Vísir - 09.02.1914, Síða 1

Vísir - 09.02.1914, Síða 1
9QQ ^D\s\r Vísir er blaðið þitt. Hann áttu að kaupa fyrst og fremst. Kemur út alla daga. Sími 400. Agr. í Hafnarstr. 20. kl. 11 árd.til 8 síðd. Kostar 60 au. um mánuðinn. Einst. blöð3au. Skrifstofa í Hafnarstræti 20. (uppi), opin kl. 12—3, • . Sími 400. Langbestí augl.staður í bænum. Augl. sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtíngu. Mánud. 9. febr. 1914. Háfl. kl.4,34‘ árd. og kl. 4,53’ síðd. Á morgun Afmœli : Frú María Ólafsdóttir. Frú Ragnhildur Pjetursdóttir. Frú Kristín Pálsdóttir. Ungfrú Rannveig þorvarðard. Ámundi Ámundason, fiskimatsm. Póstáætlun: Ingólfur fer til Borgarness. Botnía kemur frá útlöndum. Veðrátta í dag. Loftvog X -< 6 a V- 12 -a c > Veðurlag Vm.e. 741,0 0,4 0 Ljettsk. R.vík 745,2 0,5 NNA 4 Skýað ísaf. 750,4 3,6 NA 1 Alsk. Akure. Gr.st. 744,6 0,3 NNA 4 Hríð Seyðisf. 739,2 0,4 0 Hríð þórsh. 739,3 1,8 V 2 Alsk. munið eftir tilraunakosningunni á Hverfisgötu 3C kl.5—8 í dag. OíA I BiografteaterlOíA OIO | Reykjavíkurj D10 sri Sjónleikur í 2 þáttum frá »Vita- scope« í Berlín. Aðalhlutverkið leikur Hanni Weisse. H Hjer með tilkynnist, að konan mín elskuleg, Helga Halldórsdóttir, andaðist að heimili sínu, Holtsgötu 9., 31. janúar. Jarðarförin er ákveðinfimmtudagl2. þ. m. fráheimilihinnarlátnu. Hús- kveðjan byrjar kl. 11 l/2 f. h. Eftir ósk hinnar látnu verð- ur ekki tekið við krönsum. Ingim. Þórðarson. Cigarettuverksmiðjan A. G. Cousis & Co., Cairo & Malta, býr tii heimsins bestu egyptsku og tyrknesku sígarettur. Þær eru seldar um víða veröld. Þýskalandskeisari reykir þær og Noregskonungur. Engar aðrar sí- garettur er leyft að selja íTunis og Japan. Þær fást í Levis tóbaksverslun. Málskostnaður falli niður fyrir báð- um rjettum. Ljenharður fógeti var sýndur í gærkveldi í síðasta sinni á þess- um vetri. Var leikhúsið íroðfullt, og fylgdu menn auðsjáanlega leiknum með mikilli athygli. Tókst leikurinn yfir höfuð vel, og var til muna betur leikið en fyrsta kveldið. Sjer- staklega skal bent á að bæði í 1. og 3. þætti var leikurinn bæði kvildegri, eðlilegri og betri en áður. Jíot\8 sewd\s\Jo\w frá Sendisveinaskrifstofunni. Simi 444. Þegar djöfullinn heimsókti okkur. 0 R BÆRtJMH Yfirrjettardómur. Nú samstund- |s var uppkveðinn yfirrjettardómur í málinu: Krabbe verkfræðingur gegn bæarstjórninni. Vann Krabbe málið, en krafa hans færð niður úr 3 000 kr., sem undirrjettur hafði dæmt honum, í 1 500 kr. með rentum frá 17. okt. 1912. Þegar jeg nú sest niður til þess að færa í letur einn hinn stórfeld- asta viðburð, sem yfir höfuð virð- ist geta komið fyrir nokkurn mann, geng jeg ekki að því gruflandi, að margir muni segja þegar í upp- hafi og áður en þeir hafa nokkuð kynnt sjer málavexti og mögUleika til þess að satt sje frá sagt, að þeir segi þá umsvifalaust að saga mín sje ekki sönn. Jeg mun þó reyna að skýra svo nákvæmlega frá til- drögunum til þessa atburðar og frá atburðinum sjálfum, að menn hugsi sig tvisvar um áður þeir neita að satt sje, enda eru tveir menn vitni að því, sem fram fór, og væru til með að staðfesla þessa frásögn með eiði eða Ieggja við drengskap sinn að sönn sje. Það er líka svo margt í náttúr- unnar ríki, sem menn skilja ekki, og geta þó ekki móti mælt að til sje. Við höfum nýlega heyrt vitnis- burði margra mætra manna og þar með prestvígðra um það, sem fram hefur komið við þá og kallað er af völdum dauðra manna, að ekki er til neins að berja lengur höfð- inu við steininn með blákaldri neit un. Jeg fyrir mitt leyti trúði alls ekki á tilveru djöfulsins, er þessi sýn bar fyrir mig, en þar fyrir get jeg ekki á neinn hátt efast um, að jeg hafi í raun og veru sjeð það, sem jeg þóttist sjá, enda urðu fleiri skilningarvit mín en augun vör við tilveru þess, sem jeg sá og við báðir, Það var komið fram á þorrann, árið 1896. Snjór var mikill á jörðu og hörku frost úti. Við vorum tveir skólapiltar sambýlismenn í litlu her- bergi niðri í Miðbænum í Reykja- vík. Fjelagi minn var nokkuð kvef- aður og olli það honum allmik- illar áhyggju, því að næsta kvöld átti hann að vera í boði hjá heldri fjölskyldu í bænum. þar var gjaf- vaxta dóttir og fríð sýnum og var honum næsta hugleikið að geta i komið þar sem best fram. Hann var söngmaður nokkur og mátti búast við, liann myndi nokkuð þurfa að nota sína góðu rödd í gleðinni og glaumnum og því var nú íllt í efni, er hann var nokkuð hás. Hjer var úr nokkuð vöndu að ráða, og vildi jeg fyrir hvern mun geta orðið vini mínum að liði í þessu efni. Datt mjer þá í hug gamalt þjóðráð, en það var að fá sjer heitt og sterkt Wisky-toddý, og voru þetta raunar engir neyðarkost- ir, því báðum þótti allgott í staup- inu, Efni voru ekki mikil fyrir hendi, en lánstraustið var allgott og feng- uiii við því lánaða 1 flösku af Wisky hjá góöum kaupmanni og 1 pd. af púðursykri. Þegar heim kom með varninginn, lögðum við vel í ofninn og hituðum á honum vatn og svo var sest að drykkju. Vinur minn fjekk ósviklnn bróður- partinn úr flöskunni, enda var það hann, sem átti að læknast og jeg beinlínis neyddi því seinasta ofan í liann. Mjer var líka bæði annt um að lækning mín hrifi og svo var máske dálítill hrekkur í og með. Jæja, lionum varð nú ekki meint af inntökunni og þegar litið er einnig til þess, að þetta var í síðasta sinn, sem áfengur dropi kom inn fyrir hans varir, verður ekki sagt, að inntakan hafi verið of mikil. Enda stóð heimsóknin að minnsta kosti ekki í beinu sam- bandi við hana. Þegar vi höföum lokið úr flösk- unni, bættum við vel áofninn,byrgð- um gluggann, sem best við gátum, svo norðanbylurinn næddi ekk* eins inn á okkur. Háttuðum og siökt- um ljósið, breiddum vel yfir okkur og sofnuðum von bráðar. »Jesús almáttugur drottinn!* Gegn um svefninn heyrði jeg þetta hrópað í skelfilegum angistar- róm og í sama bili var jeg gripinn heljar tökum, svo hold ætlaði frá beini og jeg varð samstundis glað vakandi. Það var vinur minn, sem hafði gripið í mig af öllum lífs og sálar kröftum. »Djöfullinn«, hvíslaði hann nú. Það var albjart í herberginu, enda þótt niðdimm nótt væri og við hefðum slökkt á Iampanum, sem stóð á borðinu með kyrrum kjör- um. Mjer var fyrst litið til vinar míns, sem hafði fengið þetta heljarafl, er jeg vissi ekki til áður að hann ætti. Augun ætluðu út úr höfðinu, svit- inn rann af honum í Iækjum og hann skalf og nötraði eins og hrísla Jeg hef hugsað til þess á eftir, að það var lán að hann skyldi hvorki verða vitskertur eða þá að minnsta kosti hvítur af hærum, eftir svo afskaplega geðshræringu. Hann starði fram til rúmgaflsins, þaðan sem birtan virtist koma og jeg leit í sömu átt, þegar orðinn sæmi- lega skelkaður, og jeg sá — sömu sjónina og hann. Hann stóð þarna að sjá fast við rúmgaflinn okkar, eldrauðflekkóttur á litinn upp að húfubarði og fuku gneistar út frá honum í allar áttir. í herberginu var ofsa hiti og bruna- lykt. Rúmgaflinn var svo brenn- heitur að jeg varð að kippa að mjer fótunum. Niðurh BIIrÁ ÚTLÖNDUNlfl BtB Einkennilegar töiur. í reikningi koma oft fram ein- kennilegar talnaraðir; einkum á það sjer stað við margföldun á öllum tölunum 1—9 í röð. Lesendum Vísis þykir eflaust mörgum gaman að reikna og skal hjer því nefna nokkur dæmi. Þegartalan 987 654 321 er marg- földuð með 45 verður útkoman 44 444 444 445. — Ef margföld- unartölunni er snúið við og 123 456 789 er margfölduð með 45, verður útkoman jafn einkenni- leg: 5 555555 505. Ef nú tatan 123 456 789 er margfölduð með 54 (stafirnir 4 og 5 skifta om sæti) kemur önnur ein- kennileg útkoma,- 6 666 666 606. Sje nú margföldunartalan eins og í fyrsta dæminu 987 654 321 og attur margfaldað með 54 verður útkoman 53 333 333 334 — allir tölustafirnir 3 nema fyrsti og síð- asti, sem eru sömu stafirnir og í margfaldaranum 54. Sje ennfremur sama margföldun- artala margfölduð með 27 (helm- ingnum af 54) verður útkoman 26 666 666 667 —, allir tölustaf- irnir 6, nema fyrsti og síðasti, sem eru sömu stafirnir og í margfaldar- anum: 27. Ef nú 2*og 7 eru láfnir skifta um sæti og sama margföldunartala notuð, þá verður dæmið svoria: 98 7 654 321 x 72 og útkoman þá 71111111112 —, tala með sömu einkennum og í næsta dæmi á undan: allir tölustafirnir 1 nema sá fyrsti og síðasti, sem eru sömú staf- irnir og í margfaldaranum 72. Jafn einkennileg verður útkoman þegar þessir tölustafir, raðað á ýms- an veg, eru margfaldaðir með 9 eða útkomu eínhverra einstakra tölu- stafa, margfaldaðra, með 9. Ef margföldunartalan t. d. er 12 345 679 (8 sleppt úr röðinni) og margfaldað er með 63 sem er = 7x9, lítur dæmið svo út: 12 345 679 ________63 37 037 037 74 074 074 777 777 777

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.