Vísir - 05.03.1914, Blaðsíða 1

Vísir - 05.03.1914, Blaðsíða 1
WK \/ícS*“ er elsta — besta — út- V loir breiddasta og ódýrasta dagblaöiö á Tslandi. \s\t Kemur út alla daga. Sími 400. Atgr. i Austurstr. 14. kl. 1 lárd.til 8siöd. Kostar 60 au. um mánuðinn. Kr. 1,80 ársfj. Kr. 7,00 árið (380-400 tbl.). Skrifstofa í Austurstraeti 14. (uppi), opin kl. 12—3, Sími 400. Langbesti augl.staður í bænum. Augl. sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu. Fimmtud. 5.mars 1914. Háfl. kl. 10,40'árd.og kl. ll,20’.síðd Aftnœli: Ungfrú Þorbjörg Jónsdóttir. Á morgun Afmœli-. Frú Anna Pjetursson. Ungfrú Anna Guðmundsdóttir. Geir Konráðsson. J4nas Eyfjörö trjesm. Nils Andersson, bóksali. P. H. Dihl, vindlari. Pðstáœtlun : Austanpóstur kemur. Jarðarför Hefga jónssonar prent- ara fer fram sunnud. 8. þ. m. frá heimili hins látna, Grettisg. 45. Húskveðjan hefst kl. 17* e. h. Þeir, sem kynnu að vilja senda kransa, eru beðnir um í staðinn að minnast Heilsuhælisins. Aðstandendur hins látna. p; ' I Biografteate DI O I Reykjávíku Rödd fortíðarinriar. Frakkneskur sjónleikur. Lifandi frjettablað. Leikfiniissýning. Kapphlaup. Kappróður. Listahlaup á skautum. g fkkistur fást venjulega tilbúnar á Hverfisg. 6. Fegurð, verð og gæði undir dómi almennings. — Sfmi 03. — Helgi Helgason. Kosningaskrifstofa Hafnarstræti 16., uppi, er fyrst um sinn opin kl. 6—9 daglega. Trúlofunar- hringa srníðar BjörnSímonarson. Vallarstr.4.Símil53 Kosningaskrifsiofa Sjálfstæðismanna l Templarasandi 3. Opin kl. 5—8 síðd. Cigarettuverksmiðjan A. G. Cousis & Co., Cairo 8t Malta, býr til heimsins bestu egyptsku og tyrknesku sígarettur. Þær eru seldar um víða veröld. Þýskalandskeisari reykir þær og Noregskonungur. Engar aðrar sí- gareltur er leyft að selja íTunis ■ °g Japan. Þær fást í Levis tóbaksverslun. AUGU ÁSTARSNNAR eftir J O H A N BOJER. Laugardaginn 7. mars kl. 3 síðdegís. Aðgöngumiða má panta í bókaverslun Isafoldar. jpj Sandgerði í dag. Fiskafli í gær var að meðal- tali yfir 1000 á bát. 2 bátar fengu 1300. Form. Jóh. hreppúj. Björns- son og |ón Óttarsson. Meðalafli í Vestmannaeyum f gær 400 á skip. Vestmanneyum í gær. Afli er hjer mikiil. Róið hjer almennt bæði í gær og í dag. Með- alafli yfir 400 á skip. Ný fiskganga komin nú og útlit hið besta. Tilraun með þorskanet var fyrst gerð í gær í Vestmannaeyum. Það gerði Noiðmaðurinn Fröland. Lagði hann eina »trossu« milli lands og eya og fjekk eftir nóttina 800. Þar af helming stórþorsk og hitt stórupsa. Eftir þessari fyrstu smátil- raun lítur þar vel út með þorsk- netaveiði, eins og annarstaðar við Suðurland þar sem reynt hefur veriö. Maður drukknaði í dag hjer í Eyunum. Hann hjet ÞóröurGuð- jónsson og var frá Kirkjubæ. Hann fjell út af mótorbát í róðri og náðist ekki aftur. I Þorlákshöfn eru menn nú að útbúa sig til veiða og eru þangað komnir flestir, sém þar ætla að stunda veiði á vertíðinni. Var fyrst róið í gær en aflalaust eun. Einn báturinn fjekk 4 í hlut. Á Stokkseyri og Eyrarbakka er vertíðin einnig að byrja, en ekki hefur fiskast þar enn. Akureyri í gær. Snjór er hjer mikill nú og sjer hvergi á dökkan díl. Stórhríðar iiafa verið marga daga samfleytt. þingmálafundur var haldinn að Grund í Eyafirði á laugardag- inn var. Lýstu þar framboði sínu Stefán, Kristján Benjamínsson og Jón Stefánsson. Allmikið var rifist um ýms lög frá síðasta þingi, svo sem forðagæslu og bjargráðasjóð. Stóð Stefán þar einn uppi með varnir fyrir lögin. Á Sauðárkróki var og haldinn þingmálafundur á laugard. Þar Iýstu gömlu þingmennirnir, Ólafur og Jósep, yfir eindregnu fylgi sínu við Hannes Hafstein. Ljenharður fógeti hefur verið leikinn á Akureyri 5 sinnum, ávalt fyrir fullu húsi, Best þykir Hall- grími takast, [sem leikur Ljenharð, og er það ágætur leikur. Slys varð á sunnudaginn á Odd- eyri. Ragnar Olafsson var að aka til kirkjuásleða með konu sína; efst á Oddeyrinni valt sleðinn eg duttu þau bæði úr honum, en frúin fót- brotnaði. Skip eru hjer nú: Askur og Constance. Nýr ráðunauíur. Frá 1. þ. m. hefur stjórnarráðið skipað Olgeir kaupmann Friðgeirsson ráðunaut sinn um samgöngumál á sjó og er það starf bundið við fjár- hagstímabilið. En þingið hafði veitt til þessa verks 4 þús. kr. á ári og er þar í talinn ferðakostnaður og annar kostnaður. Starf þetta er þyðingarmikið og mjög umfangs- mikið og er vel farið, að svo dygg- ur og kostgæfinn maður hefur hlotið þaö og rriá búast við hinum besta árangri. Samgöngumálin á sjó hafa til þessa verið í mikiili óreiðu og var síst vanþörf á, að úr væri bætt. Starf ráðunautsins er meðal amiars þetta: Að koma samræmi í ferðaáætlanir millilandaskipa, strandferðaskipa og innfjarðaskipa. Rannsaka flutnings- þörfina á hverjum stað um sig, og hvert rjettlátast hlutfall væri milli tillaga úr sýslusjóðum og landssjóði til innfjarðabáta. Hafa| yfirumsjón með útgerð landssjóðs, ef til liennar verður stofnað, vera í stjórn Eim- skipafjelags íslands af landstjórnar- innar hendi og yfir höfuð athuga öll sanigöngumál á sjó og annast öll störf þar að lútandi, sem stjórnin kann að fela honum. Innan skamms mun hann leggja af stað í leiðangur kring um landið. Fer hann fyrst til Breiðafjarðar, þar eiga að vera tveir bátar í sumar með fastri áætlun, annað gufubátur, hitt mótorbátur. Þá verður 1 við ísa- fjarðardjúp, sem fer til Húnaflóa, 1 fyrir Norðurlandi frá Sauðárkróki að Raufarhöfn, mótorbátur á að ganga milli Papóss og Hornafjarðar, bátur á að ganga fyrir Suðurlandi inilli Víkur í Mýrdal, Vestmanneya, Stokkseyrar og Eyrarbakka o. s. frv. En víða er enn ósamið um báta á þessa staði og þarf nú á snarræði að halda, ef landið á að fá í sumar þær samgöngur, sem fjárlögin ætl- ast til. [Eíni 61 að varna flXCl.il steinmyndun í -... gufukötlum. Er upp'. í vatninu í hafilegu hlut- falli.] Æifð til í Vöruhúsinu. PQST Nauðsynlegt hverju gufu- skipi. jlwjaWr haid:gun' Inni~ þingerindi landsverkfræðings- ins. — Úr hinum herbúðunum. — Öllu kyngt. — þolinmóðar skepnur.--- Sóknargjöldin á al- þingi 1909. — Frjettír o.fl. ÚR BÆfKJM Skipstrand. f gærmorgun strand- aði botnvörpuskipið. Ereya frá Geestemúnde við Hvalsnes. Mann- björg varð. Símað var eftir Geir og fór hann suður, að reyna að ná skipinu út. Es. Sterling fór til Breiðafjarðar í morgun. Meðal farþega voru : kaupm. Guðm. Jónasson, Skarðs- stöð, Gunnar Sæmundsson, Sfykkis- hólmi, Margrjet Stefánsd., Bjarnar- höfn, Sigfús Sveinbjarnarson fast- eignasali, Finnbogi Lárusson frá Búðum o. fl. 1500. fund sinn hjelt st. Eining- in nr. 14. í gærkvöldi. Embættis- menn frá 3 öðrum stúkum auk umdæmisstúkunnar heimsóktu hana í virðingarskyni, og tvær stúkur aðrar sendu henni árnaðar- og þakklætisskeyti. Á fundinum voru 8 stuttar, en snjallar og velsagðar ræður fluitar; lesnar upp sögur til skemmtunar o. fl. Var fundur þessi hinn ánægju- legasti og samboðinn Einingunni, sem jafnan hefur staðið stúkna fremst í starfsemi bindindismáls- ins hjer á landi. Hrafnkell. Frh. bæarfrjetta á öftustu síðu. Ferð Erling's Pálssonar. sundkonungs íslands. Einkabrjef til Vísis, ---- Nl. Daginn eftir ætlaöi jeg að finna William Henry, skrifara hins kon- unglega björgunarfjelags, en hann var ekki heima, en mjer var sagt að hann kæmi eftir nokkra daga. Þá snjeri jeg mjer til J. P. MúlierSjhöfundarMúllers-æfinganna, sem allir þekkja. Hann tók mjer vel og gaf mjer meðmæli til hins konunglega björgunarfjelags, og gerðist jeg svo meðlimur þess, og líkar þar vel. Þarkennir t. d. einn < Crawl«, annar dýfingar o. s. frv.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.