Vísir - 04.02.1914, Blaðsíða 3

Vísir - 04.02.1914, Blaðsíða 3
V ! S 1 R W m: "m: "\) aúVsalaxv Braun M. Síðasti dagurtnn í dag 4. febrúar. MZHZZZZIZ Æ Haldi margt til þess, hyggindi og starfrækni, þingreynsla og einbeitni, málafylgi og samvinnuþýðleikur og loks, að hann sje mörgum mann- inum hæfari til þess, að halda saman mönnum og málefn- um, Það hefur vitanlega einhvern tíma verið sagt af stjórnmálaand- ' stæðingum hans, að hann gæti verið Ioðinn í pólitík, en — ætli það megi ekki stundum maður manni segja. Það ætti nærri því að vera óþarft að taka það fram, að B. Kr. er á þingi mesti nytjamaður kjördæmi sínu. Væntanlega verður að gera ráð fyrir, að kjósendur hans skilji það og viti. Hitt er kann ske meiri þörf áað segja, að margir góðir menn telja sig ekki fá skilið, hvernig Sjálfstæðis- menn ættu að halda uppi kröfum sínum á næsta þingi með nokkurn veginn samheldi, eins og þeim flokki er nú farið, ef B. Kr. Ijeti af þing- mennsku. Frh. ÚR ,#T gACKLEFJÁLL.' Eftir Albert Engström. ---- Frh. Aftur í Slglufirði. Morguninn eftir -er hópur af hest- um kominn á fiötina fyrir framan hið skínandi góða gistihús Johns Wedins. Það er verið að búa sig af stað í útreiðartúr inn í dalinn, meöfram og margoft yfir bugðóttu ána og upp í fjall. Þáttakendur eru ungir menn og meyar úr byggðarlaginu og við, gamlir og útfarnir »selskaps«-menn, sem því miður getum ekki gert okkur skilj- anlega við meyarnar, sem með eru í förinni, með öðru en tilburðum. Við riðum fyrir innri höfnina. Stúlkurnar r ðu eins og amazónur og piltarnir eins og cowboys. Við ríðum í þyrpingu yfir eyrar, sem áin flóir yfir, vatnið skvetíist, hlátur og óp gjalla. Við ríðum upp á við, yfir smálæki, fram með hengiflugi, og fjallageimurinn kring- um oss eykst. Nú teygja fjarlægir risar hvíta skallana yfir grænu og dökku fjöllin, sem næst okkur eru. Fyrir neðan okkur steypist dálítil á stall af stalli. Hjer staðnæmumst við og drekkum portvín. Unga fólk- ið fer í leika, og eru margir þess- ara leika í öllu verulegu hinir sömu og jeg sjálfur ljek með jafnöldrum mínum í Smálandi endur fyrir Iöngu. Jeg fæ tilsögn í glímu, sem er sjer- stök íslensk íþrótt, þúsund ára göm- ul og hin þarfasfa, bæði fyrir Iimi og höfuð. Hjer er einnig veriðað allskonar hlaupaleikum, sem jeg hefi ekki hug til að taka þátt í eins og hjer hagar til, því fyr en varir, get jeg steypst í fossinn, og þá berst jeg með honum og rekst ef til vill á Wulff, þar sem hann er ♦ A föstudag og laugardag, 6.-7, þ. m. xjex'Sa afar ödýrt í Vefnaðarvöruverslun Th. Th„ Ingólfshvoli. Söngvarnir úr Ljenharði fógeta 1 eftir ÁRNA THORSTEINSSON eru komnir út og fást hjá öllum bóksölum bæarins. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Hin störa rýmingarútsala hjá Jónatan Þorsteinssyni, Laugaveg 31., er byrjuð og stendur yfir þessa viku. Afsláttur gefinn af öllum vörum. Af veggfóðri, gólfdúkum, vaxdúk- um og gólfábreiðum 15—50% afsláttur. Af öllum húsgögnum gefinn afsláttur. Notið þetta ágæta tækifæri til að eignast góðar og gagnlegar vörur fyrir Iágt verð. Jónatan Porsteinsson. KJÖTFARS og KJÖT í smákaupuin er ávalt til sölu í niðursuðuverksmiðj imni. Sími 447. 1 dag fæst FISKITAES. £ax\dslt\s stærsta og besta er Einars Arnasonar, Sími 49. Aðalstræti 8. nú að fá sjer steypibað. Minna gerir hann sjer ekki að góðu. Á bak aftur. Á heimleiðinni ríðum við heim að gömlum bæ og drekkum mjólk. Jeg held meira að segja, að einn góökunningi okkar hafi seytt fram öl, og kaus jeg það heldur, en blessaðar stúlk urnar löptu í sig drykkinn, sem sóktur var beint í júrin á kúnum, þar sem þær voru á beit við tún- jaðarinn. En konur standa líka nær nátturunni en við karlmenn. Jeg hef steingleymt því, hvað Kalli Daníel drakk. Hestinn, sem jeg nú ríð, vil jeg hafa með mjer til Grisslehamn. Jeg er orðinn »dús* við hann og hann virðist taka því vel og heldur áfram að bera mig varlega og vel niður í dalinn aftnr. Kunningi okkar, sá sem tiáði í ölið, notar tækifærið að kaupa laxa af bændum, sem viö hittum þarna uppi á heiði, til þess að reyna að telja John Wedin trú um, að hann hafi veitt þá sjálfur. Skál, Björnsson! Jeg er seinastur, eins og vant er, en hesturinn minn veit hvað hann fer! Og með tilstyrk gáfna beggja okkar, drögumst við ekki mjög mikið aftur úr, förum yfir láglend- ar flatir, sljettar og fyrirtaksgóðar til að taka sprett á, og það gerir hesturinn líka, undir eins og hann finnur, að það muni vera hentugt i Það hefur fallið að og nú ríð jeg " í vatni, þar sem jeg reið áöur í leðju. í einni bugðunni mæti jeg j íslending, sem riðar talsvert í söðl- J inum. Hann staðnæmist og segir: •góðan daginn!« og rjettir fram brennivínsflösku. Það er kveðja íslendinga á þjóðvegum úti. Jeg tek við flöskunni og geri henni skil. Hann verður allur að hýru brosi. Það er fyrsta og síðasta sinn, er við sjáumst, en jeg hefi skilið eftir hugðnæma og varanlega minningu í líti hans. Frh. Östl u nds-pren tsm i ð ja.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.