á þeim á eftir.
stakra manna, heldur þjóðinni til
fyrirmyndar í hagsýui og sparn-
aði,
Nýuni »c« Iið sje bæit inn í 22. gr.
á þessaleið: »Hvorki skal aðalfundi,
stjórneudum nje útgerðarstjóra lieim-
ilt að veita nokkrum mönnum.hvorki
vinum nje vandamönnum, kauplaust
far eða nokkum flutning með skip-
um fjelagsins, eða nokkra ívilnun
frá fastákveðnu verðlagi. Engum
skal heimilt að ferðast kauplaust ineð
skipum fjelagsins, nema útgerðar-
stjóra, heldur skal jafnvel stjórn-
endum fjelagsins skylt að greiða
sama gjald og allir aðrir.
Bráðabirgðaákvæði á bls. 9 falli
burt. (Lögberg.)
Óskaðlegt mönnum og húsdýrum.
Söluskrifstofa: Ny Östergade 2.
Köbenhvn.
Eftir
Rider Haggard.
---- Frh.
»AUs ekki!« svaraði hún. »Er
hægt að gifta konu, sem borin er
t Dúnvík, án vilja sjálfrar hennar?
Og getur kona gefist manni, sem
hún hatar, þegar hún hefur verið
svift meðvitund sinni með óminnis-
veigum, er henni hefur verið byrl-
að á sviksamlegan hátt? Ef svo er
þá er ekkert rjettlæti til í veröld-
inni!«
»SlIkur gimsteinn er fágætur á
þessum síðuslu og verstu tímum,
dóttur mín«, mælti Arnaldur og
stundi við. »En vertu ekki hugsjúk-
ur, Hugi sonur! Fullkomin skýrsla
um mái þetta, skráð af skilríkum
klerkum og sönnuð af fjölda manna
er nú þegar á leiö til hins lielga
föður, páfans, en rjettar afskriftir
hafa verið sendar konunginum —
og biskupinum í Norvík og Kanl-
arabyrgi. En við því skaltu búast,
að lög kirkjunnar eru nokkuð þung
fyrir, þegar svo á stendur og þok-
ast seint til og því aðeins nokkuð,
að gulli sje ausið á hjól-ásana!«
»Jæja þá!« mælti Hugi og brosti
við grimmúðlega, »en til eru önn-
ur lög fljóttækari og hjól þeirra eru
mýkt heiftarblóði: Þau lög eru sögð
fram á sverðaþingi. Ef þú ert gift
Ragna, þá strengi jeg þess heit, að
þú skalt brátt verða ekkja, eða jeg
skal dauður vera að öðrum kosti.
Jeg skal ekki láta greifann af Noy-
ónu ganga mjer úr greipum í ann-
að sinn, þótt hann stæði fyrir hinu
helgasta altari guðsríkis.«
»Jeg mundi hafa banað honum
í skrúðhúsinu á bak við,« þaut í
Gráa-Rikka — hann hafði komið
með vistir handa húsbónda sínum
og var ekki heitinn út aftur. »En
mjer var aftrað af guðsmanni einum«
— bætti hann við og skotraði aug-
unum heiftarlega til Arnalds prests
— »og til allrar bölvunar ljet jeg
að orðum hans.«