Vísir - 13.01.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 13.01.1914, Blaðsíða 4
V I S i R si.ejg, grátt á höku, — var, feitur | letur, aöeins ott atiga. Ogávinstra og bú.;tínn og fremur góðlátiegur . horni brjefsins var líka prentað stórt a svip. Ræðismaðurinn braut innsiglið og tók þá eftir því, að á því var ekkert rautt auga efst 'uppi. De Morgant hnykkti við. Frlu byrja kl. 5 eftir hádegi í dag í Iðnaðarmannahúsinu. Gruðrún IndriðacLóttir, Stefanía Gruðmundsdóttir, m Yerslun ■ Jók Ögm. Oddssonar, Laugaveg 63., er ennþá vel birg af flestallri matvöru, sem selst með hinu velþekkta lága verði — jólaverði, t. d.: Haframjel 15 aura. (Ódýrara í 10 pd.) Grjón 15 -----) Hveiti frá 13 — ( — ---- —) Margaríne frá 42 — ( — ---—) Maís 10 — ( —„— - — —) HænsnabygglO — ( — ---—) Ostar, sætt Kex, Kæfa og Kartöflur, sem allt selst með vægasta verði. Lúðuriklingurinn þykir nokkuð dýr, en það er sá besti, sem fæst í borginnl. Virðingarfyllst JóH. Ögm. Oddsson, Laugavegi 63. *\Xtan z.] latvALi (^|) Alþingiskjósendur i Eyafjarðar- sýslu eru nú 773 talsins. Úr Vopnafirði 18. des. ’13,.! Heilsufar er hjer gott. Afla- laust með öllu. Tíðin mjög breytjleg; um þessar mundir hlákur miklar. Mjög lítið eða sem ekkert búið að gefa fullorðnu fje og hestum. f Bjarni Jónsson á Ranakoti við Stokkseyri andaðist 9. þ. m. nær áttræðu. Hafði hann dvalið Iengst af æfi sinnar í Símonar- húsum í Stokkseyrarhverfi og búið þaryfir 40 ár. Var hann talinn einna mestur burða- og atorkumaður þar eystra. Hann var tengdafaðir ísólfs Páksonar organista og uppfundning-.nanns. f Jón Jónasson, skólastjóri í Hafnarfirði, andaðist á Vfihstaða- hælinu 5. þ. m., 37 ára að aldri, og var jarðaður í gær að Görð- um. Hjelt Bjarni Jónsson dóm- kirkjuprestur húskveðju í Barna skólanum í Hafnírfirði. Jón sál. lætur eftir sig ekkju og börn. Um eitt skeið var hann ritstjóri Fjallkonunnar, meðan hún kom út í Hafnarfirði, en barnaskólastjóri hafði hann verið þar allmörg ár. Hann var greindur og skýr maður og vei Iátinn, enda drengur hinn besti. I. O. G. T. St. »Skjaldbreið« heldur fund í dag þriðjudag 13. janúar kl. og á sama degi og tíma framvegis. Stúlka i óskast í vist í Vestmannaeyum. Háft kaup. Upplý ngar gefur frú Stefanfa Guðmundsdóttir, Laufásveg 5. 0£ SavSsÍuxvxv K\k Joni frá Vaðnesi. Af sjerstökum ástæðum * seljum við nokkra kassa af Melís með tækifærisverði. Ásg. &unnlaugsson & Co. Austurstræti 1. Versl. Jóns frá Vaðnesi seiu * om tfma: Kandís í 34 pd. kössum kr. 0>25 Kaffið góða — 0,80 Rúgmjöl, sekkinn — 16>50 Maísmjöl 9,50 Rjól B. B. — 2,30 Three Castels-sígarettur, pakkinn — 0,28 og margt fleira er nú gott að kaupa hjá / Jóni fra Vaðnesi. VINNA V etrarstúlka óskast á H verf isg.42. Stúlka óskast í vist nú þegartil 14. maí. Afgr. v. á. 2 stúlkur óska eftir morgunverk- um, helst í sama húsi. Uppl. á Lindargötu 1. Miðaldra maður óskar efiir fastri vinnu frá l.mars, helst víð verslun, annars hvað sem er. Sanngjarnt kanp. Afgr. v. á. Stúlka óskast í vist yfir lengri eða skemmri tíma. Uppl. á Laugav. 67., vesturenda niðri. Stúlka óskast í vist. Uppl. á Ný- lendug. 21. TAPAЗFUNDIÐ. Snældubúningur úr rokk hefur tapast af Laugav. 48 á Frakkastíg 5. Skilist á afgr. Vísis. Silfurgaffall, merktur Krístín, týndist á leið frá Óðinsgötu á Laug- aveg. Skilvís finnandi skili á afgr. Vísis. Skinnhanski af karlmanni, loð- inn innan, hefur tapast. Skilist á Njáisgötu 48. Gullkapsel með 2 kvennmanns- myndum hefur tapast. Skilist á afgr. Vísis. Frakki hefur fundist. Vitja má í Fischersund 1. gegn fundarlaunum. Silfurnæla fundin. Vitjist í Tún- götu 2 uppi. Rauður hestur er í óskilum á Suður-Reykjum í Mosfellssveit. Budda fundin með 67 aurum. Vitja má á Bergstaðastíg 30 uppi, gegn borgun þessarar auglýsingar. KAUPSKAPUR Skrifstofumöblur til sölu. Afgr. v. á. Signalflögg til sölu. Afgr. v. á. 52V3 kíló ísl. smjör til sölu. Afgr. v. á. Ferðakista til sölu á Bjargi við Sellandsstíg. Grímudans kvennbúningur til sölu í Austurstr. 1. (saumastofan). Eimskipin nýu. Ljósmyndabrjef- spjöld af þeitn fást nú um tíma í Söluturninum og hjá Jóni Zoega. Flýtið ykkur að ná í þau, því upp- lagið er litið. Karlmannsúrfesti, falleg og sterk, til sölu. Til sýnis á afgr. Vísis. Hús ð nr. 57 við Vesturgötu er til sölu. Uppl. á Laugaveg 79. Kartöflur þær bestu, sem til bæarins flytjast, fást keyptar - í ’/2 tn. sekkjum — í pakkhúsi Gunnars kaupmanns Gunnarssonar, Reykjavík Sendið augl. tímanlega. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand.phil. Prentsm. Östlunds.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.