Vísir - 04.02.1914, Blaðsíða 4

Vísir - 04.02.1914, Blaðsíða 4
V | S 1 R Himbrimi. Eftir Edmund Séloas. {Herra Edmund Selous er enskui fræðimaður. Hefur hann ferða»t hjer á hndi og ritað ýmsar greinir um hjer- ienda fugla «' ensk tímarit. Ritgerð sií, er hjer 'birtist, knm út í »The Saturday Bevi<w« siðastlíðið suma ], L f Tjald vort stendur á háum og • bleikum bala. Er hjeðan góð sýn ; yfir allt vatnið og einkum yfir , dálitia kringlótta vík, sem skerst ] inn í landið. Á miðri víkinni liggur krínglóttur smáhólmur og á einum stað á bakkanum enn þá smærri kringlóttur depill; það er hreiður himbrimans. Kvenn- fuglinn hefur áreiðanlega legið á alla nóttina og verður einn að hýma all-langa stund í morgun- ; kælunni, uns karlfuglinn kemur syndandi meðfram bakkanum, ] þangað sem hreiðrið er. í sama bili fer móðirin af eggjunum og syndir móti honum. Fuglarnir synda hvor fram hjá öðrum, án þess að heilsast eða gefa hver ððrum gaum, svo að sjeð verði. Karlfuglinn syndir beint að hreiðr- inu, — það er á bröttum bakka, sem er í mesta lagi eitt fet á hæð — og víkur svo lítið eitt frá aftur. þetta endurtekur hann einum tvisvar sinnum og gæist í hvert sinn upp í hreiðrið; er auðsæ eftirvænting í augnaráði hans og látbragði. Loksteygir hann höfuð- ið fram og rykkir því aftur einu sinni eða tvisvar, tekur undir sig stökk og bröltir í einum rykk upp á bakkann rjett hjá hreiðr- inu, stertdur þar nærri því beinn upp á endann, eða lítið eitt álút- ur, líkt og mörgæs; í þessum stellingum teygir hann höfuðið niður að hreiðrinu og virðist koma við eggin með nefinu áð- ur en hann leggst á. Flestir aðrir fuglar munu setjast á umsvifalaust. Kvennfuglinn hefur nú synt kipp- korn meðfram bakkanum, snýr Svo við | hægðum sínum og keppist við að laga fjaðrirnar með nefinu, snýst hann þá stund- um til ýmissa tóiða og hallast yið, svo að enöggvast sjest á glóbjartar fjaðrirnar allt frá nefi aftur á fót, en þær eru venju- lega í kafi, þegar fuglinn er á sundi. það er sjón að sjá, þegar hann vindur sjer á báðar hliðar og skilur eftir fallega gára, sem hann heggur í spegilsljettan vatns- flötinn með oddhvassa nefinu sínu. Svoaa snýst hann ýmist; til hægri eða vinstri hliðar, ekki af neinum ásetningi, heldur af eðlilegu lögmáli, því að hann heldur áfram að synda með þeim fætinum, sem í kafi er. Loks hefúr hann lokið að þvo sjer og laga sig, rís þá upp á vatninu og slær vængjunum. þetta ger- ir hann nokkrum sinnum theð litlu millibili og er auðsjáanlega mjög feginn frelsinu eftir alla nætursetuna, fer síðan í kaf og hverfur. „Hverfur* — má með sanni segja, því að heillanga §tund sjest hvergi til hans á hinu sljetta yfirborði, svo að áhorf- andin er aö verða úrkula von- Frh. ar. ^a^tva tauSsWiV^. Eftir Rider Haggard. ---- Frh. Rikki geröi sem honum var sagt og skar sundur hjátmböndin. »í hamingju bænum«, sagði hann þegar og varð hverft við, — »ef þetta er Játmundur Akkúr, þá hef- ur hann breyst stórum*. s»Jeg em ekki Akkúr, lávarður af Noyónu* ir..:*lti riddarinn ömurleg- um rómi í andarshtrunum. »Það hefði jeg sagt yður, ef þjer hefðuð gefið mjer svigrúm til.« >Hvér eruð þjer þá,í Jesúnafni*, spurði Hugi, »þar sem þjer berið hertýgi Noyónu-Iávarðarins?« »Jeg em Pjetur frá Hamri, einn i af riddurum hans. Þjer hafið sjeð mig í Englandi. Var jeg þar meö honum og tókuð þjer mig höndum á Dúnvíkur-heiði. Hann bað mig að skifta vopnum við sig áður or- usta liófst, og hjet mjer góðum gjöldum, því að það vissi hann, að kæmist hann á vald Játvarðar konungs mundi hann hengdur verða fyrir landráð, en tnjer mundi verða grið gefin. Hann óttaðist einnig yðra hefnd.« » Þjer haf ið sannarlega fengið gjöld- in greidd« mælti Grái Rikki og leit á undina á hálsi honum. »Hvar er þá Akkúr?« spurði Hugi með ákefð. »Ekki veit jg það. Hann flúði fyrir stundu úr orustu ásamt Frakka- konungi, etr jeg vildi ekki flýa, því að ekki verður feigum forðað. — En prestsfund vildi jeg hafa, ef þe»s er kostur.« »Hvert flúði hann?« spurði Hugi öðru sinni. »Jeg veit ekki. Hann kvaðst mundu leita til kastala síns á ftalíu, ef á oss gengi bardaginn, hugðist hann þá sloppinn úr allri hættu fyrir Játvarði konungi,* »Hver voru einkenni á herklæð- um hans,« spurði Grái-Rikki. »Mín, mín! Úlfur dreginn á skjöld, og úifshöfuð á hjálminum.« Huga hnykkti við, líkt og hann hefði verið lostinn öru í gegnum. »Riddarinn með úlfsburstinni, Akkúr!« mælti Hugi, »og jeg gaf honum líf« »Heimskulégt tiltæki, og þess geldur þú nú,i mælti Grái-Rikki við sjálfan sig. »Við hittumst í bardaga og hann sagði mjer,« — mælti Pjetur frá Hamri og gerðist mál hans óskýrt, því að hann mæddi blóðrás. »Hann sagði mjer og hló við. Víst erum vjer háðir álögum skapanorna, allir saman.« Glotti hann þá feigðar- glotti og gaf upp öndin. Hugi tók höndum fyrir andlit sjer og stundi þungan. »Saklausan mann hefi jeg vegið, en gefið sekum líf. Æ, guð minn góður. Bikar minn er fullur. Tak þú hertýgi hans, maður, svo að jeg geti einhverritíma látið Akkúr sjá þau, og förum hjeðan áðurosstaka örlög þessa manns. Æ, hver mundi hafa giskað á, að slíkur mundi verða fundur okkar Pjeturs frá Hamri.« Frh. Cnska » er alheimsmálið, sem allir þurfa að kunna. Eflaust eru enn einhverjir í borginni, sem þurfa að læra meira en þeir kunna. Tækifærið býðst nú að verða fulinuma. y Komið á Laugaveg 30 A, til Jóns Runólfssonar. iacyy»ninpp(n>cyyat yyyytnmppKcyyi Lítiö fyrst inn, þegar á fatnaði eða vefnaðarvöru þurfið að halda, tll Ásg. G. Gunnlaugsson & Co. Austurstræti 1. Brent og malað Nýhafnar- IAPFID erbestíbænum APFI ódýrast og best í versl. ÁSGRÍMS EYÞÓRSSONAR, Austurstræti 18. 3« verður opnuð ný ® kjöt-og brauð 1 bætls- (Paalæg) búð á Lauga- p vegi 76. Sfmi 451. k Virðingarfyllst É T. Jonsen & Co. K. F U. M. Kl. 7. - 87*. þrastaæfing. U.Ð.-fundur. Sr. Bj. Jónsson talar. Allir 14—17 ára piltar vel- kom^ r. KAUPSKAPUR Ágætur harðfiskur fæst í pakkhúsinu austan við bryggjuna hjá Guðm. Grímssynl. Nýmjólk fæst allan daginn í Mjólkursöluhúsinu, Laugaveg 12. Mjólkurhúsið á Grettisgötu 38 hefur næga mjólk allan dag- inn. 3 fallegir kvenngrímubúning- ar til sölu með mjög góðu verdi. Afgr. v. á. Hrosshár keyptháu verði Þingholststr.25. kl. 9—10 árd. fsl.-Ensk orðabók G. T. Zoega óskasi Afgr. v. á. Tveggjamannafar gott óskast ti! kaups. Uppl. á hverfisgötu 40 uppi. Útgefandi Einar Gunnarsson, cand. phil. Baksleði með tveim setum helst grænmáluðum óskastkeypt- ur nú þegar. Uppl. á Grjóta- götu 7 tiiðri. Tenorhorn nýtt fæst með góðu verði. Afgr. v. á. Heilagfiski úr salti er til söiu hjá Hirti A. Fjeldsted, sími 81, eða Steingr.Steingrímssyni, Banka- str. 7. TAPAЗFUNDIÐ. Peningabudda fundin. Vitjist á afgr. Vísis. Kvennúr hefur tapast. Finn- andi beðinn að skila því gegn fundarlaunum á Bergstaðastíg 24. VINNA Reynið að láta hjóldraga og slípa skegghnífana ykkar á Grett- isgötu 22 B. Það borgar sig. Stúlka óskast í vist á gott og fámennt heimili. Ef óskað er getur hún fengið 2 tíma í viku fría. Afgr. v. á. Stúlku vantar nú þegar. Uppl. gefur frk. Nilson. Vifilstöðum Gramalt gert nýtt. Allskonar viðgerðir á orgelum og öðrum hljóðfærum hjá Markúsi þorsteinssyni. Frakkasfíg 9. Vinnumaður, duglegur og reglu- samur, óskast á gott heimili hjer í bæ. Afgr. v. á. HÚSNÆÐI Stofa óskast, helst á Lindar- götu eða neðarlega á Hverfis- götu. Afgr. v. á. Stofa er til leigu á góðum stað. Afgr. v. á. 4 herbergi og eldhús er til leigu á Njálsgötu 16. Semja ber við Guðm. Egitsson, Laugaveg 42, sem hefur ótakmarkað umboð. ML LEIGA Grímubúni ;garkaría ogkvenna fást leigðir a Laugav. 27, niðri. Kvenngrímubúningur fæst leigður á Hverfisgötu 11.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.