Vísir - 28.01.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 28.01.1914, Blaðsíða 4
v tl S I R Jég spurði hann þá, hvort hann þekkti Rubeoli greifa. Frh. Ú R BÆNUM Brim mikiðk og útsunnanhroði var hjer í gærkvöldi, og t [tnorgun með flóðinu gekk sjórinn á land upp í Hafnarstræti og jafnvel upp í Austurstræti á parti; bar brimið grjót og möl mikla á planið, sem svo er nefnt, og þar upp undan upp í Hafnarstræti; braut brimið bát eða jafnvel fleiri, sem stóðu í Grófinni fyrir vestan Hafnarbryggjuna. Seinni part nætur og bar til kl. 9 í morgun gekk sjórinn óbrotinn yfir varnar- garðinn út í Örfirisey, skemtndi hann nokkuð, og brotnuðu og færðust úr lagi untiirlögin og jarnbrautartein- amir víða nokkuð, svo þeir löfðu út af garðinum. Þetta mun þó eigi vera mesta brim, setn hjer getur komið, og virðist því varnargarðurinn helst til Iágur. Uppsalir seldir. Um síðustu helgi seldi Kristinn Magnússon kaupmaður hús sittno. 18 í Aðal- stræti (Uppsalir) Jóhanni bæar- fulltrúa’Jóhannessyni fyrir 21 þús. króna. Gefin saman 25. þ. m.: Jcrntofte Gerhard Heggelund Olsen (Norð- maður) á Vatnsstfg 10 og ym. Ingiríður Lýðsdóttir frá Hjallanesi á Landi. Foreldramót verður ídómkirkj unni í kvöld kl. 7; er þangað boðið ölium foreldrum unglinganna í K. F. U. M. og K. Ingóifur hefur ekki komist af stað til Borgarness með póstana fyrir íllviðri. Bifreið Jónatans fór í gær upp að Kolviðarhóli og kom aftur. Með henni fór Gestur Einarsson á Hæli. Samverjfnn hefur haft nú um tíma rúma 240 gesti, í gær aðeins 222 sökum tllviðris og voru af því 96 máltíðir sendar út. í Palladómum í gær hefur mis- prentast í f. d. 7. I. a. o.: >megum fœra oss í nyt« f.: megum færa oss svo í nyt. Ennfremur í s. d., fremst f 43. 1. a. o.: »eða mennta« f.: að mennta. Fundur í kvennstúkunni „Ársól“ í kveld kl. SVa- Sjera Ólafur Óiafsson talar um síðasta áfangann. Allir meðlimir sæki fundinn. Góða Ijereftið margeftirspurða er nú komið aftur í verslun Kristínar Sigurðardóttur, Laugaveg 20 A. Asíur, Agurkur, Laukur hvítur, Lemon-Asíur, Ca- pers, Pickles, Picalille og •Rauðbeður. Fæst allt í ediki, í glösttm og lausasö'u í LIVERPOOL, FYRIR SJOMESN Bæarins stærsta úrval af enskum síðum Olíustökkum, sjerstaklega vönduðum. Stuttir olfustakkar, margar tegundir, skálmar, fatapokar, hattar, svuntur, stuttkápur, síðkápur. Skjólföt við botnvörpuveiðar svo sem doppur og buxur. Olfupils fyrir kvennfólk og margt margt fleira til útbúnaðar við sjóvinnu. Veiðarfæraverslumn ,V e r ð a n d i mm: *■ Af vjela- pakkningu , af öllum tegundum, er svo m I k I ð til í *\J exSaxJævaMevsfotvvMtú ev3ati&\‘, að hreinnUóþarfi er að leita annað eftir henni. Allar stærðir af bátasaum og b á t a r ó m, fást í Veiðarfæraversluninni ,Verðandi’. eru nú komnar aftur í Liverpool. VINNA Stúlku vantar nú þegar. Uppl gefur frk. Nilson. Vífilstöðum Alveg nýtt í borginni! Á skóvinnustofunni í Aðal- stræti 14 eru skór teknir til hreinsunar og burstunar.. Sóttir og sendir heim ef óskað er. Gramalt gert nýtt Ailskonar viðgerðir á orgeluni og öðrum hljóöfærum hjá Markúsi þorsteinssyni. Frakkastíg 9. Stúlka óskast í vist á sveitaheimili 14. maí n. k.; má hafastálpað barn með sjer ef vill. Uppl. Lindargötu 12 (uppi). Karlmannsföt og peysuföt fást saumuð í Grjótagötu 7 efsta lofti. Reynið að láta hjóldraga og slípa skegghntfa á Grettisgötu 22 B. Það borgar sig. Vfnnukona óskast frá 14. maf á gott heimili utan Reykjavíkur (í kaupstað). Hátt kaup í boði. Uppl. á Grettisgötu 20 B. uppi. Ódýr handavinnu-kensla fyr- ir telpur og unglinga fæst frá næstu mánaðamótum. Uppl. á Bókhlöðust. 9. KAUPSKAPUR Hús til sölu í Vesturbænum, stærð 10 x 10, skúr 3x4, stórt og gott stakkstæði fylgir. Sann- gjarnt verð. Afgr. v. á. HrossMr keyptháu verði Þingholststr.25. kl. 9—10 árd. TAPAЗFUNDIÐ. Silfurnál oxyderuð með tungls- skinssteini í hefur týnst á götpm. Skilist gegn fundarl. í þingholts- stræti 27. Sá, sem tók í misgripum á Klúbb-grímudansleiknum á Hó- tel Reykjavík 24. þ. m. skóhlifar, merktar A., getur fengið leiðrjett- ingu á Hótel Reykjavík. Veski i/.eð peningum í hefur tapast. Skilist á Hverfisgötu 31 fuppi) gegn fundarlaunum. Sú, sem tók ullina frá mjer á dögunum, gjöri svo vel og skili henni á sama stað aftur, því jeg hef sjónarvott að því, sem henni ekki datt í hug, og getur hún sjálf kosið, hvort hún vill fyrir- gefningu eða lögregluna. Silfurbrjóstnál með stórum steini hefur tapasj. Skili st gegn fundarl. í Aðalstræti 12. Sllkimillipils fjólublátt tapað- ist á Klúbb-grímudansinum á Hótel Reykjavík 24. þ. m Skil- ist á afgr. Vísis. Þorskur úr salti er seldur á Laugaveg 39. Hund íslenskan, fallegan, ein- litan, kaupir Petersen, Hafnar- stræti 22. Lítið herbergi óskast til leigu nú þegar. Afgr. v. á. Góð og ódýr íbúð á skemmfi- legum stað í bænum er til leigu frá 14. maí til 1. okt. Uppl. á afgr. Vísis. Á góðum stað í bænum ósk- ast 4—6 he bergja íbúð, eða heldur gott hús og þá með lít- illi sölubúð. Verður að vera laus 14. maí. Tilboð merkt »Mansí« sendist afgr. Vísis fyr- ir 1. febr. LEIGAi Kúabú rjett við Reykjavík fæst til leigu frá 14. maí. Uppl. á afgr. Vísis. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil. Östlunds-prentsmiðja

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.