Vísir - 11.03.1914, Síða 4
V I S I K
»Jeg bið yður sð virða á hægr !
veg, tigni hertogi, að jeg snerti |
ekki sjáifur á lianska þessum, af því
að mjer sýnist hann eitfhvað óhreinn.
Jeg *held að eigandi hans hafi haft
hann við sitt nytsama starf við lit-
unarkerin, áður en húsbóndi hans
hóf hann til virðingar«.
Nú var Huga nóg boðið og setti
hann deyrrauðan, en er Grái Rikki
varð áskynja þessarar nióðgunar,
þá gat hann ekki setið á sjer leng-
ur.
»Ha! Svikari ogníðingur!« mælti
nann hastri röddu. »Litarker það,
sem hanskanum hefur verið dýft í
var banablóð þjóns yðvars, Pjeturs
trá Hamrí, og margra annara tíginna
Norðmandímanna. Nú! Ef við
stæðum ekki þar sem við stöndum,
mundi jég þrifa þessum hanska í j
kverkar yður og rífa úr yðnr ban- !
setta höggormstunguna.«
»Frið, frið!« kaliaði hertoginn, i
en þeir er við voru staddir og
skildu ensku, túlkuðu ókvæðisorð
Gráa Rikka fyrir hinum, og herrann
af Kattrínu gerði sjer upp hæðnis-
hlátur. — »Hef^jeg ’ekki sagt að
slík orð sjeu ósæmileg? Nú hafið
þjer, herra minn, sjálfir fengið þau
framan í.«
Fyrirpsurn.
Mega íslensk fiskiskip (kúttar-
ar) fara bjarghringalaus til veiða?
Svar:
Ja', þau eru ekki skild að hafa
bjarghringa.
Hjálpræðisherinn.
Stabskapteinn Edelbo minnist í
kveld afturhvarfs síns fyrir 20 ár-
um : 11. mars 1894.
Aliir velkomnir.
m m
| Magdeborgar-Brunabótafjeiag. ?|
j§ Aðalumboðsmenn á íslandi:
|| O. Johnson & Kaaber. >|
Zi £5
SI TAPAЗ FUNDIРQ
Sifkisvunta svört tapaðist í
Iðnó eða þaðan upp á Laugaveg
utn 18. íebr. Skilist á afgr.
Vísis.
Skóhlífar fundar. Vitja má
á Bræðraborgarstíg 35.
Tóbakspípa hefur tapast. Skil
ist á afgr. Vísis.
Úr hefur tapast, líkl. á Austur-
velli. Skilist á afgr. Vísis. Góð
fundarlaun.
LEIGA
Grímubúningar karlmanns og
kvennmanns eru til leigu á
Laugav. 25.
Sextant óskast að láni nú
þegar og út þennan mánuð.
Afgr. v. á.
HÚSNÆÐI
Lítil íbúð óskast frá 14. maí.
Uppl. á Laugav. 23.
2 smá herbergi og eldhús
óskast til leigu frá 14. maí.
Uppl. á Laugavegi 23.
Herbergi um lengri eða skemmri
tíma fást á leigu á Klapparstíg 1 A,
með eða án húsgagna.
m
^ ?)et. ocfc atm *
* ekur að sjer brunatryggingar á húsum, vörum, innanhússmunutn
skepnum og ýmsum öðrum fjármunum.
F. h. H. d. Bryde,
N. B. Nielsen
----------——*
..... .........CTITO
K
allskonar rúmteppi með stórúm afslætti. Einnig sjómannadýrntr, vandaöar
og ódýrar hjá
Jónatan Þorsteinssyni,
Laugaveg 31.
Afmæli
tj. m. r. imm
verður haldið fimmtudag 12. mars í Goodtemplarahúsinu kl. 9. síðd.
Aðgöngumiöar kosta 25 aura og fást hjá gjaldkerum
beggja fjeiaganna.
Allskonar sápur til þvotta,
20 -30 teg. af handsápum,
svampar,
greiður,
kambar,
ilmvötn o.fl. o.fl.,
yftr höfuð flest, sem að hreinlæti lýtur.
Góð 4 herbergja íbúð
mót sól er til leigu frá 14.
maí. Ódýr. Afgr. v. á.
Stór stofa fnóti suðri með
góðum húsgögnum er til leigu í
Ásbyrgi nú þegar. Anna S. Ara-
son.
2 siomr eru til leigu Frá 14.
maí í Pigholtsstræti 25, uppi. Hent-
ugar fyrir skrifstofur, eða handa
einhleypum.
1 herbergi er til leigu nú þeg-
ar í Idngholtsstræti 25. uppi.
1 herbergi með húsgögnum,
vantar einhleypan mann frá 14.
maí. Tilboð, merkt „217“, sendist
Vísi fyrir 15. þ. m.
2 herbergi, og eldhús óskast
til leigu frá 14. maí. Uppl. á
Vesturg. 37, uppi.
1 herbergi er til leigu. Hent-
ugt fyrir stúlku, sem stundar fisk-
vinnu í Sjáfarborg. Afgr. v. á.
Ódýr stofa mót sól með for-
stofuinngangi óskast til leigu fyr-
ir einhleypan mann yfir sumar-
ið. Afgr. v. á.
1 herbergi 0g eldhús í kjallara
fæst leigt frá 14. maí hjá Friðrik
P. Welding, Vesturg. 23.
3 herbergi og eldhús ásamt
geymslu er til leigu frá 14. maí
fyrir batnlaus hjón. Uppl. á
Klapparstíg 1 B.
Útgefandi
Einar Gunnarsson cand. phil.
Bær lítill, laglegur, er til sölu
í Hafnarfirði. Semja ber við Ein-
ar þorgilsson i Hafnarfirði.
Knattborð (Billiard)
með öllu tilheyrandi er til
sölu af sjerstöki'tn ástæð-
um á Laugaveg 23.
Bátar.
Jeg undirritaðnr hef til sölu
nýan, mjög laglegan bát, vand-
aðan að öllu efni og vinnu,
einnig báta af öðrum gerðum.
Stýrimannastíg 2.
Otti Guðmundsson, skipasm.
Prívatsími með öllu tilheyr-
andi er til sölu. Afgr. v. á.
Skautar lítið brúkaðir eru til
sölu fyrir hálfvirði. Sýndir á afgr.
Vísis.
Ritvjel nýleg til sölu. Afgr, v. á.
Danmarks Statistik. Udarb. af
V. Talle-Hanssen og Dr. Well
Scharling, í 6 bindum, fæst með
gjafverði. Afgr. v. á.
Skxljstojttstöxj.
Reglusamur piltur, sem reiknar og
skrifar vel og getur fært bækur, óskar
eftir plássi á skrifstofu, helst hér í
bænum. Afgr. v. á.
Unglingsstúlka, hraust og þríf-
in, óskast nú þegar til hjálpar konu,
er hefur eitt barn. Afgr. v. á.
i Stúlka óskar eftir atvinnu í búð
f eða bakaríi eftir miðjan maí í vor.
Meðmæli til sýnis. Afgr. v. á.
í Stúlkur tvær duglegar geta feng-
ið vinnu I vor og sumar. Hátt kaup
í boði. Uppl. á Hverfisg. 54.
Af sjersfökum
ástæðum vantar stúlku í
eldhúsið á Vífilstöðum 14.
maí. Hátt kaup í boði. I
Lysthafendur snúi sjer til |
fröken Steinssen.
< Drengur 14—15 ára óskast til
-[ sendiferða. Óskar Halldórsson,
I Klapparstíg 1 B.
FÆÐI
Nokkrir reglusamir piltar geta
fengið gott og ódýrt fæði nú
þegar. Norðurstíg 5 niðri.
Östlunds-prentsmiðja.