Vísir - 07.02.1914, Blaðsíða 2

Vísir - 07.02.1914, Blaðsíða 2
V I S I R SoirgSegí slys vikii iil hja jDýskum hjónum í Bederkesa 22. f. m. B*rn þeirra 11 máqaaöa gamalt beið bflha mjög vovei^ga. Meðan móðir þess hljóp frá því fratn í eldhúsið, lagði hún það í iegubekk og selti borð íyrir framan, svo barnið skyldi ekki delía á góUið. En barnið brölti upp í legubekknum og þegar móðir þcips kom inn, hjekk það (t hökunni á borðbrúninni, klemmt milli borösins og legubekksins og hengdist til bjina. Maklegi svair. Blaðamaður nokkur segir svo frá: „Jeg var einu sinni staddur hjá einnl af helstu hefðarfrúm í Ber- lín á venjulegum heimsóknartíma. Við töluðum saman daginn og veginn. Allt í einu stóð hún upp og sagði: „Gerið þjer svo vel að sitja rólegar. Jeg verð að skreppa inn í stofuna hjerna næstu, því jeg þarf að líta efdr hvernig rafmagnsstöðvarmanninum pg að- stoðar-mönnum hans gengur að laga fyrir mig ljósfærin.“ — Hún fór inn í stofuna, en ljet dyrnar ópnar f hálfa gátt, svo jeg heyrði hvert orð. Fyrst heyrði jeg hana reka upp hljóð og svo hrópaði hún óttasleginn mjög: „Hvað ertu að hugsa María? þú lætur allt silfurstássið Qg borðbúnaðinn standa þarna á borðinu! Slíku læsir maður niður, þegar verka- menn eru í húsinu!“ Hún sagðjjjj þetta svo hátt að rafmagnstöðvar- mennirnir heyrðu það auðvitað jafnvel sem jeg. En yfirmaðurinn var vist ekki vanur að hlaupa upp á nef sj^- út af smámunum. Hann sagði bara blátt áfram við menn sína, en svo hátt, að frúin heyrði: „Heyrið þið, piltar! Farið þið fram í forstofu-fata- skápinn undir éiins! Jeg hengdi þar vestið mútt og jakkann. Takið þið úrið og festina og peninga- veskið mitt úr vinstri jakkabrjóst- vasanum og svo er best, að ein- hver ykkar hlaupi þeim með það til konunnar minná'. Við verð- um að vera varkárir: við þekkj- um ekki þetta fólk, 3em við er- um að vinna hjá!“ Ysti depill jarðarinnar. Miðasíu-þjóðirnar kctfki að vísu Pamir-hásljettuna „veralcfermæn- inn“, en fyrir löngu er sann- að að hæsti tindurinn er Mont Everest í Himalaya. þótt tindur þessi sje hæsta fjall í heimi, er hann ekki ysti depill jarðar- innar, ekki sá er lengst gnæfir át í himingeiminn. Jarðfræðingar hafa sýnt og sannað, að eftir lög- un og stöðu hnattarins er jarð- miðjufjarlægð (geocentrisk fjar- lægjð) tindanna á ytirborði hnatt- atáns þannig, að Chimborazzo- timlurmn í Kordillersafjöllum í Suðurameríku, er langi var talinn hæsta fjall heimsins, skagar miklu lengra út i geiminn frá jarðarmiðju en Gaurisankar og svo er um 94 aðra hátinda í hitabeltislöndunum. Jarðmiðjufjarlægð þessa hefur A. v. Böhm prófessor reiknað út aiHnákværmiaga. hjá Th. Tli. ? Sngólfshvoli. í dag. Tí hins 24, þ. m. gef jeg 10°|0 af öllum ábyrjuðum og 20°|0 af öSlum áteiknuðum ísaums stykkjum. * Augusta Svendsen. azzz Söngvarnir úr Ljenharði fógeta eftir ÁRNA THORSTEINSSON eru komriir út og fást hjá öllum bóksölum bæarins. Békaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Ú í s a 1 a n hjá V. B K. með 25% afslætti eru seld: Fataefni og slifsisborðar. Meðw20 %: SjölJCjólatau, Káputau, Peysur, Nærfatnaður. Með 15%: Klæði, Dömuklæði, Enskt vaðmál, Flónel, T isttau, Gardínutau, Morgunkjólatau, Millipils, m. m. fl. 10°/o—40% af öllum öðrum Vefnaðarvörum- Yerslunin Björn Kristjánsson. Hin störa rýmingariitsala hjá jónatan Þorsteinssyni, Laugaveg 31., er byrjuð og stendur yfir þessa viku. Afsláftur gef m af öllum vörum. Af veggfóðri, gólfdúkum, vaxdúk- um og gólfábreiðum 15—50% afsláftur. Af öllum húsgögnum gefinn afsláttur. Notið þelta ágæta fækifæri tii að eignast góðar og gagnlegar vörur fyrir lágt verð. Jónatan Þorsteinsson. Stanley Houghton, eitthvert efnifegasta leikritaskáld Breta, aðeins 32 ára, andaðist í Manchester litlu fyrir áramótin. Hann varð alvarlega veikur af botnlangabólgu í Feneyum ísum- ar, komst heim í júlí og var gerð- ur á honum holskurður, en var ekki samur að heilsu upp frá því. Leikrit hans „Hindle Wakes“ vakti feikna eftirtekt, svo hann varð, allt í einu frægur maður, þótt ungur væri, enda varð hann stór- auðugur á unga aldri svo að han ljet efdr sigum 18000000 krhafði hann mest grætt það fje á leikriti þessu, en mörg leik- rit ágæt samdi hann önnur. Hann var maður mjög fáskifdnn og átti :'áa vini í London, gaf sig lítt að öörum rithötundum og fór sína eið, — er það og mælt, að hann íafi verið óvenju feiminn og óframfærinn að náttúrufari. Auglýsingar í Vesiur- heimi. í San Francisko voru nýlega opnaðar þrjár fatasölubúðir, hver við hliðina á annari, áfastar í sömu húsaröð. Sá, er átti þá í miðið, sá einn morgun, að á búðinni til vinstri handar stóð auglýst með gríðarstóru letri: „þrotabús-út- sala“, og á hinni til hægri hand- ar sömuleiðis: „Allt. selt hjer með innkaupsverði vegna þess að verslunin hætdr“. Tuttugu mín- útum síðar hjekk stórt spjald yfir dyrum fatasölubúðarinnar í miðið og á því með stóru letri: „Aðal- inngangur“. KJÓTFARS og KJÖT í smákaupum er ávalt til sölu í niCursuðuverksmiðiuniii. Sími 417. 1 da^ fæst YISKIFARS. * j Frá bæarstjórnarfundi 5 febr. Bæarstjórnarfundur var haidinn i gær. 1. Borgarstjóri skýrði frá kosningu hinna nýkjörnu bæarfulltrúa og bauð þá velkomna í þessa nýu stöðu sína. Hinn lögákveðni frestur til að lcæra yfir kosning- unni var liðinn og engin kæra hafði fram komið. 2. Varafundarstjóri var kosinn Knútur Zimsen. 3. Skrifarar voru kosnir Sv. Björns- son og K. Zimsen. 4. Nefndlr: Fjárhagsnefnd; Borgarstj., Sighv. Bjarnason og J. Þorl. Fasteignanefnd: Bstj., Arinbj. Sveinbjarnarson og K. Z. Fátœkranefnd: Bstj., G. L., H. H., Sig. Jónsson og P. G. G. Byggingarnefnd: Bstj., K. Z., Þ. Þ. Utan bæarstjórnar Rögnvaid- ur Ólafsson byggingameistari og Sigv. Bjarnason trjesmiður. Veganefnd: Bstj., J. Þ., Jóh. Jóhannesson, Magnús Heigason og Tr. G. Bmnamálanefnd: Bstj., Arinbj. Svb., J. Þ. og H. H. (í þeirri nefnd er einnig bruna- stjóri sjálfkjörinn.) Skattanefnd: Bstj., Sighv. B. og Sv. B. Heilbrígðisnefnd: Sv. B. ístjórn Fiskimannasjóðsins: Tr. G. Vatnsnefnd. Bstj. og Jóh, J.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.