Vísir - 06.03.1914, Blaðsíða 1
veá
6
Vísir
erelsta— besta — út-
breiddasta og ddýrasta
dagblaðið á Tslandi.
s vt
Vísir er blaðið þitt.
Hann áttu að kaupa fyrst og fremst.
Kemur út alla daga. Sími 400.
Aígr. i Austurstr. 14. kl. 1 lárd.til 8síðd.
Kostar 60 au. unumánuðinn. Kr. 1,80
ársfj. Kr. 7,00 árið (380—400 tbl.).
Skrifstofa i Austurstræti 14. (uppi),
opin kl. 12—3, Sími 400.
Langbesti augl.staður í bænum. Augl.
sje skilað fyrir kl. 6 daginn fyrir birtingu.
Föstud. 6.mars 1914.
Háf'. kl. 12,01' árd.ogkl. l:38’.síðd
Á morgun
Afmœli:
BöðvarGíslason, trjesm.,40ára.
Holgeir Debell, kaupm.
Pósíúæílun:
Ingólfur fer til og frá Garði.
Hafnarfjarðarpóstur kemur og
fer.
Kjósarpóstur fer.
Keflarvíkurpóstur fer.
Biografteater
Reykjavíkurl
Rödd fortíðarinnar.
Frakkneskur sjónleikur.
Lifandi frjettablað.
Leikfimissýning. Kappblaup.
Kappróður. Listahlaup á skauium.
AUGU ÁSTARÍNNAR
eftir J O H .4 íí BOJER.
Laugardagina 7. mars kl. 3 síðdegls.
Aðgöngumiða má panta í bókaverslun í?afoldar.
Cigarettuverksmiðjan
A. G. Cousis öt Co., Cairo &
Malta, býr til heimsins bestu
egyptsku og íyrknesku sígarettur.
Þær éru seldar um víða veröld.
Þýskalandskeisari reykir þær og
Noregskonungur. Engar aðrar sí-
garettur er leyft að seija iTunis
Og Japan. Þær fást í
Levis tóbaksversiun.
}CoV\l
frá
Sendlsveinaskrifstofunni.
Simi 444.
Trúlofunar-
hringa smíðar
BjörnSímonar3on.
Valtarstr.4.SímiI53
íkkistur fást venjuiega tilbúnar
TTlverfísg. 6. Fegurö, verð og
gæöi undir dómi almeunings.
Sími 93. — Helgi Helgason.
"Utaw aj UtvAv.
Námsskeið matsveina. For-
stöðukona matreiðsluskólans á ísa'-
firði, ungfrú Fjóla Siefánsdóltir,
hefur í hyggju að halda þar náms-
skeið handa matreiðslusveinum 16.
maí til 5. júní næstkomandi. Mun
þetta fyrsta námsskeið af þessu tagi
hjer á landi og er einnig hið þarf-
asta
Kvikmyndahús er í ráði að
koma upp á ísatirði innan skamms.
Fyrir því stendur Ólafur Sigurðs-
son verslunarstjcii.
Fiskmjölsverksmiðju á að stofna
á Seyðisfirði í vor. Verður hún
rekin með rafmagni.
Fiskveiði í Sandgerði. Þar
eru sem stendur 16 bátar að veið-
um og byrjuðu flestir um og úr
miðjum febrúar.
f landshlut tekur stöðvareigandi af
öllum bátum, sem leggja aflann þar
upp, 4% af aflanum.
Aflinn var orðinn þessi í lok
febrúarm.
Bátar Lofts Loftssonar:
Nafn skipstj. þúsund
Stígandi H. H.illdórsson 6,5
Baldur J. Sigurðsson 4,7
Elding H. Jónsson 4,7
Þór G. Jónsson 3.5
Freyr H. Tómasson 3,0
Óðinn J. Björnsson 3,2
Torm A. Jónsson 1,5
Höfrungur A: Jónsson 0,8
Aðrir bátar: bátseigendur;
Hugur E. Sveinbjörnsson 6,3
Viktor G. Gunnarss. 1,0
Freyja Þ, Árnason 1,8
Hrólfur frá ísafirði 4.0
2 bátar H. B. Akran. 3,5
Alls fiskjar til 1. mars 44500
Allt er þetta fiskað á lóðir og
nærfelt allt stór þorskur. Ógæftir
hafá mjög hamlað veiðum, en fisk-
ur mikill fyrir.
Meðalalýsisbræðslu hefur Norð-
maður, að nafni B. Petersen, í Sand-
gerði, og er það gufubræðsla. Til
1. mars var búið að bræða þar 35
tunnur af meðalalýsi. [ílyfjabúðinni
kostar litrinn af lýsi um kr. 2,00.]
Ú R BÆNUM
Ceres kom í gær. Meðal far-
þega voru H. Debell steinolíufjelags-
forstjóri, Smith síniaverkfræðingur,
Jakob Havsteen umboðssali, Sig-
hvatur Bjarnason bankastjóri,
Jakob Möller útibússtjóii, Guðjón
kaupmaður frá Hólmavík. Skipið
fjekk gott veður kom þó ekki við
á Sandi, svo sem ætlað var,fen kom
aftur á móti á Akranes.
Margir trollarar eru að koma.
Hafa hleypt inn undan ofviðri úti
fyrir.
Bæarstjórnarfundur var hald-
inn í gær. Voru þar kosnir 2 menn
í kjörstjórn við næstu alþingiskosn-
ingar:
Sighvatar Bjarnason, bankastjóri
úr bæarstjórn og utan bæarstjórnar
Eggert Briem, skrifstofustofustjóri og
til vara Hannes Hafliðason og Axel
Tulinius, f. v. sýslum.
Rætt var tim 6 kærur útaf elli-
styrktarsjóðsgjadi, samþ. að taka 4
af þeim til greina, en vísa 2 aftur,
og 76 kærur frá mönnum, er ekki
höfðu verið tektiir á alþingiskjörskrá
bæarins. Samþ. að taka 19 af þeim
upp á skrána, en taka hinar ei til
greina að svo komnu.
Skýrt var frá, að frestur sá hefði
verið útrunninn 28. febr., er menn
liefðu til að sækja um bæarverk-
fræðingsstöðuna, en engin umsókn
komið. f nefnd voru kosnir til að
athuga það mál og koma fram
með tillögur um bráðabyrgðarráð-
stafanir því viðvíkjandi.
fóh. Jóhannesson, K. 'Zimsen og
Sigh. Bjarnason.
Utan dagskrár voru tvö mál upp-
tekin:
Umsókn frá fjelaginu »Rún«, að
mega setja gasmótor niður við steypu-
selningarvjel í Þingholtsstræti 21.
Því vísað til brunamálanefndar.
Og krafa frá Heiga Magnússyni
um borgun fyrir ióð, er tekin hefur
verið af honum eignarnámi undir
framlengingu lngólísstrætis. Virt
á 5897 kr. Því máli vísað til ann-
arar umræðu. Hrafnkelí.
Andsvar til M.
Herra M. virðist nú vera farinn
að átta sig á því, að ekki muni
vera alsiða hjá stærri leikhús-
um erlendis, að auglýsa á efnis-
skránni ákveðna tímalengd milli
þátta. Hann heldur þessu samt
ennþá fram, en slær svo þann-
ig af, að að minnsta kosti sje
þar getið, milli hverra þátta sje
lengst bið, án þess að t líaka, hve
löng hún sje. Þetta vissi jeg líka,
og jeg hafði fullan skilning á því,
hve litla þýðingu það- hefur í
reyndinni — eftir því, sem til hagar
hjá oss. Menn mundu vera litlu
nær, þótt þess vaeri getið, að lengst
væri milli 2. og 3. þáttar, ef svo
mismunurinn f. d. væri 1 eða 2
mínútur, og slík auglýsing yrði
fremur kölluð narr en leiðbeining.
Um óstundvísi leiksækjenda skal
jeg ekki þrátta við herra M. Jeg er
honurn sammála um, að of mikll
orögð sjeu að henni, en um þetta
sjerstaka tilfelli get jeg ekki orðið
honum saindóma og er hræddur
um, að hans eigin klukka hljóti að
vera sök í þessum ágreiningi. Það
er ekki eins dæmi, að slíkt og því-
líkt geti skeð. Til dæmis — einu
sinni í vetur — stóðu þrír áhorfendur
á því fastar en fótunum, að þeir
hefðu allir sama sætisnúmer ásama
bekk, og að fjelagið hefði selt þeim
öllum sama aðgöngumiðann. Þeir
lásu allir 11. sæti fyrir ll.sinn, en
sáu alls ekki sætisnúmerið.
Einu gleytndi jeg síðast, sem at-
huga þurfti við leikdóm þennan, úr
því jeg fór að svara honum.
Það er ekki rjett að ásaka fje-
lagið um, að það viiji ekki nota
leikkrafta hr. Helga Helgasonar, meir
en gjört hefur verið í vetur. Fje-
lagið vill áreiðanlega notaeinsgóð-
an leikkraft, eins og hr. H. H. er, í
hvern einasta leik, sem það sýnir,en í
vetur hefur hann, hvað eftir ann-
að, beiðst undan því vegna annríkis.
Að svo mæltu er útrætt um þenn-
an leikdóm frá minni háifu.
Árni Eiríksson.
fPS FRA
lítóiáíJjlL
*T7R]|
■MS
Fiugslysin.
Eftir skýrslum yfir slys af ioftför-
um ogflugvjelum fyrirárið 1913 sjesf,
að af slíkum slysum hafa 150 manns
beðið bana síðastl. ár. En eflaust
er þetta of Iág tala, því margir hafa
auk þess dáið af afleiðingum flug-
slysa. Næstu árin á undan hafa alls
| dáið 254 menn af flugslysum, svo
| loftförin hafa þá banað rúmum 400
' manns.
Hin á r1ega
byrjar í næstu viku-