Vísir - 22.02.1914, Blaðsíða 1
9VS
V6
\/íd 8* er elsta— besta — út-
V 1 ö B I breiddasta og ódýrasta
dagblaðið á íslandi.
«
Vísir er blaðið þitt.
Hann áttu að kaupa fyrst og fremst.
Kemur út alla daga. Sími 400.
Afgr. í Austurstr. 14. kl. 11 árd.til 8 síðd.
Kostar 60 au. um mánuðinn. Kr. 1,80
ársfj. Kr. 7,00 árið (380-400 tbl.).
Skrifstofa í Áusturstræti 14. (uppi),
opin kl. 12—3 Sími 400.
Langbesti augl.staður i bænum. Augl.
sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu.
Sunnud. 22. febr. 1914.
Háfl. kl. 4,0' árd. og k!. 4,19’ síðd.
Á morgun
Afmœli :
Frú Ant;a Adólfsdóttir.
Ungfrú Dóra Þórha'Isdóitir.
Eyólfur Björnsson, vjelstjóri.
Póstáœtlun:
Hafnarfjarðarpóstur kemur og fer.
Biografteater
Reykjavíkur
Hjartakvalir.
Sjónleikur úr daglega lífinu
í 2 þáttum.
, Hin dygga Lucy
Agætur franskur gamanleikur.
tkkistur fást venjulega tilbúnar
á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og
gæði undir dómi aimeunings. —
Sími 93. — Holgi Helgason.
Trúlofunar-
hrÍnga smíðar
BjörnSímonarson.
Vallarstr.4.Símil53
s&w&\$ve\t\
frá
Sendisveinaskrifstofunni.
Simi 444.
Cigarettuverksmiðjan
A. G. Cousis & Co., Cairo &
Nlalta, býr til heimsins bestu
egyptsku og tyrknesku sígarettur.
Þær eru seldar um víða veröld,
Þýskalandskeisari reykir þær og
Noregskonungur. Engar aörar sí-
garettur er leyft að selja í Tunis
og Japan. Þær fást í
Levis tóbaksverslun.
^ÍSíTfcía m við Bergstaðastræti
kJ E IVACl. I í a 0g Qrundarstíg :
Samkoma í kveid kl. 61!,.
Aiiir velkomuir. D. Östlund.
f Betel
í kvöld, kl. 6l/2.
Efni: Hin sjö innsigli.
(Opinberunarb. 6. kap.)
Alvarlegir og frœðandi viðburðir
birtir í hinu spámannlega orði.
Ailir velkomnir.
Myndir sýndar fyrirlestrinum til
skýringar.
O. J. Oisen.
Magdeborgar-Brunabótafjelag. |
Aðalumboðsmenn á íslandi: É
O. Johnson & Kaaber. 1
Magniís Sigurðsson
Yfirrjettarmálaflutningsmaður.
Kirkjustr. 8. Venjul. heima kl. 10-11
Æfiníýri á gönguför
eftir C. Hostrup,
sunr.udagskveid kl. S (líklega í síðasia sinn).
Aðgöngumiðar fást í Iðnó.
m ARNI EIRIKSSON,
AUSTURSTÆTI 6.
Bæarins besta verslun með:
Vefnaðarvörur
til alls konar fatasaums
og hannyrða.
Prjónavörur.
Nærföt fyrir unga og gamla.
Sokkaplögg, vettlingar
og peysur.
Hrenlæíisvörur,
flest, sem þarf til þvotta
og ræstingar.
Giysvarningur.
Beikföng og smámunir,
hentugir til gjafa,
og fjölda margt fleira
Ú R BÆNUM
Á Vífilstaðahæli hefur nú um
tvo mánuði dvalið Reykvíkingur
einn mjög þungt haldinn. Heima
á hann konu veika og tvö börn,
2 Og 4 ára. Hann er verkamaður
eignalaus og geta má nærri.hvernig
heimilisástæðurnar eru. Góðir
bæarbúar eru beðnir að liðsinna
honum og fjölskyldunni. Vísir
vill taka á móti gjöfunum.
Skúli fógeti kom af fiski í
fyrra kvöld og hafði aflað um
30 þús. Var skipstjóri veikur af
hettusótt og fer annar í hans stað
út með skipið [Kristján Kristjáns-
son].
White Frear, breskur botn-
vörpungur frá Hull, kom í gær
með meiddan mann (handlama).
Hjörtur Hjartarson lauk laga-
prófi við Háskólann nýlega. Hlaut
1072/g stig.
|! viestra. J
Hlutakaup Vestur-íslendinga í
Eimskipafjelaginu voru komin kr.
154 700,00 22. f. m.
Hans Sveinsson, tannaflrauna-
maður úr Reykjavík, hefur dval-
ið rúmlega ár í Winnipeg. Rjett
fyrir jólin fór hann vestur til
Seattle og ætlar þaðan til Eyaálf-
unnar. Samferða honum er Carl
Anderson, er með honum fór
vestur.
í Gimli er nýkosinn borgar-
stjóri íslenskur og tveir íslend-
ingar í bæarstjórn, af þremur.
Œ'
Staifóettu
Akureyri í gær.
Verksiniðju mikla er verið að
setja hjer á stofn, sem á að búa
til síldartunnur. Eru aðalmenn
hennar Björn Líndal, Ragnar
Ólafsson, Pálmi Pálmason, og
Ottó Tulinius, Áætlað er að
verksmiðjan muni kosta 60 þús.
krónur.
Minningarguðsþjónusta um
Hallgrim Pjetursson verður hald-
in hjer á morgun. Síra Matthías
Jochumsson stígur í stólinn og
heldur tveggja stunda fyrirlestur,
en Geir víxlubiskup syngur fyrir
altarinu kvæði Matthíasar um
Hallgrím.
•f* Rannveig Espólín, dóttir sr.
Hákonar Espólín, andaðist ný-
lega hjá tengdasyni sínum Birni
kaupmanni Gunnarssyni á Kljá-
strönd. Hún var 82 ára að aldri.
Tíðin hjer hefur verið mjög
stirð undanfarið. Fannkyngi svo
mikið áð varla er fært um jörðina.
Ingólfur Gíslason, læknir á
Vopnafirði, býður sig fram til
þings í Norður-Múlasýslu. Hall-
dór Stefansson í Hamborg hefur
tekið framboð sitt aftur.
ísafirði í gær.
Norðanstormur er hjer nú og
?e\v,
sem taka vilja þátt í Fjelagsskap
í því augnamiði, að fá prófessor
Harald Nieisson til þess að halda
guðsþjónustur í Fríkirkjunni ann-
anhvorn sunnudag síðdegis, eru
beðnir að rita nöfn sín og heim-
ili á lista í Bókaverslun ísafold-
ar eða hjá Halldóri Þórðarsyni
bókbindara, Laugavegi 4, fyrir
næstu mánaðamót.
Allir vita
að vjelskorna
neftóbakið hjá
Levi
er best.
IW4
a
FfiÁ OTLÖNDPM Stfel
nefur aldrei á sló,
Spákerling lýsir vígi.
Cadiou, verksmiðjueigandií Brest
hvarf nýlega, og litlu síðar var
meðeigandi hans, Louis Pierre, 31
árs gatnall, tekinn fastur, grunaður
um að hafa myrt hann. Morðið
komst þannig upp: Bróðir hans,
ljet frænda sinn leita frjetta hjá spá-
kerlingu um hvarf hans. Hún kvað
Cadiou hafa verið myrtan af háum,
dökkleitum, skeggjuðum manni,
rúmlega þrítugum, sem hafði falið
líkið í pytti í skógi skammt frá
verksmiðjunni og mokað mold yfir.
Líksins var leitað þar og reyndist
þetta hárrjett. Lýsing morðingjans
og fleira bar grun á Pierre, en
hann kvaðst saklaus. Er hann nú
í gæsluvarðhaldi.
»Varið ykkur á glóbjaria
hárinu, piltar.«
Þessi orð segir merkur dómari
í Vesturheimi að grafa bæri á skjöld,
er sjerhverri stúlku væri gert að
skyldu með lögum að bera í bak
og fyrir, eins og götudrengir bera
auglýsingar. Hann kveðst byggja
þessa tillögu sína á reynslunni um
embætlistíð sína. Hermann L. Roth,
merkur breskur lögfræðingur, kveðst
vera alveg samdóma dómaranum
um þetta álit hans, — fórust hon-
um svo orð við blaðamann, er leit-
aði álits hans um ummæli dóm-
arans:
»Þegar hjónaskilnaðar er leitaö,
eru konurnar í 90 tilfellum af 100
með glóbjart hár. Ljóshærðar konur
eru hjegómagjarnar. Ljóshærðar
konur eru hverflyndar. Ljóshærðar
konur unna engum nema sjálfum
sjer. Þær tæia til daðurs og egna
til áieitni. Glóbjarta hárið er vöru-
merk] Ijettúðarsnótanna. Þær eru
ræningjar hjartarósemi og sálarfriðar.
Þær eru örlaganornir mannfjeiags-
ins.