Vísir - 26.01.1914, Page 1

Vísir - 26.01.1914, Page 1
m%\x Vísir er blaðiö þitt. Hann áttu að kaupa fyrst og fremst. Kemur út alla daga. Sími 400. Agr, i Hafnarstr. 20. kl. 11 árd.til 8síðd. 25 blöð (frá 8. jan ) kosta á afgr. 50 au, Send út um land 60 au.—Einst.blöð 3 au. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 12—3, Sími 400. Langbestí augl.staður i bænum. Augl. sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu. Mánud. 26. jan. 1914. Nýtt tungl — þorratungl. Háflóðkl. 5,33‘árd.og kl.5,53‘ síðd. A mcrgun Afmœli: Frú Björg Cortes. Frú Pórey Pálsdóttir. Sveinn Björnsson lögmaður. Póstáætlun: Ingólfur fer til Borgarness. Vestan-og Norðanpóstar fara. Veðrótta í dag. Brjefspjöld og myndir af fólki tekur við tilbúið Ijós frá kl. 4—7 e. h. Pjetur Leifsson, Laugaveg 24. (vesturendanum uppi). Lágt verð I T8B0 Loftvog J £ O a >— c g > Veðnrlag Vm.e. 751,5 4,3 N 8 Heiðsk. R.vík 754,3 3,2 N 3 Ljettsk. lsaf. 755,4 5,3 N 4 Skýað , Akure. 750,8 6,0 N 4 Alsk. Gr.st. 716,5 8,5 NV 5 Snjór Seyðisf. 748,3 4,1 S 3 Snjór þórsh. 742,8 2,6 NNV 2 Skýað N—norð- eða norðan,A—aust-eða austan.S—suð- eða sunnan, V— vest- eða vestan Vindhæð er talin ístigumþann- ig: 0—logn,l—andvari,2—kul, 3 — gola, 4—kaldi, 5—stinningsgola, 6— stinningskaldi,7—snarpur vindur,8— h vass viðri,9 stormur, 10—rok, 11 — ofsaveður, 12—fárviðri. Skáleturstölur í hila merkja frost. Bíó | Bttr|Bíó Ljós og myrkur. Sjónleikur í 2 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Henny Porten. Hvernig Elsa Iitla eyðir deginum. Óvanalega fallég barnamynd. asti fiðluleikarinn, sem lengi hefði komið i sönglistasskólann, og spá þeir honum ágætri fram- tíð. Bestu fiðluleikarar Khafnar- borgar hafa og á hann hlustað og ljúka allir upp sama munni. Um Eggert sem organleikara (við það próf, sem er mjög þungt, fjekk hann ágætiseinkunn) hefur kenn- ara hans í þeirri grein farist svo orð að hann (E.) hefði alveg sjerstaka organleikarahæfileika. Menn hjer heima muna efiir hinum aðdáanlega hljóðfæraleik þessara ungu bræðra síðastliðið sumar. — Kemur því eigi á óvart, þótt fengið hafi lof og fái í fram- tíðinni. Munu og flestir þess óska af heilum hug, því að ís- landi er það eigi lítill sómi. (Ingólfur.) Stjórnarnefnd Eimskipafjelags íslands hjelt fund í gær, og var kosinn formaður Sveinn Björnsson, varaformaður Halld. Daníelsson, ritari Ólafur Johnsen, vararitari Garðar Gíslason og til bráðabirgða Eggert Claessen kosinn gjaldkeri. Svo sem menn muna, skýrði Sveinn lögmaður frá því á stofn- fundinum, að bráðabirgðanefndin hefði skrifað 28 fjelögum og beðiö um tilboð um byggingu skipanna, og eru svör komin frá 8 þeirra. Aðalbjörg Eyólfsdóttir, Lindar- götu 20., varð 85 ára í gær. Útbreiðslufund hjelt unglinga- reglan hjer í bænum í gærdag, voru þar ræður fiuttar og Söng- flokkur ungtemplara söng nokk- festa sjer konur á vanalegán hátt og samkvæmt siðvenju og lögum lands- ins. Þess vegna er það hinn fátæk- ari flokkur karlmanna, sem stelur ekkjum. Þetta er gert á þann hátt, að strax sem það verður vitanlegt að ein kona hefur orðið ekkja, þá, tekur einhver hinna ógiftu manna sig til og fer með kunningja sína einkar fróðlega skýrslu um ýmsa í heim ekkjunnar;; Sv0 erþá{erð. um framgang þar, svo nokkuð að kveði. Japani einn, Kokubo að nafni, sem er ríkissaksóknari við yfirrjett- inn í Kóreu, hefur nýlega gefið/Jút Jlotá setvd\s\)e\n frá Sendisveinaskrifsiofunni. Sími 444. ÚR BÆNUM Próf við sönglistarskólann í Khöfn hafa tekið nýlega Eggert ogþórarinnGuðmundssynir (trje- smíðameistarajakobssonar)—Egg ert í klaver- og organslætti, þór arinn í klaver- og fiðluspili. Hafa þeir hlotið ágætis-vitnisburði og það um mælt af kennurum þeirra, að þórarinn væri lang-efnileg- ■ fkkístur fást veniulep-a tilhúnar | á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og S gæði undir dómi almennings. — BmÍmb Sí'ui 93. — Helyi Helgason. ur lög. Erlíngur Pálsson sundkongur fer í dag til Englands með botn- vörpungnum „Snorri Goði“. p Fallegustu likkisturnar fást | | hjá mjer—alltaf nægar birgð- j| | ir fyrirliggjandi — ennfr. lik- 1 klæði (einnig úr silki) og lík- 1 j| kistuskraut. | Eyvindur Árnason. 1 Hfrá útlöndumII Einkennilegir siðir. Engin þjóð í heiminum hefur meira af hleypidómum og hjákátleg- um siðum en Kóreu-menn.|Menning er þar á afarlágu stígi hjá alþýðu rnanna, en við fornar siðvenjur er haldið svo dyggilga, að heldur kjósa Kóreu-menti að láta lífið, en breyta um siðu þá, sem viðgengist hafa meðal þeirra öld eftir öld, Þess vegna er það, sem menning hefur átt mjög íllfæran aðgang þar? og þó nú Japanar hafi lagt landið undir sig og vilji þröngva nútíma menningu upp Já Kóreu-menn, þá hefur þeim orðið sáralítið ágengt enn sem komið er, óg kristniboð- um, sem þar eru margir bæði frá Evrópu og Ameírku, hefur ekki held- ur tekist að vinna kenningum sín- siði og háttu Kóreu-manna í sam- bandi við glæpi þar í landi. Hann segir fleirtölu allra glæpa þar í landi hafa eitthvert náið sam- band við dauðsíöll og jarðarfa.rir. Einn hinn almennasti glæpur Kóreu- manna, er að jarðsetja sína dánu í landareign, sem þeir eiga ekkert í og hafa engin umráð yfir eða rjett á. Stundum eru greftranir þessar gerðar leynilega, og stundum með valdi og nálega æfinlega í nátt- myrkri. Undirrót þessara tegunda glæpa er sú hjátrú Kóreu-manna, að vel- farnan og ánægja ættingja og vanda- manna þess látna, og sæla þess látna annars heims, sje undir því komin, að honum sje valið hentugt legrúm. Spámenn Kóreu-manna segja þeim hver sje best valinn grafreitur og þar eru þeir dánu jarðsettir, án til- lits til laga eða landeignarrjettar nokkurs manns. Líkstuldur er annar aðalglæpur Þjófarnir opna fyrst gröf einhvers þess, sem á auðuga aðstandendur, Þeir afhöfða líkið og halda því svo, þar til aðstandendur borga þeim ákveð'ð lausnarfje, En sú er trú Kóreu-manna, að það sje ekki að eins ódrengskapur, heldur komi allar hörmungar niður á þeim, sem ekki frelsi höfuð þeirra látnu og Ieggi með líkamanum f vel undirbúinn hvílureit. Þess vegna er það talið sjálfsagt, að leysa höf- uðin ur höndum þjófanna, hvað sem það kostar. Annars fer þessi tegund glæpa minnkandi með hverju ári, fyrir vaxandi eftirlit lögregl unnar. Hr. Kokuho hefur og talið ekkju. stuldi einn af aðalglæpum Kóreu- manna. Það er að segja fjöldi ó- kvæntra manna þar í landi hafa þann sið, að taka með valdi kon ur þær, sem oröið hafa ekkjur, og gera þær umsvifalaust að eiginkon- um sínum. Samkvæmt trúarkenning- um Konfúsíusar, er það trú kvenna í Kóreu, að þær sjeu til þess siðferöislega skyldugar, að giftast ekki nema einu sinni. Svo að ef þær missi eiginmann sinn, þá megi þær aldrei taka bónorði nokkurs annars manns, en verði að sætta sig við ekkjustandið það sem eftir er æfinnar, það þýðir því ekkert að biðja slíkra kvenna; eina ráðið er að taka þær með valdi, — stela þeim. Kvonganir eru sagðar afardýrar í Kóreu, og mesti fjöldi manna er ekki efnalega þess umkominn, að um hagað, að heimsóknin verði um miðnætti, og er þá konan borin burt úr húsi sínu og flutt heim í hús ræningjans. Þegar þar er komið, er efnt til veislu og kunningjarnir settir að krásum, og því lýst yfir, að hjeðan í frá sje hin burtnumda ekkja eiginkona þess er rænt henni. Svo segir lögsóknarinn, að hið opinbera skifti sjer ekki af þessum þjófnaði, og höfði aldrei mál móti ræningjunum, nema opinber klögun komi frá ekkjunni. En það segir hann að sjaldan komi fyrir, og yfirleitt segir hann alþýðu manna Iíta með velþóknun á þessar herfárir í hús ekknanna. Siður þessi hefur í engu breyst þar í landi síðan Kórea. komst undir veldi Japans. Allir Kóreu- menn kvongast ungir. Mörg hjón eru ekki meira en 14 til 15 ára, þegar þau giftast. Til slíkra hjóna- banda er stofnað af aðstandendum beggja hjónanna, að þeim alveg fornspurðum. í raun rjettri er það stjörnufræðingurinn, sem mestu ræður um þessi hjónabönd. Að- standendur beggja málsparta leita ráða til hans. Ef hann ræður frá ráðahagnum, þá er farið að orðum hans; en mæli hann með honum, þá eru hinar ungu persónur púss- aðar í hjónaband, hvort sem þær vilja eða ekki. Ekki er hjónaefnunum leyft, að sjá hvort annað, jafnvel eftir að aðstandendur þeirra hafa samið um hjónabandið, og það er ekki fyrr en laust fyrir giftingardaginn, að þau fá að talast við. Ógiftar stúlkur í Kóreu eru hreinir og beinir fangar. Þeim er ekki leyft út fyrir húsdyr, eða að hafa nokkurt sarnneyti við þjóðfje- lag það, sem þær eru hluti af. þetta gerir þær þögular og þung- lyndar. Þegar stúlkunni er sagt, að hún eigi að giftast á ákveðnum degi, þá á hún áð velta sjer ísekk og ösku yfir því að verða að yfir- gefa fólk sitt og ættingja og ger- ast gestur í húsi ókunns manns. Að morgni giftingardagsins kveður hún fólk sitt og heídur áleiðis til heimilis komandi bónda síns. Hún er borin í stóli, klæddum tígrisfeld- um. Þeir feldir fæla alla ííla anda frá brúðurinni. Sendið augl. límanlega.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.