Vísir - 13.02.1914, Qupperneq 1
90*
\*
Vísir erelsta— besta og út-
breiddasta
fslandi.
dagblaðið á
\)U\
V
Kostar 60 au. um mánuðinn. Skrifstofa í Hafnarstræti 20, (uppi),
Einst. blöð3au. opin kl. 12—3, Sími 400.
Kemur út alla daga. Síini 400.
Agr. í Hafnarstr. 20. kl. 11 árd.til 8 síðd.
Langbestí augl.staður í bænum. Augl.
sje skUað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtlngu.
I, O. O. F. 952139 I.
Föstucf. 13. febr. 1914.
Háfl. kl. 7,15‘ árd. og kl. 7,35’ síðd.
Á morgun
Afmœli :
Brynjólfur H. Bjarnason, kaupm.
Ágústa Björnsdóttir, bankaritari.
Frú María’ Guðmundsdóttir.
Þórarinn B. Þorláksson, málari,
Frú Steinunn Skúladóltir.
Jón Dahlmann, ijósmyndari.
Frú Guðrún H. Tulinius.
Pósíáætlun:
Ingóitur kemur frá Garði.
Veðrátta í dag.
Vm.e.
R.vík
ísaf.
Akure
Gr.st.
Seyðisf.
þórsh.
bZ) o 56 a
> rtK JZ
o X 'TJ c >
bu
rt
"n
3
lO
QJ
>
732,9
734.1
739.2
736.2
701,0
735,8
737,7
4,4\
;0
Hálfsk.
Alsk.
Alsk.
Ljettsk.
Ljettsk.
Heiðsk.
Alsk.
5.5 ANA 2
7,0 N 9
10,0 0
16,0 0
1,1 0
4.6 SA 4
N—norð- eða norðan,A - aust-eða
austan,S—suð- eða sunnan, V— vest-
eða vestan
Vindhæð er talin í stigum þann-
ig; 0—logn, 1 —andvari, 2—kul, 3—
goia, 4—kaídi, 5—stinningsgola, ð—
stinnmgskaldi,7—snarpur vindur,8—
hvassviðri,9 stormur, 10—rok,l 1—-
ofsaveður, 12— fárviðri.
Skáleturstölur í hita merkja frost.
Bíó
Biografteate
Reykjavíkur
STELSYKI.
Sjónleikur í 2 þáttum.
Sagan af jarfinum af Cleves og
sorglegum örlögum hans.
Leikinn af þekktum dönskum
leikendum.
llfl'
Cinarettuverksmiðjan
A. G. Cousis & Co., Cairo &
Maita, býr til heimsins bestu
egyptsku og tyrknesku sígarettur.
Þær eru seldar um víða veröld.
Þýskalandskeisari reykir þær og
Noregskonungur. Etigar aðrar sí-
gareltur er leyft að selja íTunis
og Japan. Þær fást í
Levis tóbaksvers’un.
ngiskjóseadur.
ki
Þjer, sem eruð Sjálfstæðisstefnunni fylgjandi, komið í kveld (föstud.)
■ 5—lO á Komingaskriístofuna á horninu við Mverfisgötu og
Klapparstíg og látið þar í Ijósi með leynilegri atkvæðagreiðslu,
hverjum þjer trúið best til þess að reka erindi Sjálfstæðismanna á næsta
þingi.
Síðustu forvöð í kveld.
H íS
P r Ljósmyndasíofa
®
| Telefon 449. »
Ólafs Magnussonar.
JCoVÆ sonA\soe\n
frá
Sendisveinaskrifstofunni.
Simi 444.
íkkistur fást venjulega tilbúnar
á Hverfísg. 6. Fegurð, verð og
gæði undir dómi almetmings. —
Sími 93. — Helgi Helgason.
i Fallegustu likkisturnar fást |
I hjá mjer—alltaf nægar birgð- |
M ir fyrirliggjandi — ennfr. !ik- ’
” klæði (einnig úr silki) og lík-
kistuskraut. &
Eyvindur Árnason. h
Æfiníýri á gönguför
eftir C. Hostrup,
föstudaginn 13. febrúar ki. S.
Verður leikið að eins fáein kveld.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó.
Sjáifstæðisfjelagsfundur
laugardaginn 14. febr. kl. 8;V* síðd. í K. F. U. M.
— Fundarefni: Urslit tilraunakosningar. —
Allir sjálfstæðismenn velkomnir.
Bragi kom inn í gær vegna
þess, að fjórir menn höfðu tekið
hettusótt.
Gefin saman: 7. þ. m. Þórður
Þórðarson, trjesmiður frá Gerðum
í Garði og Gíslanna Gísladóttír frá
Brekku í Garði.
Dánar eru 8. febr.: Júlíana
Guðmundsdóttir ekkja 62 ára . á
Hverfisgötu 36 og 10. febr.: Pór-
hildur Pdlsdðttir, ekkja 72 ára,
Grettigötu 20.
NorðlÍMamót
verður haldið á Hótel Reykjavík kl. 8 e. m. 24. febr.
næstkoniandi. Aðgöngumiðar fara ekki yfir
2 kr. SO au. Þar verður kvöldmatur,
ræðuhöld, strengleikar og dans
á eftir, ef þess verður óskað.
‘JrÆ^evrs^otv.
Þinglýsingar.
12. febr.
1. H. S. Hanson selur 7. þ. m.
Ágúst Thorsteinssonhálft hús-
ið nr. 1 við Grettisgötu fyrir
c. 4000 kr.
2. Benedikt Ásgrímsson selur 10
apríl 1913 Hallgrími Bene-
diktssyni húsið nr. 19 við
Bergstaðastræti fyrir 2000 kr.
3. Einar Jónsson selur 19. f. m.
Pjetri Hanssyni húsið nr. 41
við Grettisgötu fyrir 2500 kr.
4. þorleifur Guðmundsson selur
26. nóv. 1913 Jóhanni Jó-
hannessyni húsið nr. 37 við
Bergstaðastræti fyrir 3800 kr.
5. „Ingólfsnefndin" afsalar 22. f.
m. biskupi þórhalli Bjarna-
syni hinu svokallaða Ingólfs-
húsi.
6. Gísli Halldórsson selur 7. þ.
m. Reykjavíkurbæ 77,3 fer-
metra lóð við Hverfisgötu
fyrir kr. 386,50.
llFRÁ OTLÖNDUMÍH
Ú R BÆfUJM
f Niðurjöfnunarnefnd, sem
nú er að verki, hefur orðið sú
breyting, að Sigurður Briem póst-
meistari er orðinn formaður hennar
í stað Halldórs Daníelssonar yfir-
dómara, er fór til útianda með
Sterling síðast. Jes Zimsen konsúll
er ritari nefndarinnar.
Hörð útivist var það, sem Hans
austanpóstur Hannesson fjekk á
austurleið um daginn. Fór hann
hjeðan á hádegifyrra sunnudag. Gekk
ferðin þrautalaust til Baldurshaga,
en þá tók færð og veður mjög að
versna. Fóru þeir þrír saman með
lestina: Sigurður Gíslason, Þor-
varður sunnanpóstur Magnússon og
Hans. Allir þaulvanir ferðamenn,
sem í ýmsar raunir liafa ratað á
ferðum sínum áður. En svo var
hríðin mikil og færðin íll, að þeir
hjeidu, að þeir kæmist ekki Iifandi
til næsta bæar. Hvaö eftir annað
voru þeir nær því hrafttir út í
Hólmsá, en hún var upþbólgin
og hefði vel getað orðið þeim öll-
um að bana, ef í henni hefði lent.
Eftir fjögra stunda hrakninga frá
Baldurshaga náðu þeir loks að
Geilhálsi, sem ekki er nema 10
mínútna ferð í skaplegu færi. Var
þá náttmyrkur komið og ljetu þeir
þar fyrirberast um nóttina, þótt
heitið væri ferðinni til Kolviðar-
hóls þann dag.
Hans kom heill á húfi með
austanpóst í gær kl. 2x/2. Gekk
ferðin ólíkt greiðara til baka, en
bíða varð hann fjóra daga eftir
Skaftafellssýslupósti á Odda.
Apríl seldi afla sinn í gær i
Hull fyrir kr. 8 870,00.
Siórþjófnaður
var framinn í Nizza 26. f. m.
Rjeðust vopnaðir bófar inn til dýr-
gripasala og stálu skrautmunum,
er námu um 100 000 krónum.
Óku þeir síðan í bifvagni og hafa
enn ekki náðst.
Ræningjaforingi
nokkur, Imerelli Schaili, hefur
lengi gert spjöll mikil í löndum
RússaviðKaukasus, drepið, brennt
og brælt í Georgíu og víðar í
fjallendinu. En 26. f. m. komst
lögreglan á snoðir um, að snáði
væri í húsi nokkru í þorpinu
Nachalowka, sem er úthverfi
viö Tiflisborg. Sló lögreglan
hring um húsið og fyllti nálægar
götur. Ræningjaforinginn var þar
og, en ekki á því að gefast upp
að óreyndu, og ljet skotin dynja
á lögreglumönnum. En er skot-
hylki hans þraut, hljóp hann út
yfir skíðgarð og var þá skotinn
til bana. Áður hafði hann sært
allmarga. Sprengikúlur tvær fund-
ust í húsinu.