Alþýðublaðið - 04.04.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.04.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublað Gefitt tít af Alþýðuflokknum 1928. Miðvikudaginn 4. apríl 84. tölublaö. SJLMLA BtO Rauði Söguleg kvikmynd í 8 þátt- um eftir* Stanley Weyman. Aðalhlutverk leika. Alma Rúbéns Jotan Gh. Thomas Robert B. Martell. í síðasta siun í kvöld Frð Alpýðubrauð- gerðinni: Brauðbúðir okkar veiða <opnar um faátíðarnar, sera hér ségir: SMrdag, allan daginn. Jðstudaginn langa, M. 9—11 l h. Langardaginn, ailan daginn. Páskadaginnfráki.9-llf h. Á annan í páskum til kl. 6 e. h. mammmmmmmmmmm Kola-sími Valentinusar Eyjóifssonar er nr. 2340. Fundur verður i Jafnaðar- mannafélaginn (gamla) á skirdag kl. 8 7* í Bárunni uppi- Erindi flýtur Guðjón Benediktsson um stytting vinnutímans, rætt um 1 .maí og fleira. Mætið félagar' Stjórnin. Brauð frá, Alþýðubrauðgerðaraai 'fást á Baldursgötu 14. i .* Jarðarför sonar mfns Olafs Ssgurðssonar, sem andaö- íst 2 |j. m., fer fram i Kaldaðarnesi laugardaginn fiyrir páska og hefst fcl. 1. - Sigrfður Jónsdóttir. vm Síra E. GJBolt flytur erindi á ensku í Nýja Bió kl. 4 e. m. á fimtud. 5 p. m. (skírdag) uin hinn sanna tilgang hinnar frjálsu almennu kirkju. (The real purpose the free catholic church). Aðgöngumiðar seldir i dag hjá'frú Katrínu Viðar^og'á skírdag við innganginn i Nýja Bíó frá kl, 2 e. m. » Útsalan hættir laugardaginn 7. p. m. Notið tækifærið pessa tvo siðustu daga. Marteinn Einarsson & Co. Sðngskemtniio , Ungfrúrnar Ásta Jósepsdóttir og Svanhildur Þorsteinsdóttir, hr. Daníel Þörkelsson, ,hr. Garðar Þorsteinsson, hr. Guðmundur Sæmunds- son, hr. Hallgrimur Sigtryggsson, hr. Stefán Guðmundsson, hr. SverrTr Sigurðsson og Þorsteinn Magnússon, nemendnr Sigurðar Birkis halda söngskemtun i Gamla Bíó 2. páskadag kl. 3. Hr. Páll ísélfsson aðstoðar. Aðgm. hjá Eymundsson og.frú Viðar og 2. páskdagföGamla Bíó f. kl. 1- Sýningu heldur Rikarður Jónsson, yfir páskana í Baðstofu Iðnaðarmannafélagsíns (í Iðnskólanum). Daglega opin frá kl. 9Í—11 f. h. — 8 siðdegis. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgðtn 8, teknr að sér alls konar tækifærisprent- un, svo sem erf iljóð, uSgöngumiða, bréf, reikninga, kvittanir o. s. frv., og al- greiBir vlnnuna f ijitt og viB réttu verBi. Vinerpylsnr Medistepylsur. KLEINT Frakkastíg 16. Simi 73. Súkkulaði margar tegundir frá kr. 1,60 V* kg. ísl. smjör glænýtt kr. 1,60 V* kg. Ávextir, purkaðir, niðursoönir og nýir, Ágætar Appelsínur á 10 aura Allir verða ánægðir, sem verzla í Vðggnr. Halldór Jönsson, Laugavegi 64 (Vöggur) Sími 1403. NYJA BIO Paradísaiv eyjan. Sjónleikur i 8 páttum. í síðasta sinn í kvöld. Hárgreiðslustofa Helgu Helgadóttur Austurstræti 12 uppi. Pantanir mótteknar í síma 2204. Tllkpnino frá Bakarameistarafélagi Reykjavikur: Brauðsðlubúðirnar verða opnar um hátiðarnar sem hér segír: Skírdag, allan daginn. Föstudaginn langa, frá ki. 9—14 f. h. • Laugardagin til kl. 6 e. ra. Páskadagin frá kl. 9—11 f. k. 2. Páskadag til kl. 6 e. m. Stjórnin. Hjarta~ás smjerlíkið er bezt. Asgarður,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.