Alþýðublaðið - 04.04.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.04.1928, Blaðsíða 4
4 JtLÞÝÐUBlíAÐin 50 aura. .50 aura. Elephant-cigarettnr. LJúffengar og kaldar. Fásf áflls sfaðar, I taelMsstllii tajá Töbaksverzlnn Islands h.í. iiii I8BI 1111 jNjíhomið: j Silki-sviintn-1 | efoi i svört og n | Slifsi ! _ sérlega falleg kr. 5,50. * - Matthildur Bjornsdóttir. I LLaugavegi 23, iiBHimBimiii uan, svo sem kaffi, sykri, kokum óg mjólk. Vakin skal athygli á auglýsingum Alþýðubrauð- gerðarinnar og Bakarameistarafé- iagsins- Ólafur Marteinsson iauk í gær prófi í íslenzkum fræðum við Háskótann. Voru rit- gerðir hans svo snjallar, að hon- um var slept við munniegt próf. Veðrið. Hiti 2—8 stig. 730 mm. lsegð yfir Austurlamdi. Horfur: Vestan Og norðvestan á Suðvesturlandi, við Faxafióa og Breiöafjörð. Norðan og norðvestan á Vest- fjöirðum og Norðurlandi. Vestan á Austurlandi. Dálítil úrkoma um l'and alt. Smávegis. — Tveir sporvagnar rákust á í Beilín og særðust 21 af farþegun- um, tveir þeirra hættulega! — Falskir tveggja krónu pening- ar eru um þessar inundir í gangi í Danmörku. — Samningi atvinnurekenda í Danmörku við landbúnaðarverka- menn, hafa hinir fyrnefndu sagt upp. Samníngarnir gilda til 1. maí. — Landsbankinn danski og fjár- dráttur sá, er átt hefur sér stað í sambandi við hann er búinn að kosta danska rikið 132 miljónir J2óna. Þeir, sem viljja fá blaðið foorið heim á laugardag» inu og gerast fastir kaup« endur, eru góðfúslega beðnir að gefa sig fram á dag á skriSstofnnni, Anstnrstræti 6. Simi 2210. — Drengurinn Jackie Coogan, sem margir hér hafa séð á kvik- mynd. er nú búinn að græða sam- tals níu míijónir dollara. — Mikið er r'ætt um þessar mund ir i dönskum blöðum um leður- gerð úr hákarlsskráp, er muni gera hákailaveiðar við F.æreyjar, ísland, og Grænland mjög arðsamar. — Englendingnr hafa útbúið gufu skiplð „Istar“ til hákarlaveíða. Er sktápurinn sútaður um borð. Ó.F. Sölucirengir geta fengið íþrólta.- blaðið (III. árg., 4. tbl.) til aS selja. Koiini á Klapparstíg 2 í dag kl. 5—6 síðd. Drengur, 8 ára eða eldri, ós'kast !í sveiit í srnnar. Upp,l. í síma 2235. Buff, enskt buff, banket buff, saxað buff, karbonade með sósu. Alls konar búðingar, heitir pg kaldir. Saxað kjöt, Kjöt- og fiskbúðingar pantist ineð dags fyrirvara — margar teg- undir. — Alt sent heim. Hverfisgötu 57. Sími 2212. LitLlr, Stofudívanar á 25 kr. fást á Vinnustofunni á Laugavegi 3L Sokkar — Sokkar— Sokkar frá prjónastofanni MaJin ern ís- lenzkii, endingarbeztir, hlýjastir. Grerið svo vel ojj athaglð vilrurnar og verðið. Guðm. B. Vikar, Langavegi 21, simi 658. Notnð reiðhjól tekin til sölu og seld. Vðrnsalinn Klappar- stíg 27. Hólaprentsmiðjan, HafnarstrætÉ 18, prentar smekfelegaist og ódýr- ast fcranzaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. m ■■ ^ •- Wffi.n Ritstjóri og ábyrgðarmaðiu Haraldnr Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. William le Queux: Njósnarmn mikli. Stjórnmálamenn eru oft dæmdir hart fyrir það að líta í gegn um svört gleraugu á fram- tíð landanna. Enginm veit þetta betux en sá, er eyðir æfi sinni sem sendiherra lands síns í einhverju öðru landi, þar sem þjóðin kallast stórveldi. Napóleon, Bismarck, Beaconsfield og Crispi hafa allir spáð, að brotist yrði með óvígum hér inn á England. Það hefir Idregist, að sá spádómur rættist. Hann getur ræzt enn, — jafnvel þótt herskipafloti Eng- lendinga sé sá stærsti í heimi. Dag nokkurn,.er. ég- sat í makindum að miðdegisverði, fékk ég skyndiboð frá brezka sendiherranum um að koma til viðtals við hann samstundiB. Ég hraðlaði för minni liangað af öllum mætti. Þegar ég kom þang- oð, tók hann mjög hlýlega á móti mér að vanda, en var afskaplega myrkur á svipinn. Hann bar einkeranisbúining sinm, og var hanq hinn fyrirmamnlegasti. Ég sá, að honum var mjög mikið niðri fyrir. „Jardine!“ sagði hann með áherzlu. „Hans hátign konungurinm vill sjá yður.“ „Sjá mig!“ hrópaði ég og gapti af undr- un. „En ég hefi ekki einkenmisbúnimg. Ég get ekki farið þangað.“ „En þáð verðið þér að gera. Sendiboöí kom hingað frá höllinni og sagði, að hans hátign óskaði eftir því, að þér kæmuð til viðtals klukkan hálfniu." Og þannig varð það að vera. Ég ók til konungshallarinnar í eineykis- vagni hans hágöfgi, Ég spurðist fyrir um 'það á leiðinni þangað, hvers vegna hans há- tign Victor Emmanuel III., konungur Itaiiu, boðaði mig á sinn fund. „Ég veit það ekki,“ svaraði hans hágöfgi íbyggilegur á svip. „Ég sagði hans hátign konunginum fyrir nokkrum dögum, að þér væruð í Rómaborg. Honum þótti mjög mikið varið í þær fréttir. Minnist þess, að þótt ráðuneytið sé fjandsamlegt Englandi, er kon- ungurinn sjálfur trygguT og óbifanlegur og einlægur vinur vor.“ Ég fór nú að rifja upp fyrir már, hvað ég hafði heyrt um þann mann sagt, er ég átti nú að mæta augliti til auglitís, — eitt þessara peða, sem konungar kaliast Menn sögðu, að hann væri viljafastur og sjálf- stæður í skoðunum. En hvað eiginlega stoð- aði það? Hafði hann svo sem nokkur völd? Nei, að því, er virtist, alls engin. Já, og hvað var svo á því að græða að hlusta á hann rausa um stjórnmái, varnansamninga og vináttu gagnvart Englandi, fyrst því var nú einu sinni svo varið, að hartn gat ekki( hjálpað, — mátti engim áhrif — að minsta kosti bein áhrif — ha!fa á afstöðu Italí* til vor? Myndi Vizardelli sleppa bita úr aski sinum, mútufé Italíu og Frakklands, til þess að gefa gaum að vingjamlegum tillögum konungs síns? Það var sannarleg* ekki iíklegt. Fjarri fór því. Hans háfigu hafði komið á „veldisstól“ sinn fyrix að eins einu ári. En eiginlega engin stórvirki* hafa af hon\s.m heyrst né, spurst síðan. 14. kapítuli. konungur og njósnari. Þegar búið var með viðeigandi viðhöfn aö gera hans háfign oss kunnuga, vomm við fyrst hljóðir svo sem augnahlik. Konungin- um var mikið niðri fyrir, og brátt gusaðist upp úr honium smjaðunslegt orðagjálfur un það, hve mikið það gleddi hann, að han® hágöfgi Claucare lávarður kæmi til funda® við sig ásamt mesta njósnara Englands. Claucare lávarður smjaðiaði engu minna, og ég lagði til minn skerf af því ta[gi likk — þVí bar ekki að neita —, enda má ekkii draga það nf mér. „En ég kannast nú reyndar við yð*r pen-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.